Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1986 5 * Urskurður gerðardóms: Bílstjórar í Sleipni fá fjögnrra launa- flokka hækkun GERÐARDÓMUR féll ( kjaradeilu Félags sérleyfishafa og Bifreiða- stjórafélagsins Sleipnis í síðustu viku. Megin niðurstaða dómsins var sú að bilstjórar i Sleipni fá fjögurra launaflokka hækkun i þremur áföngum, en það er tveimur launaflokkum meira en sérleyfishafar höfðu boðið bilstjórum þegar málinu var skotið til kjaradóms 21. mai síðastliðinn, að sögn Ágústs Hafberg, formanns Félags sérleyfis- hafa. Hækkun um einn launaflokk er 2,4%. Daníel Óskarsson, formaður skurði gerðardóms hækkuðu launin Sleipnis, sagði að bytjunarlaun bílstjóra í Sleipni hefðu áður verið samkvæmt 23. launaflokki, 18.157 krónur á mánuði. Samkvæmt úr- Verðlagsstofnun: Kannar álagn- ingn á kartöf lum JÓN Helgason landbúnaðarráð- herra fól Verðlagsstofnun siðast- liðinn föstudag að kanna álagningu á kartöflum í verslun- um. Að sögn Georgs Ólafssonar verðlagsstjóra er niðurstöðu þeirrar athugunar að vænta í dag eða á morgun. Jón Helgason sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að aldei hefði verið meiningin með álagningu jöfnunargjalds á innfluttar kartöfl- ur að verð til neytenda hækkaði. Könnunin væri gerð til að ganga úr skugga um hvort svo hafi verið. Jón sagði að það kæmi til greina að leggja jöfnunargjaldið niður þeg- ar innlendar kartöflur verða upp umar, en engin ákvörðun hefði ver- ið tekin um það enn. um tvo launaflokka 26. febrúar, aftur um einn flokk 1. júní sl. og munu loks hækka upp í 27. flokk 1. september nk. Að sögn Daniels eru byrjunarlaun bflstjóra nú 21.098 krónur, en 25.440 krónur eftir 15 ára starf. Auk þessarar launaflokkshækkana var ákveðið að Qölga tímum fyrir útkall úr tveimur í þijá. Daniel sagði að þessi hækkun væri mun minni en bflstjórar í Sleipni hefðu farið fram á og væru þeir enn mun verr launaðir en steypubflstjórar og dráttarbflstjór- ar. Sjötugur: Hjalti Sigurbjörns - sonað Kiðafelli SJÖTUGUR er í dag Hjalti Sig- urbjömsson, bóndi að Kiðafelli í Kjós. Hann og kona hans, Anna Ein- arsdóttir, taka á móti gestum af því tilefni á heimili sínu í dag. Hjalti hefur um árabil verið fréttaritari Morgunblaðsins í Kjósinni. Auð á Opið 10-19 á virkum i laugardögum. Drottning danstónlistarinnar GLORIA GAYN Ótrúlegt en satt, hún kemurtil íslands ásamt stórhljóm- sveit og skemmtir í 11. og 12. júlí. Margar heimsfrægar söngkonur hafa verið kallaðardiskódrottningar, t.d. Donna Summer, Grace Jones og Tina T urner, en aðeins ein hefur raunverulega verið krýnd af alþjóðasam- tökum plötusnúða: Gloria Gaynor. Hún hefur unnið Grammy-verðlaun, hennar er að góðu getið í ekki ómerkari bók en „The World Book Encyclopedia" og lagið hennar, I Will Survive, sem sumir kalla nýjan þjóðsöng fyrir allan heiminn, seldist í 5 miljónum ein- staka á fyrsta misserinu eftirað það kom út. Síðar var það gefið út á spænsku, frönsku, arabísku, japönsku og fleiri tungumálum. Platan þaut upp vinsældalista um víða veröld en á meðan var Gloria gerð að heiðursborgara Zululands og skömmu síðar fór hún í hljóm- leikaferð um Austur-Evrópu. Hver þekkir ekki lög Gloriu eins og: Honey Bee, I am What I am, Never Can Say Goodbye og Reach Out. Breiðskífa hennar, Never Can Say Goodbye, ert.d. fyrsta hljómplata sinnar tegundar í heiminum. Hún er hlaðin líflegri diskómúsík til að dansa eftir og hvert lag fellur umsvifa- laust inn í það næsta, þannig að hvergi er hlé á plötunni, hvergi dauður punktur. Reyndar var svipuð aðferð notuð við gerð plötu Bítlanna Seargent Peppers Lonely Hearts Club Band, en sú plata var ekki „stanslaust fjör“ frá upphafi til enda. MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR í SÍMA 77500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.