Morgunblaðið - 08.07.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1986
9
mSm
rj
Vi
Iðnaðarhúsinu
Hallveigarstíg 1
Sími 26010
SUHARTILBOD
afslallur
9UP
©
byggingarleikföng
fyrir alla fjölskylduna
quadro býður upp á ótal
samsetningamöguleika.allt
frá leikgrind fyrir 2 ára
upp i stereohillur fyrir
táningana. . .
Ríkisstjóm
mikillavon
brígða
Benedikt Gröndal, þá
formaður Alþýðuflokks,
sagði ni.a. í viðtali við
Morgunblaðið S. október
1979, eftír að rfkisstjórn
sú var sprungin er mynd-
uð var upp ú kosninga-
sigri A-flokka árið áður
(1978):
„Þessari ríkisstjórn
hefur ekki tekizt að
koma sér saman um nein
þau meginatriði sem
varða sljómsýslu lands-
ins.“
Benedikt sagði að
stjóminni hefði ekki
tekizt að ná saman um
úrlausnir í efnahagsmál-
um, ekki um viðbrögð
gegn verðbólgu, ekki um
fjárlög, sem þó væri al-
gjört lágmark við stjóm
landsins, ekki um þjóð-
hagsáætíun, sem sam-
kvæmt kosningaloforð-
um áttí að liggja fyrir.
Það sem gert hafi verið
á ferli rikisstjómarinnar
á liðlega ársferli hafi
valdið miklum vonbrigð-
um.
Eftir ársdvöl A-flokka
I ríkisstjóm lagði Al-
þýðuflokkurinn tíl að
þing væri rofið og efnt
tíl nýrra kosninga.
Alþingi breytt
í málfunda-
félag
Ekki var lýsingin betri
í Ieiðara Tfmans 10. okt-
óber 1979, þegar horft
er um öxl yfir þetta hom-
ótta og skammvinna
stjómarsamstarf
A-flokkanna og Fram-
sóknarflokksins:
„Alþýðuflokkurinn og
Alþýðubandalagið
breyttu Alþingi á sl. vetri
I málfundafélag I ílln
öguðum gagnfræða-
skóla. Mál komust ekki
fram vegna illdeilna,
yfiriýsinga og málþófs."
Ritstjóri Timans segir
stjómarfarið hafa ein-
kennst af stöðugum
skærum „sigurflokkanna
tvegKÍai Alþýðuflokks og
AIþýðubandalags“. Látíð
1978
Árið 1978 unnu A-flokkarnir, Alþýðuflokkur og Alþýðubanda-
lag, umtalsverðan kosningasigur, sem leiddi til myndunar vinstri
stjórnar. Sú stjórn sprakk eftir rúmt ár án þess að hafa afrekað
eitt né neitt. Það er einkar fróðlegt að kynna sér hver eftir-
mæli þessi A-flokka-stjórn fékk hjá aðstandendum hennar.
Staksteinar glugga lítillega í það efni í dag.
er að þvf liggja að sumir
alþýðuflokksmenn hafi
viljað vel en ekkert get-
að. Alþýðubandalagið
hafi hinsvegar staðið
gegn ölhim marktækum
aðgerðum gegn verð-
bólgu, tafið fyrir og
drepið umbótamálum á
dreif. „í fyrra unnu þess-
ir sjálfskipuðu verkalýðs-
flokkar mestu kosninga-
sigra . . . með þvi að
þyrla upp sliku moldvirði
æsinga, fölsunar og
rangfærslna, ásamt
skefjalausri misbeitingu
lannþegasamtakanna, að
sliks em engin dæmi. En
ekki gátu þeir komið sér
saman um ríkisstjóm
þrátt fyrir allar yfirlýs-
ingamar um samningana
i gildi..... Það varð hlut-
verk Framsóknarflokks-
ins að leiða þessa flokka
til ábyrgðar."
Sjálfsgagn-
rýni
sósíalista
Halldór Guðmundsson
birtir grein f Þjóðvilja 1.
júli 1979, hvar sitt hvað
er gagnrýnt i stjómar-
setu Alþýðubandalags-
ins: sett hafi verið
bráðabirgðalög gegn
lögiega boðuðu verkfalli,
Svavar Gestsson tekið að
sér formennsku í EFTA-
ráðinu og Hjörleifur
Guttormsson opnað
Grundartangaverk-
smiðju. Hér fari ekki
saman orð og efndir.
Ragnar Karlsson segir
í sama blaði, 26. október
1979, að „afstaða sósfal-
ista i ríkisstjómum tíl
herstöðvamálsins hafí
linast, eftír því sem
stjómarsetum hafí fjölg-
að“.
Rfldsstjóra A-flokk-
anna 1978/1979 virðist
ekki hafa gefíð góða
raun, þó nú, annó 1986,
sé aftur tekið til að viðra
stjómarmunstur af þessu
tagi.
Birting
útvarpserinda
í Tímanum sl. laugar-
dag var fjallað um grein,
sem birtíst hér f blaðinu
fyrir skömmu eftir Þórð
Ingva Guðmundsson,
framkvæmdastjóra Sam-
vinnusjóðs fslands hf.
Þar segir, að grein þessi
hafí verið kafli úr út-
varpserindi og getum að
því leitt, hvers vegna
Morgunblaðið hafí falast
eftir birtingu á þessum
kafla. Af þessu tílefni
skal tekið fram, að það
er regla þjá Morgun-
blaðinu að birta ekki
útvarpserindi. Á sfðasta
einum og hálfum áratug
eða svo hefur blaðið
hafnað óskum fjöl-
margra aðila um birtíngu
útvarpserinda á sömu
forsendum og hafnað er
birtíngu greina, sem
einnig em sendar öðrum
blöðum til birtingar, þ.e.
að óeðlilegt sé að sama
efni birtist i fleiri fjöl-
miðlum en einum. Ef
grein birtist f blaðinu,
sem áður hefur verið
flutt sem erindi i útvarp
em það mistök, sem
byggjast á þvi að Morg-
unblaðinu hefur ekki
verið kunnugt um flutn-
ing { útvarpi. Þórður
Ingvi Guðmundsson ósk-
aði eftir birtingu á grein
þeirri, sem Tfminn gerir
að umtalsefni. Morgun-
blaðinu var ekki kunnugt
um, að efni þetta hefði
verið flutt f útvarpi.
WERM
HITASTÝRÐ
BLÖNDUNARTÆKI
FYRIR STURTU OG
BAÐKER
Hltastýrðu blöndunartœkin tró
VÁRGÁRDA eru með afar
nókvœma hlta- og flœðistýr-
ingu, sem bregst fljótt vlð þegar
setja á hvaða hitastig sem er.
Sparar líka heitt vatn.
VERÐ AÐEINS KR. 5.700,-
VATNSVIRKINN HF.
ARMÚU 21 - POSTHÖIF 8620 - 128 REYKJAVlK
SlMAR: VERSI.UN 686455. SKRIFSTOFA 685966
• VÖNDUÐ VINNA - VANDAÐ VERK
TSítamatkadutLnn
Suzuki fox 413 1985
Hvítur ekinn 8 þ. breiö dekk. Yfirbyggð-
ur hjá Ragnari. Verö 580 þús.
Gulur, ekinn 53 þ. Hentugur sendibfll
fyrir smáfyrirtæki. Verð 280 þús.
Daihatsu Gharade 1983
VínrauÖur 3ja dyra gullfallegur smábill.
Ekinn ca 5CLþ. km. VerÖ kr. 230 þús.
Daihatsu taff 1983
Hvitur breið dekk o.fl., góður jeppi.
Verð 320 þus.
Mercedes Benz 190 1983
Grænn, beinskiptur, aflstýri, sóllúga.
Snyrtilegur. VerÖ 720 þús.
Chevrolet Impala ’78
Svartur, ný upptekin vél. Fallegur sterk-
ur bíll. Verð 350 þús.
Volvo 245 GLE 1984
Grænsans. Álfelgur. Topplúga, topp-
grind o.m.fl. Verð 650 þús..
Lada 1300 Safir
1982
Ekinn 34 þ. GóÖur bfll.
Dodge Diplomat
1978
Rauöur T-toppur.
Toyota Corolla '84
Blár, ath. skipti á ódýrari.
Verö 340 þ.
Fíat Regatta 70 '84
Ekinn 28 þús km. Verö 350
þús.
Vantar nýlega bfla á
staðinn. Arg. '82-86.