Morgunblaðið - 08.07.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1986
21
Morgunblaðið/Július
Davíð Oddsson býður Margréti Danadrottningri velkomna í hádegisverðarboð í Höfða í gær.
Morgunblaðið/Óli K. Magnúason
Margrét Danadrottning og maður hennar Henrik prins héldu aftur til Kaupmannahafnar um miðjan dag
í gær. Hér veifa þau í kveðjuskyni til forseta íslands og annarra þeirra er viðstaddir voru brottför
þeirra hjóna.
Héldu heim um miðjan gærdag
Heimsókn Margrétar Dana-
drottningar og manns hennar
Henriks prins til íslands lauk í
gær. Þau héldu aftur til Kaup-
mannahafnar um miðjan daginn
eftir þriggja daga dvöl hér á
landi.
Komið var til Reykjavíkur á
sunnudag eftir vel heppnaða ferð
til Austíjarða. Þó þurfti að hætta
við ferð til Borgarfjarðar eystri á
sunnudagsmorgun vegna veðurs,
en þess í stað var ekið um firðina
og til Hafnar í Hornafirði. Flogið
var þaðan til Reykjavíkur um kl.
14,30.
í gærmorgun bauð borgarstjóri,
Davíð Oddsson, prinsinum í laxveiði
í Elliðaár. Prinsinn fékk tvo laxa.
Á meðan skoðuðu Danadrottning
og forseti íslands, Vigdís Finn-
bogadóttir, Þjóðminjasafnið.
Borgarstjóri bauð síðan til hádegis-
verðar í Höfða og þaðan var haldið
til Reykjavíkurflugvallar, þar sem
einkaflugvél drottningarinnar beið.
Sumarfatnaður
frá
LAURA
LEY
SIEMENS
Siemens Siwamat 640
Fyrírferðarlítil og lipur
topphleðsluvél!
• Aðeins 67 sm á hæð, á hjólum.
•Yfir 29 þvottakerfi.
•Vinduhraði: 350,700 og 850 sn./mín.
•Tekur4,5 kg eins og venjuleg vél.
Smith og IMorland
Nóatúni 4,
s. 283400.
5
r~?
LlSTlff N FKBR? Verð kr. 190 (án buröargjaids) sem dregst frá fyrstu pöntun.
Það nýjasta í:
Um þúsund síður^Húsmunir-Búsáhöld-Verkfæri-Leikföng-Sælgæti-Gjafavara o.fl. o.fl.