Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1986 33 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar i' FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarieyfisferðir Ferðafélagsins 1) 8.-16.júlí ( 9 dagar): Homvik - Hombjargsviti - Látravik. Gist i tjöldum í Homvik. Daglegar gönguferöir frá tjaldstað. Farar- stjóri: Gisli Hjartarson. 2) 11.-16. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.i. Far- arstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 3) 11.-19. júlí (8 dagar). Borgar- fjörður eystri - Loðmundarfjörö- ur. Flogið til Egilsstaða og ekið þaöan til Borgarflarðar, þar sem gist er og farið í feröir þaöan. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson 4) 16.-20. júlf (5 dagar): Eldgjá - Strútslaug - Álftavatn. Ekið i Eldgjá og gengiö á tveimur dög- | um í Strútslaug, á fjórða degi er komið að ÁHtavatni. Göngu- ferð með viðleguútbúnað. 5) 18.- 23. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í: Sumarieyfisferðir Feröafélags- ins eru öruggar og ódýrar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifst., Óldugötu 3. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarf erðir 11 .-13. júlí 1. Þórsmörk. Gist í skálum Úti- vistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi m.a. í Teigstungur. 2. Landmannalaugar. Göngu- ferðir um þetta litrika svæði. Tjöld. 3. Flatey-Breiöafjarðareyjar. Sigling um eyjarnar. Takmarkað pláss. 4. Veiðivötn. M.a. verður Úti- legumannahreysið i Snjóöldu- fjallgarði skoöaö. Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 9. júlí - dagsferðir og kvöld- ferðir Ferðafélagsins. 1) Þórsmörk kl. 08.00 - dags- ferð kr. 800.00. Aðstaðan í Skagfjörðsskála er sú besta sem völ er á í óbyggð- um. Ný hreinlætisaöstaða með sturtum. Þeir eru margir sem vilja verja sumarleyfi sinu hjá Feröafélaginu í Þórsmörk. Pantiö tímanlega. 2) Ketilstígur kl. 20 (kvöldferð). Ketilstigur liggur yfir Sveifluháls. Verð kr. 350.00 Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 11. -13. júlí 1) Melar í Hrútafirði - Hauka- dalsskarð - Haukadalur (gömul gönguleið). Gist í svefnpoka- plássi. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðirvið allra hæfi. 3) Landmannalaugar - gist í sæluhúsi F.l. Gönguferðir i ná- grenni Lauga. 4) Hveravellir - gist í sæluhúsi F.í. Farið í Þjófadali, Hvítárnes og víöar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 9. júlí Kl. 8 Þórsmörk. Ferð til sum- ardvalar og einsdagsferð. Hægt að dvelja til föstudags eða sunnudags. Frábær gistiað- staða i skálum Útivistar Básum. Feröafólki ber saman um að Básar er staöur fjölskyldunnar. Kl. 20. Sog-Djúpavatn. Létt kvöldganga um litrikt svæði. Verð 400,- kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Fimmtud. 10. júlí kl. 20 Engeyjarferð. Þessa fallegu eyju hafa fáir séð hingaö til. Einstakt tækifæri. Verð 250,- kr. Brottför frá Ingólfsgarði (Varöskipa- bryggjunni). Sjáumst. Útivist. Skíðadeild Hin árlega sumarferð Skiða- deildar Í.R. verður að þessu sinni helgina 11.-13. júli. Farið veröur á Snæfellsnes og tjaldað i Ber- serkjahrauni. Brottför frá Guðmundi Jónassyni við Borg- artún (portmegin) föstudaginn 11. júlí kl. 14.00 (athugið breytt- an brottfarartíma). Fargjald kr. 1.200,- á mann. Þátttaka tilkynn- ist i siðasta lagi þriöjudaginn 8. júli til Stefáns í síma 37392 eða Jónu i sima 24738. Fjölmenniö og gleymið ekki grillunum. Stjórnin. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Raeðumaður Einar J. Gislason. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1,s. 11141. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tannlæknar! Áríðandi félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 9. júlí kl. 20.30 í Síðumúla 35. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn Tannlæknafélags íslands. Klaklax Til sölu eru 2000-3000 kíló af klaklaxi í sjókví- um Grundarfirði. Vinsamlegast hafið samband við Snælax hf. Grundarfirði í síma (93)-8739 - 8759. Til sölu veiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum í ágúst og september. 4 stangir, seljast allar saman. Mjög gott veiðihús. Upplýsingar í síma 77840 milli kl. 8.00 og 18.00 alla virka daga. Til sölu IBM tölva system 34 IBM system 34 tölva með 256 K mynni, 128 MB seguldiskur, magasín disklingadrif, MLCA fjarvinnslubúnaður (4 línur), system prentari IBM 5211 og skjár (console) er til sölu hjá BYKO. Frekari upplýsingar veitir Ásgeir Önundarson sími 41000. Byggingavöruverslun Kópavogs. Báturtil sölu Til sölu er 100 tonna trébátur. Skipti möguleg á 30-50 tonna bát. Uppl. í síma 92-8604 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast í miðbæ Reykjavíkur. Hafið samband við Selmu í síma 39130/ 39140 milli kl. 9 og 18 virka daga. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði 400-500 fm helst með kæli- og frystiaðstöðu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Matvælaiðnaður — 5832“. Þórsmerkurferð sjálfstæðisfélaganna á Suðurlandi Sjátfstæðisfélögin á Suðuriandi efna til sumarferðar i Þórsmöric dag- ana 12.-13. júli nk. Farið veröur frá Sjálfstæðishúsinu á Selfossi kl. 10.00 á laugardagsmorgun. Gist verður á tjaldstæði Ferðafélagsins í Langadal. Um kvöldið verður sameiginleg grillveisla og varöeldur með söng og hljóðfæraslætti. Ávextir í morgunmat, ekið i tjötdin. Gönguferðir eftir ástæðum. Fararstjórar verða Þorsteinn Pálsson, Ámi Johnsen og Eggert Haukdal. Farmiði f rútu og sameiginleg máltið kostar 900 kr. Þátttakendur hafi eigin tjöld. Sumarferöin er öllum opin. Þátttaka tilkynnist einhverjum af eftirtöldum: Guöbrandi Einarssyni í Þoriákshöfn, Helga Þorsteinssyni í Hveragerði, Bryndisi Brynjólfsdóttur á Setfossi, Óskari Magnússyni á Eyrarbakka, Jóni Haraldssyni á Stokkseyri, Jóni Ólafssyni, Eystra-Geldingaholti, Guð- mundi Sigurössyni, Flúðum, Fannari Jónassyni, Hellu, Tryggva Ingólfssyni, Hvolsvelli, Tómasi Pálssyni, Vik i Mýrdal og Magnúsi Jónassyni, Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skrá þátttöku hjá Sérieyfisbilum Selfoss i sima 1599 fyrir hádegi 11. júli. Sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi. Arekstrar og bíl- veltur í Hafnarfirði LÖGREGLAN í Hafnarfirði hafði í nógii að snúast um helg- ina. Á laugardag lentu saman á Arnarneshæð sendibifreið, sem var á leið til Reylgavíkur eftir Hafnarfjarðarvegi, og fólksbif- reið, sem kom af Arnamesi og ók þvert yfir Hafnarfjarðarveg. Tvær ungar stúlkur vom í fólks- bifreiðinni og var í fyrstu óttast að þær væra alvarlega slasaðar, en svo reyndist ekki vera. Bif- reið þeirra mun hins vegar vera ónýt. Einnig var á laugardag ekið á tvo bræður, 15 og 8 ára á Garðavegi í Hafnarfirði. Þeir tvímenntu á reið- hjóli og varð einhver misskilningur á milli þeirra og ökumanns bifreið- ar, sem kom úr gagnstæðri átt. Endaði það svo að bifreiðin skall á drengjunum, sem köstuðust báðir upp á hana og síðan í götuna. Dren- gimir sluppu með mar og skrámur. Loks lentu saman tvær bifreiðar á Amamesi á sunnudag, en ekki var um nein meiðsli að ræða. Þá lenti bifreið út af Reykjanesbraut sunnan við Straumsvík aðfaramótt gærdagsins eftir akstur á ofsa- hraða. Ökumaður ók fram úr bifreiðum og ekki alltaf réttu meg- in. Þegar hann ók hægra megin fram úr bifreið tókst ekki betur til en svo að bifreið hans skall á hinni þegar hann reyndi að sveigja að nýju inn á veginn. Kastaðist bifreið hans því út af veginum og endaði förin þar úti í gjótu. Vom ökumað- ur og annar farþega hans nokkuð lemstraðir á eftir. Gmnur leikur á að um ölvun hafi verið að ræða. Morgunblaðið/JúHus Þessi bíll endaði utan vegar sunnan við Straumsvik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.