Morgunblaðið - 08.07.1986, Page 49

Morgunblaðið - 08.07.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1986 49 Vatnavextir í Lagarfljóti Egfilsstöðum. í KJÖLFAR hlýindanna hér aust- anlands að undanförnu hafa fylgt miklir vatnavextir í Lagar- fljóti og hefur vatnsborð fljótsins ekki mælst jafnhátt siðan árið 1968 eða um 22—23 metrar. Tún Egilsstaðabænda á svo- nefndu Egilsstaðanesi eru nú öll undir vatni og verður því að bera áburð á þau tún að nýju þegar lækk- ar í fljótinu, — en fátítt er að bera þurfi á tún þegar svo liðið er á sumar eins og nú. Tjón bænda vegna vatnavaxtanna verður því óumflýjanlega talsvert. Sl. fímmtudag sást ekki til sólar á Héraði og verði nú eitthvert lát á sólarblíðunni sem vermt hefur mannskapinn hér um slóðir án af- láts síðustu tvær vikumar mun væntanlega draga úr vatnavöxtun- um innan skamms og Lagarfljótið færast í eðlilegt horf. — Ólafur GOODYEAR TRAKTORSDEKK Fullnýtið vélaraflið og notið GOODYEAR traktorsdekk. Flestar stærðir fyrirliggjandi. límtré sparar fyrir þig Límtré fyrirliggjandi úr furu, eik og brenni. Tilvalið efni fyrir þig til að smíða úr sjálfúm þér til ánægju - og svo sparar þú stórfé um leið! Og nú erum við í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.