Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986 Bachmann Dálítið skrýtna leikritasmíð bar fyrir hlustir útvarpshlustenda á rás 1 í fyrrakveld. Hannes Bald- ursson og Mendelsohn-fiðlukonsert- inn nefndist verkið og var þar um að ræða leikgerð Þórdísar Bach- mann, byggða á sögu eftir Barry Targan eða eins og segir í dagskrár- kynningu: Verkið er byggt á sögu eftir Barry Targan og fjallar um miðaldra verslunarmann, Hannes Baldursson, sem býr í litlu þorpi út á landi og leikur gjarnan á fiðlu í tómstundum. Dag einn ákveður hann að verja aleigunni til að láta stóra drauminn rætast og halda tónleika í Reykjavík með Sinfóníu- hljómsveitinni. Fjölskylda hans, vinir og vinnufélagar eru ekki ýkja hrifin af uppátækinu og óttast að Hannes verði að athlægi um allt land. Neyta þau allra bragða til að stöðva hann. LeikgerÖin Þrátt fyrir að mér hafi fundist fyrrgreind leikritasmíð all einkenni- leg, þ.e. það uppátæki að snúa sögu Barry Targan uppá ísland og þá einkum íslensku sinfóníuna, sem ég er næstum handviss um að hefði aldrei tekið við óskólagengnum fiðluleikara, honum Hannesi bles- suðum í kjörbúðinni, hvað þá gegn þóknun, þá fer því fjarri að mér hafi þótt leikgerð Þórdísar Bach- mann flausturslega unnin, þvert á móti var hún áheyrileg. En hví að velja þessa sögu er endist Þórdísi og félögum aðeins í röskan hálftíma á sviðinu? Að mínu mati var grunn- hugmynd sögunnar hans Barry Targan snjöll og auðvelt að færa hana á hvaða svið sem er í það minnsta í hinum siðmenntaða heim; þótt vissulega sé sú hugdetta ekki ný undir sólinni að leiða fram áhugasaman sjálflærðan tónlistar- mann er á sér þann draum heitastan að fá að spila með alvöru sinfóníu- hljómsveit. Hvað um það þá hafði ég bara gaman af að hlýða á leik- gerð Þórdísar þrátt fyrir það að hún hefði mátt sleppa þætti sálfræð- ingsins sem var fenginn til að telja Hannesi Baldurssyni hughvarf. Sá þáttur verksins sagði í rauninni ekki neitt, hvorki um Hannes, að- standendurna, er sendu kappann til meðferðarinnar, né sálfræðinginn sjálfan og raunar var helsti veik- leiki þessa verks hversu hratt var farið yfir sögu. Þar greinir máski á milli leikgerðar og fullgildrar leik- ritasmíðar. Leikararnir Helgi Skúlason stýrði verkinu og valdi til meðreiðar trausta útvarps- leikara svo sem Rúrik, er lék kaupmanninn, yfirmann Hannesar og þá lék Erlingur Gíslason listavel hinn kostulega tónlistarkennara er æfði Hannes fyrir konsertinn með sinfóníunni. Þá hafði Helgi líka unga og óreynda leikara í fartesk- inu sem þegar hefir verið getið í dagskrárkynningu. En hver haldiði að hafi verið stjama kvöldsins? Valdimar Helgason 83 ára gamall stjómarmaður í sinfóníunni." 51 árs ólærður maður fer ekki að halda tónleika á þessum aldri segir Karl Guðmundsson er lék einn af stjóm- armönnunum. Þá segir Valdimar: „Þegiðu Steinsson leyfið drengnum að spila ... leyfíð drengnum að spila.“ Gott tilsvar og áherslumar á réttum stöðum hjá Valdimar. Annars hafði ég á tilfinningunni að sum tilsvörin hefðu hreinlega kviknað við hljóðnemann og vona að ég hafi þar á réttu að standa. Hvemig væri annars að rissa upp leikgerð af einhverri sögu eða jafn- vel fá íslenskt leikskáld til að semja beinagrind að útvarpsleikverki og hóa síðan saman leikurum er mættu fylla inní eyðumar að vild? Þessi uppákoma yrði rækilega auglýst og svo sætu útvarpshlustendur spennt- ir fyrir framan viðtækin og biðu eftir því að leikaramir skálduðu í eyðumar í beinni útsendingu. Byggjum ekki ókleyfa múra í kring- um listina. ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Fyrirmyndarfaðirinn Sagan af Benny Goodman ■I Fyrri bíómynd 00 sjónvarpsins í " kvöld er banda- rísk frá árinu 1956. í henni er rakinn ferill klarinett- leikarans Benny Goodman. Myndin hefst árið 1919 í Chicago með því að faðir Bennys lætur þrjá syni sína fara að læra að leika á hljóðfæri. Benny er látinn læra á klarinett vegna þessa að hann er of lítill til að ráða við stórt hljóð- færi. Síðan er fylgst með lífi Bennys þangað til hann er orðinn frægur og vin- sæll. Myndin endar með því að Benny Goodman heldur eina af sínum frægustu tónleikum í Camegie Hall. Aðalhlutverk leika Steve Allen, Donna Reed, Her- bert Anderson og Sammy Davis eldri. Einnig koma margir frægir hljóðfæra- leikarar fram í myndinni. Leikstjóri er Valentine Davies. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. Ríku börnin ■■■■ Cosby fjölskyld- OA35 an bandaríska “ ” ætti að vera orð- in íslenskum sjónvarps- áhorfendum góðkunn. í kvöld sýnir sjónvarpið ell- efta þáttinn af Fyrirmynd- arföðurnum en alls hafa verið keyptir til landsins 24 þættir sem fjalla um líf þessarar geðþekku fjöl- skyldu. Með aðalhlutverk fara Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. ' Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. ■I Ríku bömin 50 nefnist síðari bíómynd sjón- varpsins í kvöld. Hún fjall- ar um þau Franny Philips og Jamie Harris sem em 12 ára gömul og búa í New York. Fjölskyldur þeirra em vel stæðar en ekki að sama skapi hamingjusam- ar. Foreldrar Jamies em skilin og Franny óttast að foreldrar sínir muni gera slíkt hið sama. Með þeim tekst vinátta sem hjálpar þeim að sætta sig við vandamálin sem að steðja. Með aðalhlutverk fara Trini Alvarado, Jeremy Levy, Kathryn Walker, John Lithgow og Terry Kiser. Leikstjóri er Robert M. Young. Kvikmynda- handbókin okkar gefur þessari mynd eina stjörnu, sjáið hana ef þið hafið ekki annað að gera. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Jassspjall: Rætt við Niels-Henning Orsted-Pedersen M í þættinum 00 Djassspjall sem Vemharður Linnet sér um á rás 2 verð- ur að þessu sinni rætt við danska jassleikarann Ni- els-Henning 0rsted-Ped- ersen. Að sögn Vernharðar rifj- ar Niels-Henning upp ýmislegt forvitnilegt í við- talinu og segir frá ferli sínum, allt frá því hann byijaði að leika með þekkt- um jassleikumm 14 ára gamall og til dagsins í dag og hvernig Niels-Henning gengur að ala dætur sínar upp í gegnum síma en hann er meira eða minna að heiman allt árið vegna hljómleikahalds. ÚTVARP \ LAUGARDAGUR 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku 8.36 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 8.46 Nú er sumar Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlust- endum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Sígild tónlist 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. b. Rómansa op. 11 eftir Antonín Dvorák. Josef Suk leikur á fiðlu með Tékkn- esku fílharmoníusveitinni; Karel Ancerl stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Af stað Björn M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.60 Sinna Listir og menningarmái líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Áramótatónleikar Fílharmóníusveitar Berlínar í fyrra Fílharmóniusveitin í Berlín leikur verk eftir Weber, Leoncavallo, Puccini, Liszt, Strauss og Ravel; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Söguslóöir i Suður- Þýskalandi Síðari þáttur um Lúðvík II konung og höll hans í Bæj- aralandi. Umsjón: Artúr Björgvin Bollason. 17.00 Iþróttafréttir 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Orgelleikur í Dómkirkj- unni í Reykjavík Franski orgelleikarinn Jacques Taddéi leikur af fingrum fram hugleiðingar sínar um íslensk sálmastef. (Hljóðritað 19. janúar 1981.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International) 3. Viðjuhetta. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaöur Edda Þórarinsdóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.26 Auglýsingarogdagskrá 20.36 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Ellefti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur i 24. þáttum. Aöalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýð- 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (18). 20.30 Harmonikkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 21.00 Úr dagbók Henry Hol- lands frá árinu 1810 Áttundi og síðasti þáttur. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.40 íslensk einsöngslög Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. andi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Sagan af Benny Good- man (The Benny Goodman Story). Bandarísk bíómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Valentine Davies. Aðalhlut- verk: Steve Allen, Donna Reed, Herbert Anderson og Sammy Davis eldri. Auk þess birtast ýmsir þekktir hljóðfæraleikarar, svo sem Gene Krupa, Teddy Wilson og Lionel Hampton. I mynd- inni er rakinn ferill klarínett- • leikarans fræga Benny Goodman sem nú er látinn fyrir skömmu. Eins og nærri má geta kemur tónlist mjög 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög LAUGARDAGUR 2. ágúst 10.00 Morgunþáttur við sögu i myndinni. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.50 Ríku börnin (Rich kids). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1979. Leikstjóri Robert M. Young. Aðalhlutverk: Trini Alvarado og Jeremy Levy. Jamie er tólf ára drengur sem elst upp hjá fráskilinni móður sinni. Hann kynnist jafn- öldru sinni sem sér fram á skilnaö foreldra sinna. Með börnunum tekst vinátta sem hjálpar þeim aö sætta sig við breyttar aðstæður. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 00.30 Dagskráriok 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar — 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. i umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkiö Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvaö fleira. Umsjón: Ein- ar Gunnar Einarsson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Eriingssyni. 16.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 íþróttafréttir 17.03 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé 20.00 Bylgjur Ásmundur Jónsson og Árni Daniel Júlíusson kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall Vernharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „I leit að sökudólgi" eftir Johann- es Solberg. Þýöandi: Gyöa Ragnarsdóttir. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Þriðji þáttur: „Rannsókn og yfir- heyrslur". (Endurtekið frá sunnudegi, þá á rás eitt.) 22.45 Svifflugur Stjórnandi: Jón Gröndal 24.00 Á næturvakt með Valdísi Gunnarsdóttur 03.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP LAUGARDAGUR 2. ágúst Sjá nánar dagskrá útvarps og sjón- varps um helgina á bls. 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.