Morgunblaðið - 02.08.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986
33
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Raflagnir—Viðgerðir
Dyrasímaþjónusta.
s: 75299-687199-74006
Sumarleyfi í Básum,
Þórmörk
Flestum ber saman um að Básar
í Þórsmörk séu friðsæll og fal-
legur staður. Þar eru Útivistar-
skálarnir með frábaerri gistiaö-
stööu. í águst mun Útivist bjóða
kynningarverð á sumardvöl. Far-
ið er á föstudagskvöldum,
sunnudagsmorgnum og mið-
vikudagsmorgnum, sjá verölista.
Ath. að í Básum er góð eldunar-
aðstaða, vatnssalerni, grill,
sturtur og fleiri þægindi.
Verðlisti: Kynningarverð f
ágúst.
1. Föstud.-sunnud. (10 dagar);
kr. 3.150 (fél.) og 3.500 (utanfél.).
2. Sunnud.-sunnud. (8 dagar): kr.
2.750 (fél.) og 3.050 (utanfél.).
3. Föstud.-miövikud. (6 dagar):
kr. 2.350 (fél.) og 2.600 (utanfél.).
4. Miðvikud.-sunnud. (5 dagar):
kr. 2.250 (fél.) og 2.500 (utanfél.).
5. Miðvikud.-föstud. (3 dagar):
kr. 1.950 (fél.) og 2.150 (utanfél.).
6. Sunnud.-miðvikud. (4 dagar):
kr. 2.050 (fél.) og 2.250 (utanfél.).
Munið fjöiskylduafsláttinn.
Básar eru staöur fjölskyldunnar.
Geymið og gleymið ekki auglýs-
ingunni.
Miðvikudagsferð ■ Þórsmörk kl.
08.00 þann 6. ágúst. Pantið
timanlega. Uppl. og farm. á
skrifst., Grófinni 1, símar 14606
og 23732. Sjáumstl
Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir í
ágúst
1. Borgarfjörður eystri — Loð-
mundarfjörður 9.-17. ágúst (9
dagar). Gist í svefnpokaplássi.
Litríkt svæði, fjölbreyttar göngu-
leiöir, veðursæld. Ferð fyrir alla.
Fararstjóri: Kristján M. Baldurs-
son.
2. Hálendishringur 8.-17.
ágúst (10 dagar). Gæsavatna-
leiö — Askja — Herðubreiðar-
lindir — Kverkfjöll — Snæfell.
Fararstj.: Björn Hróarsson.
3. Núpsstaðarskógur — Djúp-
árdalur 15.-20. ágúst (6 dagar).
Bakpokaferð.
4. Austfirðir 17.-24. ágúst (8
dagar). Fyrst farið i Mjóafjörö
en síðan höfö tjaldbækistöð í
Viðfirði með dagsferðum t.d. á
Barðsnes og Gerpi. Hægt að
tengja ferð nr. 1. Tilvalin fjöl-
skylduferö. Berjatinsla, veiði,
hestaferðir. Fararstj.: Jón J.
Eliasson.
5. Lakagígar — Leiðólfsfell —
Holtsdalur 21.-24. ágúst.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
l.ii
UTIVISTARFERÐIR
Fjölskylduhelgi í Þórs-
mörk 8.-10. ágúst
Brottför föstudag kl. 20 og
laugardag kl. 08. Gist i Útivistar-
skálanum Básum meðan pláss
leyfir. Annars tjöld. Fjölbreytt
dagskrá, m.a. ratleikur, pylsu-
og kakóveisla, varðeldur, boð-
hlaup, kvöldvaka með hæfileika-
keppni. Ferð jafnt fyrir unga sem
aldna sem enginn ætti að missa
af. Góður fjölskylduafsláttur.
Frítt fyrir börn yngri en 10 ára.
Hálft gjald fyrir 10-15 ára.
Helgarferð 8.-10. ágúst
Emstrur — Fjallabaksleið syðri
— Laugar — Strútslaug. Gist I
húsi.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni Grófinni 1, simar 14606
og 23732. Sjáumst!
Útivist.
Dagsferðir um verslun-
armannahelgina:
Sunnudagur 3. ágúst.
Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland.
Litast um í 3-4 klst. í mörkinni.
Stansað á heimleiö við Stakk-
holtsgjá. Verð 800 kr.
Kl. 13.00 Fossvellir — Selfjall.
Verð 350 kr. fritt f. böm m. full-
orðnum. Létt ganga austan við
Rvik.
Verslunarmannafrídagurinn
4. ágúst.
Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland.
Stansað i 3-4 klst. i Mörkinni.
Kl. 13.00 Kaupstaðarferð. Að
þessu sinni veröur gengin gömul
þjóðleið úr Hafnarfiröi um Stór-
höfðastig er lá suður fyrir fjörð-
inn. Farið frá BSÍ, bensinsölu kl.
13.00 og 13.15 f rá Sjóminjasaf n-
inu í Hafnarfirði (Akurgerði).
Fróðleg ferð. Létt ganga. Verð
300 kr. fritt f. börn.
Kvöldferð á miðvikud. kl. 20.00
Hólmshraun — Hólmsberg.
Sjáumst! Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir um verslunar-
mannahelgina:
1) Sunnudag 3. ágúst kl. 13.
Ármannsfell. Ekiö um Þingvelli
í Bolabás og gengið þaðan. Verð
kr. 600.
2) Mánudag 4. ágúst kl. 13.
Hvassahraun — Óttarstaðir.
Ekið suöur að Hvassahrauni og
gengið með ströndinni að Óttar-
stöðum. Verð kr. 300.
Miðvikudagur 6. ágúst:
1) Kl. 08. Þórsmörk — dagsferð
Verð kr. 800. Þeir sem vilja góða
hvíld frá dagsins önn, velja að
dvelja hjá Ferðafélagi íslands i
Þórsmörk. i Skagfjörðsskála er
besta aðstaða sem völ er á í
óbyggðum.
2) Kl. 20. Heiðmörk — sveppa-
ferð. Verð kr. 200.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
ATH.: Óskilamuni sem fundist
hafa á svæði F.(. í Þórsmörk má
fólk nálgast á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Fíladelfía Hátúni 2
Allar guðþjónustur helgarinnar
verða í sumarmótinu Kirkjulækj-
arkoti.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfi i Þórsmörk
Aöstaöan í sæluhúsi Ferðafé-
lags ísiands i Þórsmörk —
Skagfjörðsskála, er sú besta
sem völ er á i óbyggðum. Svefn-
loft stúkuð, tvö eldhús með
öllum áhöldum, setustofa, renn-
ancii vatn og ný hreinlætisað-
staða með sturtum. Gönguleiðir
við allra hæfi og marglofuð nátt-
úrufegurö.
Dvalarkostnaður:
Frá föstud.-sunnud. (10 dagar): kr.
3.420 (fél.) og 4.600 (utanfél.).
Frá sunnud.-sunnud. (8 dagar): kr.
3.000 (fél.) og 3.900 (utanfél.).
Frá föstud.-miðvikud. (6 dagar):
kr. 2.850 (fél.) og 3.200 (utanfél.).
Frá miðvikud.-sunnud. (5 dagar):
kr. 2.370 (fél.) og 2.850 (utanfél.).
Frá sunnud.-miðvikud. (4 dagar);
kr. 2.160 (fél.) og 2.500 (utanfél).
Dvöi hjá Feröafélagi íslands i
Þórsmörk er eftirminnileg og
góð hvild frá dagsins önn. Far-
miöasala og uppl. á skrifst.
Öldugötu 3.
Ath.: Geymið auglýsingunal
Ferðafélag islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Mánudagur 4. ágúst
Hveravellir — dagsferð. Brott-
för kl. 08.00. Verð kr. 800.00.
Farið er frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl.
Ferðafélag (slands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir 8.-10.
ágúst:
1) Þórsmörk — gist i Skag-
fjörðsskála.
2) Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist, i sæluhúsi F.l. i laugum.
3) Hveravellir — Þjófadalir. Gist
i sæluhúsi F.í. á Hveravöllum.
4) Nýidalur/Jökuldalur — Vonar-
skarð — Tungnafellsjökull. Gist
i sæluhúsi Ferðafélagsins við
Nýjadal. Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
1. 6.-10. ágúst (5 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið milli gönguhúsa F.í. Farar-
stjóri: Jón Hjaltalin Ólafsson.
2. 6.-15. ágúst (10 dagar): Há-
lendishringun Ekið um Sprengi-
sand og Gæsavatnaleið. Ferðast
til Öskju, Drekagils, Heröubreiðar-
linda, Mývatns, Hvannalinda og
Kverkfjalla. Fararstjóri: Hjalti Krist-
geirsson.
3. 8.-13. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson.
4. 9.-13. ágúst (5 dagar): Eyja-
fjarðardalir og viðar. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
5. 14.-19. ágúst (6 dagar):
Fjörður — Hvalvatnsfjörður —
Þorgeirsfjörður.
6. 15.-19. ágúst (5 dagar):
Fjallabaksleiðir og Lakagígar.
Gist húsum.
7. 15.-20. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk. Fararstjóri: Dagbjört
Óskarsdóttir.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3. Feröafélagið býður upp
á ódýrar og öruggar sumarleyfis-
ferðir. Skoðið landið ykkar með
Ferðafélagi fslands.
Ferðafélag íslands.
Trú og líf
Samkoma verður mánudaginn
4. ágúst kl. 20.30 á Smiöjuvegi
1, Kópavogi (Útvegsbankahús-
inu). Ath. breyttan samkomutíma.
Þú ert velkomin(n).
Tru og líf.
Vegurinn
— kristið samfélag
Vegna sumarmót Vegarins
veröa samkomur að þessu sinni
laugardag og sunnudag að
Hliðardalsskóla í Ölfusi kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun sunnudag, veröur al-
rnenn samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
KROSSINN
ÁI.KHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I
Það verða engar samkomur á
Álfhólsveginum um helgina. Við
höldum sumarmót í Heiðarskóla
i Leirársveit.
Góða helgi.
KFUM - KFUK
Samkoma fellur niður annað
kvöld á Amtmannsstíg 2b.
Sumarmót hvitasunnumanna er
haldið núna um verslunar-
mannahelgina austur í Kirkju-
lækjarkoti i Fljótshlíð. Stööug
dagskrá er alla dagana. Sam-
hjálparsamkoma verður sunnu-
dagaginn 3. april kl. 17.00. Að
vanda verða þar margir vitnis-
burðir, fjöldasöngur og Gunn-
björg Óladóttir syngur einsöng.
Við bjóðum alla vini og velunn-
ara Samhjálpar hjartanlega
velkomna. Samhjálp.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, sem auglýst var í 16., 22. og 25. tbl. Lögbirtinga-
blaösins 1986, á húseigninni Miðgarði 4, Neskaupstað, þinglýstri
eign Gests Janusar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir
kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. þriðjudaginn 5. ágúst 1986 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Neskaupstað.
| fundir — mannfagnaöir |
Ættarmót — ættarmót
Afkomendur Bjargar Jónsdóttur og Benonys
Jónssonar frá Gerðhömrum í Dýrafirði
koma saman ásamt gestum sínum 16. ágúst
í Hótel Örk í Hveragerði kl. 16.00-20.00.
Tilkynnið þátttöku í símanúmerum:
52029 Ólína — 74952 Steinunn
19774Jónasína — 17192Fjóla.
Námskeið
Dagana 19. og 20. ágúst 1986 munu Öldr-
unarráð íslands og Iðjuþjálfafélag íslands
halda námskeið fyrir leiðbeinendur í náms-
hópum ellilífeyrisþega, ef næg þátttaka fæst.
Markmið: Að leiðbeina þátttakendum við
stjórn námshópa hópvinnu fyrir ellilífeyris-
þega í því skyni að virkja þá og rjúfa félags-
lega einangrun þeirra sem búa heima.
Stjórnandi námskeiðsins er Ulla Brita
Gregersen, iðjuþjálfi frá Danmörku.
Þátttakendafjöldi: 20-25 manns.
Þátttökugjald er 2.000 kr. Tilkynning um
þátttöku þarf að berast fyrir 8. ágúst til:
Öldrunarráðs íslands,
c/o Sigurður Guðmundsson,
sími 53610 og 54310.
Sundlaug — Sauna
Sundlaugin, saunað og sólarlamparnir á
Hótel Loftleiðum eru opin almenningi frá kl.
07.00-21.30 mánudag til föstudags, laugar-
dag og sunnudag er opið frá kl.08.00-19.00.
Sami opnunartími er um verzlunarmanna-
helgina.
Fyrirtæki óskast
Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild
að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið
má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í
fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum.
Með öll gögn og upplýsingar verður farið sem
algjört trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl-
deildar Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“.
Til sölu sportbátur
Til sölu 27 feta Fjordbátur. í bátnum eru
tvær 110 hestafla Volvo Duoprop með tveim-
ur drifum. Ganghraði 30 mílur. Fullhlaðinn
gengur báturinn 24-26 mílur.
I bátnum eru dýptarmælir, tvær talstöðvar,
Loran C, 6-manna gúmbjörgunarbátur og
bjargvesti fyrir 10 manns. Eldunaraðstaða
er í bátnum.
Báturinn er til sýnis að Vatnsmýrarvegi 34.
Upplýsingar á Bílaleigunni Vík, sími 25369
eða 25433.
húsnæöi öskast
Prent/miðjan ODDI hf
Höfðabakka 7 Reykjavík
óskar eftir 3ja-4ra herb. íb. strax handa
starfsmanni sínum. Uppl. í síma 83366.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu ca 100 fm hús-
næði fyrir teiknistofu, helst í miðbæ Reykja-
víkur eða nágrenni. Upplýsingar gefur:
Finnur P. Fróðason
innanhússarkitekt FHÍ,
Skólavörðustíg 1a,
Reykjavík. S. 29565.
Hljóðfæri
Safn hljóðfæra til sölu. 25-30 hljóðfæri af
ýmsum stærðum og gerðum t.d. harpa, aust-
urlenskir sítarar, 3 gerðir lírukassa, sekkja-
pípa, tónatromma frá Trinidad o.m.fl. Frekari
uppl. í síma 99-1632.
Húsaviðgerðir
Höfum sérhæft okkur í þakviðgerðum. Þétt-
um flöt þök með álhúð. Tökum einnig að
okkur alhliða viðgerðir, málun, múrun,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, háþrýstiþvott
o.fl. Gerum fast verðtilboð. Greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 15753.