Morgunblaðið - 02.08.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986
35
ÚTVARP / SJÓNVARP
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
3. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Róbert Jack prófastur
á Tjörn á Vatnsnesi flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Hans Carste
leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Franz Liszt
a. „Rorate Coeli", inngangs-
þáttur að óratoríunni
„Christus". Rikishljómsveit-
in í Ungverjalandi leikur;
Miklos Forrai stjórnar.
b. „Gráta, harma, glúpna,
kvíða", tilbrigði um stef úr
h-moll messu Johanns Se-
bastians Bach. Ferdinapd
Klinda leikur á orgel.
c. „Drottinn er minn hirðir",
23. Davíðssálmur. Söng-
sveitin í Budapest syngur;
Sandor Margittay leikur
með á orgel. Miklos Forrai
stjórnar.
d. „Úr djúpinu ákalla ég
þig", 130. Daviðssálmur.
Laslo Jambor og karlaraddir
Söngsveitarinnar í Buda-
pest syngja; Sandor Marg-
ittay leikur á orgel; Miklos
Forrai stjórnar.
e. Prelúdía og fúga um nafn-
ið „Bach". Karl Richter
leikur á orgel.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður
Umsjón Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Grundarfjarðar-
kirkju
(Hljóörituð 9. júni sl.) Prest-
ur: Séra Jón Þorsteinsson.
Orgelleikari: RonaldTurner.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Huldumaðurinn Gísli
Guðmundsson frá Bolla-
stöðum
Fyrri hluti. Þorsteinn Ant-
onsson tók saman dag-
skrána. Lesarar: Viðar
Eggertsson og Matthias
Viðar Sæmundsson.
14.30 Allt fram streymir
Um sögu kórsöngs á ís-
landi: Karlakórinn Geysir á
Akureyri. Umsjón:
Hallgrimur Magnússon,
Margrét Jónsdóttir og
Trausti Jónsson.
15.10 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „I leit
að sökudólgi” eftir Johann-
es Solberg
Þýðandi: Gyða Ragnars-
dóttir. Leikstjóri: Maria
Kristjánsdóttir. Fjórði þáttur:
„Gildar ástæður til grun-
semda". Leikendur: Þór-
hallur Sigurðsson, Jóhann
Siguröarson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Gisli Rúnar
Jónsson, Kolbrún Erna Pét-
ursdóttir, Sigurður Skúla-
son, Guðrún Gisladóttir,
Helga Jónsdóttir, Hallmar
Sigurðsson, Aðalsteinn
Bergdal, Sigurveig Jóns-
dóttir og Hreinn Valdimars-
son. (Endurtekið á rás tvö
nk. laugardagskvöld kl.
22.00.)
17.10 Léttsveit Ríkisútvarps-
ins leikur
18.00 Sunnudagsrölt
Guðjón Friðriksson spjallar
við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Gunnar Kvaran og Gísli
Magnússon leika á selló og
pianó
Sónötu „Arpeggione" eftir
Franz Schubert. (Áður út-
varpað i september 1974.)
20.00 Ekkert mál
Sigurður Blöndal stjórnar
þætti fyrir ungt fólk. Aöstoö-
armaður: Bryndís Jónsdótt-
ir.
21.00 Nemendur Franz Liszt
túlka verk hans
Áttundi þáttur: Arthur Fried-
heim. Fyrri hluti. Umsjón:
Runólfur Þórðarson.
21.30 Útvarpssagan:
„Dúlsíma" eftir H.E. Bates
Erlingur E. Halldórsson byrj-
ar lestur þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 „Camera obscura"
Þáttur um hlutvork og stöðu
kvikmyndarinnar sem fjöl-
miðils á ýmsum skeiðum
kvikmyndasögunnar. Um-
sjón: Ólafur Angantýsson.
23.10 Frá Berlínarútvarpinu
Sinfóniuhljómsveit Berlínar-
útvarpsins leikur. Stjórn-
andi: Riccardo Chailly.
Einleikari: Alexis Weissen-
berg. Pianókonsert nr. 2 í
B-dúr op. 83 eftir Johannes
Brahms. (Hljóðritað á tón-
leikum 29. september í
fyrra.)
24.00 Fréttir.
00.05 Gitarstrengir
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.65 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
4. ágúst
Frídagur
verslunar
manna
7.00.Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hannes örn
Blandon flytur (a.v.d.v.).
7.16 Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Góðir dagar" eftir
Jón frá Pálmholti. Einar Guð-
mundsson les (4).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur
Oddgeirsson talar um rann-
sónir á júgurbólgu i kúm.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Má ég lesa fyrir þig?
Sigríður Pétursdóttir les
bókakafla að eigin vali. (Frá
Akureyri.)
11.00 Á frívaktinni. Sigrún Sig-
uröardóttir kynnir óskalög
sjómanna. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 i dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Gréta
Pálsdóttir.
14.00 Miödegissagan:
„Katrin", saga frá Álands-
eyjum eftir Sally Salminen.
Jón Helgason þýddi. Stein-
unn S. Siguröardóttir les
(25).
14.30 Sígild tónlist.
a. Tveir dansar úr „La vida
breve" eftir Manuel de Falla.
„Atlantic"-sinfóníuhljómsveit-
in leikur; Klaro Mizerit stjómar.
b. „Moldá" úr tónaljóöinu
„Föðurland mitt" eftir
Bedrich Smetana. Filharm-
oniusveitin í Vinarborg
leikur; Herbert von Kjarajan
stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum —
Norðurland. Umsjón: Örn
Ingi, Anna Ringsted og Stef-
án Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 islensk tónlist.
a. Syrpa af lögum eftir Odd-
geir Kristjánsson.
b. Svítur nr. 1 og 2 um
íslensk dægurlög frá árun-
um 1964-74 og 1974-84
í raddsetningu fyrir hljóm-
sveit. Sinfóníuhljómsveit
islands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Bamaútvarpiö. Umsjón:
Kristin Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.46 Á heimleið. Ragnheiður
Davíösdóttir slær á slétta
strengi með vegfarendum.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðrún Eggertsdóttir í
Borgarnesi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 „Einangrun", smásaga
eftir Ragnar Inga Aðal-
steinsson. Höfundur les.
20.55 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Dúlsima" eftir H.E. Bates.
Erlingur E. Halldórsson les
þýðingu sina (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Á fridegi verslunar-
mjnna. Adolf H.E. Petersen
sér um þáttinn.
23.00 I ferðalok. Umsjón: Ólaf-
ur Þórðarson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
5. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin. Þorgrim-
ur Gestsson, Páll
Benediktsson og Guð-
mundur Benediktsson.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Góðir dagar" eftir
Jón frá Pálmholti. Einar Guð-
mundsson les (5)
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heilsu-
vernd. Umsjón: Jón Gunnar
Grétarsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrín", saga frá Álands-
eyjum eftir Sally Salminen.
Jón Helgason þýddi. Stein-
unn S. Sigurðardóttir les
(26).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar — Egill Ólafsson.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum —
Norðurland. Umsjón: Öm
Ingi, Anna Ringsted og Stef-
án Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Divertimenti
a. Divertimento eftir Igor
Stravinski. Itzhak Perlman
og Bruno Canino leika á
fiölu og pianó.
b. Divertimento fyrir kamm-
ersveit eftir Jacques Ibert.
Sinfóniuhljómsveitini Birm-
ingham leikur; Louis
Fremaux stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórn-
antji: Kristín Helgadóttir og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guðlaug
Maria Bjarnadóttir. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guðmund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún
Birgisdóttir talar.
20.00 Ekkert mál. Ása Helga
Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir ungt fólk. Aðstoðar-
maður: Bryndís Jónsdóttir.
20.40 Leit að list. Ævar R.
Kvaran flytur erindi.
21.00 Perlur. Mahalia Jackson
og „The Swingle Singers".
21.30 Útvarpssagan:
„Dúlsima" eftir H.E. Bates.
Erlingur E. Halldórsson les
þýðinqu sina (3).
SUNNUDAGUR
3. agúst
13.30 Krydd í tilveruna
Inger Anna Aikman sér um
sunnudagsþátt með af-
mæliskveöjum og léttri
tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Hlé
20.00 Húrra, nú ætti að vera
ball
Þáttur með islenskum dæg-
urlögum frá fyrri árum i
umsjá Helga Más Barða-
sonar.
21.00 Hingaö og þangað
með Amþrúði Karlsdóttur.
23.00 Á næturvakt
með Einari Gunnari Einars-
syni og Margréti Blöndal.
03.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
4. ágúst
9.00 Morgunþáttur
íl umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Ásgeirs Tómasson-
ar. Guöriöur Haraldsdóttir sér
um bamaefni i fimmtán mínút-
ur kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Fyrir þrjú
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Hannes Bald-
ursson og Mendelssohn
fiðlukonsertinn"
Leikgerð Þórdís Bachmann
eftir smásögu Barry Targ-
ans. Leikstjóri: Helgi Skúla-
son. Leikendur: Aöalsteinn
Bergdal, Ásdis Skúladóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Erlingur
Gíslason, Jakob Þór Einars-
son, Karl Guömundsson,
Valdemar Helgason, Skúli
Gautason, Valdimar Flygen-
ring og Þröstur Leó Gunn-
arsson
23.20 Sumartónleikar í Skál-
holtskirkju 1986.
Manuela Wiesler og Einar
Grétar Sveinbjörnsson
leika. Kynnir Þorsteinn
Helgason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
15.00 Á sveitaveginum
Bjarni Dagur Jónsson kynnir
bandaríska kúreka- og sveita-
tónlist.
16.00 Allt og sumt
Helgi Már Baröason kynnir
tónlist úr ýmsum áttum,
þ. á m. nokkur óskalög hlust-
enda á Selfossi og i Árnes-
sýslu.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar klukkan
9.00, 10.00, 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
ÞRIÐJUDAGUR
5. ágúst
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Ásgeirs Tómassonar,
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Páls Þorsteinssonar. Guöríður
Haraldsdóttir sér um barna-
efni i u.þ.b. fimmtán minútur
kl. 10.05.
12.00 Hlé
14.00 Blöndun á staðnum
Stjórnandi Sigurður Þór Sal-
varsson.
16.00 Hringiðan
Þáttur i umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
17.00 I gegnum tiöina
Jón Ólafsson stjórnar þætti
um islenska dægurtónlist.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Reykjavik og nágrenni — FM
90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæöisútvarp fyr-
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
3. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Andrés, Mikki og félag-
ar
(Mickey and Donald)
Fjórtándi þáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.35 I mýrinni
Mynd sem sjónvarpiö gerði
árið 1980 um fuglalif í vot-
lendi og er tekin í nokkrum
mýrum og við tjarnir og vötn
á Suðvesturlandi. Nokkrir
votlendisfuglar koma við
sögu, svo sem flórgoði,
jaðrakan, spói, stelkur,
hettumávur, álft og ýmsar
endur.
Fylgst er með varpi og
ungauppeldi hjá sumum
þessara tegunda.
Áöur á dagskrá Sjónvarps-
ins í ágúst 1982.
19.05 Hlé
19.60 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Frá opnunartónleikum
Listahátiöar í Reykjavík
1986
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur undir stjórn Jean-
Pierre Jacquillat sinfóniu nr.
9 i e-moll op. 95, Frá nýja
heiminum eftir Antonin
Dvorák. Upptakan var gerð
í Háskólabiói þann 31. mai
sl.
Stjórn upptöku Elin Þóra
Friðfinnsdóttir.
21.25 Sagan um Jesse Owens
(The Jesse Owens Story)
Siðari hluti.
Bandarísk mynd í tveimur
hlutum um íþróttagarpinn
Jesse Owens sem frægur
varð á Ólympíuleikunum í
Berlín árið 1936.
Aðalhlutverk Dorian
Harewood.
Þýðandi Björn Baldursson.
23.00 Rokktónleikar í Montre-
ux vorið 1986
í þættinum koma fram eftir-
taldir listamenn: Queen, pet
Shop Boys, Billy Ocean,
E.L.O., Roger Daltrey,
Depeche Mode, Bronsky
Beat, Eight Wonder, Julian
Lennon, Five Stars, Level
42, Big Country og Genesis.
00.06 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
4. ágúst
19.00 Úr myndabókinni. End-
ursýndur þáttur frá 30. júlí.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Poppkorn
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson og
Ævar Öm Jósepsson kynna
músíkmyndbönd.
Stjórn upptöku: Friðrik Þór
Friðriksson.
21.05 Fyrir mömmu
Blönduð dagskrá fyrir unga
sem aldna til sjávar og
sveita. Umsjónarmaður Val-
geir Guöjónsson. Stjóm
upptöku: Elín Þóra Friðf-
innsdóttir. Þessi þáttur var
áður sýndur á þjóðhátiðar-
dag 1983.
21.45 Tukthúslíf (Porridge)
Bresk gamanmynd frá
1979. Leikstjóri Dick Clem-
ent. Aðalhlutverk: Ronnie
Barker, Richard Beckings-
ale og Fulton Mackay.
Gamall kunningi lögreglunn-
ar er enn einu sinni kominn
bak við lás og slá i betrunar-
húsi hennar hátignar. Hann
er þar öllum hnútum kunn-
ugur og verður margt brall-
að innan og utan fangelsis-
múranna. Þýðandi: Veturiiði
Guönason.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
5. ágúst
19.00 Á framabraut
(Fame 11 -22) Lokaþáttur.
Bandariskur myndaflokkur.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
19.60 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Svitnar sól og tárast
tungl (Sweat of the Sun,
Tears of the Moon). Annar
þáttur: „Þrjár stjörnur".
Ástralskur heimildamynda-
flokkur i átta þáttum um
Suður-Ameriku og þjóðirnar
sem hana byggja. i þessum
þætti er fjallað um frægan
nautabana, þeldökkan
hnefaleikara og sjónvarps-
leikkonu. Þau eru öll vinsæl
og dáð i Suður Ameríku en
hvert þeirra um sig er full-
trúi ólikra eiginleika i augum
almennings í
Suður-Ameríku.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son
21.40 Arfur Afróditu
(The Aphrodite Inheritance)
Þriðji þáttur. Breskur saka-
málamyndaflokkur i átta
þáttum. Aðalhlutverk: Peter
McEnery og Alexandra
Bastedo. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
22.30 Hvað segja jarðskjálftar
okkur?
(The Earthquake Connec-
tion)
Bresk heimildamynd um
eðli jarðskjálfta og margvís-
legar afleiðingar þeirra, en
þeirra sér stað víða um
heim. Þýðandi: Ari Trausti
Guðmundsson.
23.16 Fréttir í dagskrárlok