Morgunblaðið - 12.08.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.08.1986, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1086 ®621600 KVÖLD OG HELGARSÍMI 672621 Kleppsvegur 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 2. hæð. Vestursvalir. Verð 1700 þús. Álfheimar Góð 4ra herb. íbúð ca 110 fm á 3. hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Nýlegt gler. Verð 2600 þús. Borgarnes Vel staðsett eldra einbýlishús úr steini alls ca 200 fm til sölu. Húsið skiptist í götuhæð, 1. hæð og ris. Mögul. á tveimur íb. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP Til sölu Einstaklingsíbúð Hef í einkasölu nýja einstakl- ingsíbúð í góðum kjallara í húsi við Fífusel. Eitt herb., gott eldh., gott baðherb. og skáli. Nálega ekkert niðurgrafin. Góðar inn- rétt. Laus strax. Kleppsvegur Rúmgóð 2ja herb. íbúð á hæð í blokk við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. Suður- svalir. Gott útsýni. Lítið áhví- landi. Hugsanlegt að iáta íbúðina upp f kaup á 4ra-5 herb. íbúð eða litlu húsi. Einka- sala. Leirubakki 3ja herbergja ibúð á 3. hæð í húsi við Leirubakka. Sérþvott- hús og búr inn af eldhúsi. Laus strax. Ákv. sala. Einkasala. Fffusel 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i húsi við Fífusel. Ágætar inn- réttingar. Lítið áhvílandi. Laus 15/9 1986. Ákv. sala. Einka- sala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Atvinnuhúsnæði Fossháls — Dragháls Verslunar- og iðnaðarhúsnæði í smíðum, samtals um 4000 fm. Góð lofthæð og innkeyrsla á tvær hæðir. Vel staðsett á þessum nýja og vaxandi stað. Mjóddin Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í glæsilegri 3ja hæða nýbyggingu. Um er að ræða 98 fm og 2x220 fm á 2. hæð (miðhæð) og 220 fm á 3. hæð. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Réttarháls 2x500 fm iðnaðarhúsnæði með góðri aðkomu, inn- keyrslu og lofthæð. Dugguvogur — Elliðavogur Glæsilegt 4ra hæða hús við eina stærstu umferðaræð borgarinnar. Grunnflötur 630 fm, húsið allt um 2200 fm. Eignin verður afh. tilb. u . trév. að innan í maí 87, en fullfrágengin að utan með malbikuðum bílastæðum og hitalögn í stéttum í sept. 87. Skipholt Tvö sambyggð 3ja hæða hús (,,Opal-húsin“). A. v. 3x160 fm við götu, h.v. 3x205 fm nýlegt hús á baklóð. Til afh. nú þegar. Smiðjuvegur Nýtt verslunar- og iðnaðarhúsnæði á hornlóð með góðri aðkomu. 504 fm hæð með innkeyrsludyrum og 170 fm skrifstofuhæð. Til. afh. strax. Stapahraun Steypt botnplata að 392 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð. Gert er ráð fyrir góðri lofthæð og innkeyrslu ásamt byggingarrétti að 2ja hæða verslunar- og skrifstofuhús- næði, alls um 528 fm. Tangarhöfði Iðnaðarhúsnæði, 2 hæðir, samtals tæpl. 930 fm. Fiskislóð — Örfirisey 147 fm húsnæði á 2. hæð. Frág. að utan, tilb. u. trév. að innan. Hentar fyrir ýmiss konar rekstur tengdan sjáv- arútvegi. Fífuhvammsvegur 810 fm stálgrindarhús, einnig 450 fm stálgrindarhús og 300 fm stálgrindarhús á tveimur hæðum. Góð loft- hæð. Um er ræða rúml. 1000 fm eignarlóð. Lyngás — Garðabær 420 fm neðri hæð í steinhúsi, um 360 fm stálgrindar- skemma og 170 fm trégrindarskemma. Malbikuð og girt lóð ca 950 fm. Hentar einkar vel fyrir járniðnað. Nýi miðbærinn — Kópavogi (Fannborg 4-6) í smíðum 2ja og 3ja hæða byggingar samt. um 2000 fm. Afh. eftir ca 12 mánuði fullfrágengnar að utan, þ.m.t. bílastæði, en tilb. u. trév. að innan. ÞEKKING QG ÖRYGGl í FYRIRRÚMl Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17og sunnud. 13-16. Sölurnienn: SigurðurDagbjartsson HallurPállJónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. 68 88 28 Skeggjagata 2ja herb. góð íb. í kjallara. Laus strax. Sauðárkrókur: Nýr bæjarstjóri tekur formlega við starfi Sauðárkróki. Flókagata 2ja herb. stór kjallaraíb. Góðar innr. Frábær staður. Hverfisgata 3ja herb. björt og falleg risíb. Öll endurn. Hörgatún Gb. 3ja herb. góð risíb. Laus strax. Einbýlis- og raðhús Hef til sölu einbhús i Árbæ - Klyfjaseli - Fannafold - Flúðaseli Bleikjukvísl 316 fm glæsil. hús á 2 hæðum að hluta. Innb. bílsk. Selst fokh. Raðh. við Fannafold 126 fm á 2 hæðum auk 25 fm bílsk. Húsin seljast tæpl. tilb. u. trév. Atvinnuhúsnæði Laugavegur 300 fm skrifstofuhúsnæði. Borgartún 125 fm og 332 fm skrifstofuhús- næði. Til afh. strax. Lyngháls 225 fm á jarðhæð og 440 fm á 2. hæð. Til afh. strax. Ártúnshöfði — sökklar 400 fm sökklar að góðu iðnað- arhúsn. Bein sala. Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali ^ Suðurlandsbraut 32^ Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! SNORRI Björn Signrðsson sem ráðinn hefur verið bæjarstjóri á Sauðárkróki tók formlega við starfi sínu síðastliðinn föstu- dag. Snorri Bjöm er skagíirskrar ætt- ar, fæddur á Sauðárkróki 23. júlí 1950, sonur hjónanna Þorbjargar Þorbjamardóttur og Sigurðar ” Eignaþjónustan ’ z FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstígs). Sími 26650, 27380 Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Miðbær — ný einstaklíb. Frá- bært útsýni. Útb. 500 þús. Næfurás — 2ja herb. 89 fm í' byggingu á 1. og 2. hæð. Búðargerði — 3ja herb. í kj. Stór og glæsileg. V. 1,7 millj. Skerjafjörður — 2ja herb. stór og góð íb. á 1. hæð. V. 1650 þús. Ásbraut — 4ra herb. á 2. hæð. Ca 110 fm ásamt nýjum bílsk. V. 2,5 millj. Grettisgata — 4ra herb. ágæt íb. á 1. hæð. V. 2 millj. Kelduhvammur Hf. — 5 herb. á 2. hæð í þríbhúsi. V. 2,8 millj. Hveragerði — nýtt raðhús ásamt bílsk. V. 2,6 millj. Vesturberg — endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnherb. Mjög stórar svalir. Frábært útsýni. Verð: tilboð. Skemmuvegur — iðnaðarhúsn. 145 fm húsnæði. Upplýsingar á skrifstofu. Lögm. Högni Jónsson, hdl. íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu 2ja herbergja falleg og rúmgóð íbúð á efri hæð og hálfur kjallari í timburhúsi við Brekku- götu. Tvöfalt gler og nýlegir gluggar. Sérhiti. Gott útsýni. Verð 1,3 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, sími 50764. Snorrasonar, málarameistara. Hann er viðskiptafræðingur að mennt. Kona hans er Agústa Eiríks- dóttir og eiga þau þijú börn. Snorri Björn hefur í mörg ár unnið að sveitarstjórnarmálum. Hann var bæjarritari á Siglufirði um skeið og á árunum 1978 til 1983 var hann bæjarritari á Sauð- árkróki. Hann varð sveitarstjóri á Blönduósi 1983 og gegndi því starfi þar til hann varð bæjarstjóri hér. Sauðkrækingar óska Snorra Bimi velgengni í starfi, þeir eiga mikið undir þvi að í sæti bæjarstjóra sitji dugmikill og stjórnsamur maður. Eins og fram hefur komið í frétt- um á Sauðárkrókskaupstaður nú við mikinn fjárhagsvanda að stríða. Þegar þessi tíðindi spurðust komu þau flatt upp á marga bæjarbúa því í kosningunum í vor var því haldið fram að hagur bæjarins væri sérlega góður og vel hefði verið haldið á fjármálum hans. Þegar nýr meirihluti, sem skipaður er fulltrú- um Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra, tók við af Framsókn og Alþýðubandalagi eftir kosningarnar var gerð úttekt á fjárhagsstöðu kaupstaðarins. Kom þá í ljós að ástandið var vægast sagt bágborið og talsvert annað en haldið hafði verið fram áður. A næstunni verður það meginverkefni hins nýja meiri- hluta að koma skikki á fjármál bæjarfélagsins. - Kári JHtffgnsilriMtófe JL/esió af meginjiorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Til sölu allt að 2500 fm húsnæði á 3. hæð í norðurenda Kringlunnar. Hús- næðið gæti hentað margskonar starfsemi og þjónustu, er nyti góðs af þeim mikla fjölda fólks sem reiknað er með að leggi leið sína í þessa miklu verslun- armiðstöð. Bílageymslur verða á tveimur hæðum, þar af er efri hæð bílageymslu með snjóbræðslubúnað. Til greina kemur að selja allt húsnæðið í einu lagi eða í minni einingum, tilb. u. trév. að innan, en fullfrágengið að öllu öðru leyti. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Nýja Hagkaupshúsið (Kringlan) Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigur&sson viðsk.fr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.