Morgunblaðið - 12.08.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.08.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn — góð laun Mikil vinna fyrir gott fólk í stuttan tíma. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við sölu- deild Borgarskrárinnar Borgartúni 29 milli kl. 9.00-10.00 miðvikud. 13.ágúst. Lögfræðingur óskast Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. ágúst nk. Þeir sem hafa hug á starfinu vinsamleg- ast hafi samband við undirritaðan varðandi ráðningarkjör. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. 8. ágúst 1986. Jóhannes Árnason. Fiskeldi 26 ára karlmaður sem lokið hefur námi í fisk- eldi frá viðurkenndum skóla í Skotlandi, óskar eftir starfi við fiskeldi. Upplýsingar í síma 641203 eftir kl. 18.00. Rekstrartækni- fræðingur Rekstrartæknifræðingur óskar eftir starfi. Áhugasvið: skipulagning framleiðslu, notkun örtölvutækni. Upplýsingar í síma 22880. Framtíðarstarf Ungur maður með stúdentspróf og nokkra þekkingu á tölvum og rafmagni óskar eftir vinnu. Hefur bíl. Upplýsingar í síma 73175. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðnum. AHKUG4RDUR MARKAÐUR VIDSUND Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar 7.-9. bekki kennara í íslensku, eðlis- og stærðfræði. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 92-8504 eða 92-8555 og skólanefnd í síma 92-8304. Skólanefnd. Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafaþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisraðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Sími 33444. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Bókhaldsþjónusta Hagbót s. 622788 og 77166. Raflagnir—Viðgerðir Dyrasímaþjónusta. s: 75299-687199-74006 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur bíblíulestur i kvöld kl. 20.30. UTIVISTARFEROIR Miðvikudagur 13. ágúst Kl. 8.00 Þóramörk. Sumardvöl t.d. frá miðvikudegi til föstud. eða sunnudags. Frábær gistiað- staða í skála Útivistar. Fjöl- breyttar gönguleiðir. Kynningar- verð og fjölskylduafsláttur. Kl. 20.00 Kvökfferð um Laugar- nesland. Ökuferö meö léttum gönguferðum. Ferö í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Verð aðeins 200 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Útivist UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 15.-17. ágúst 1. Núpsstaðarskógur. Brottför föstud. kl. 18.00. Gönguferölr m.a. aðTvílitahyl og Súlutindum. Berjaland og veiði. Kynnist þessu tilkomumikla svæöi vest- an Skeiðarárjökuls. Tjöld. 2. Þórsmðrk Gist í skála Útivist- ar Básum á Goðalandi. Göngu- ferö við allra hæfi. Munlð 8umardvöl f heila eða hálfa viku. Kynnlngarverð í ágúst. 3. Skógar — Flmmvörðuháls — Básar. 8-9 klst. ganga yfir háls- inn. Brottför laugard. kl. 8.00. Gist í Útivistarskálanum Básum. Sumarleyfisferð 21.-24. ágúst Lakagfgar — Holtsdalur— Lelð- ólfsfell 4 dagar. Óvenju fjöl- breytt ferö m.a. farið um lítt þekktar slóöir. Ökuferð með góðum gönguferðum. Ekki of langur akstur. Gist við Blágil og Eldgjá. Heim um Eldgjá og Laug- ar. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir miðvikudag 13. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð verð kr. 800. ATH.: Sumarleyfi í Þórsmörk er eftir- minnilegt og aðstaðan í Skag- fjörðsskála sú besta sem völ er á i óbyggöum. 2) Kl. 20.00 Óttarstaðir - Lóna- kot (kvöldferð). Ekið i Straumsvik og gengiö þaðan. Verð kr. 300. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Ferðafólag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 16.-17. ógúst Alftav D avatn — Laufafeli Skaftártungur. Gist f sæluhúsi F.l. við Álftavatn. Gengið á Laufafell. Ekin er Fjallabaksleiö syðri að Álftavatni og siðan til baka um Skaftártungur. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Ekið um Jökuldali i Eldgjá og geng- ið aö Ófærufossi. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. 3) Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Fólk sem á eftir sumarleyfi ætti aö athuga dvöl í Þórsmörk. 4) Hveraveilir - Þjófadallr - Hvítámes. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Heitur pollur til baða og afar góö aöstaöa. FarmiÖasala og upplýsingar á skríf- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 14.-19. ágúst (8 dagar): Fjörður — Hvalvatnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flugleiöis til og frá Akureyri. Gist í svefnpoka- plássi á Grenivik, dagsferðir þaðan í Fjöröu. 2. 16.-19. ágúst (5 dagar): Fjallabaksleiðlr og Lakagfgar. Ekið um Fjallabaksleiö nyrðri, gist í Landmannalaugum, næst er gist á Kirkjubæjarklaustri og farin dagsferð um Lakagiga- svæðið. Frá Kirkjubæjarklaustri er ekið um Fjallabaksleiö syöri til Reykjavíkur. 3. 15.-20 ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Fararstjóri: Dagbjört Oskars- dóttir. 4. 21.-24. ágúst (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Ekið austur fyrir Lómagnúp í tjaldstað viö fossinn Þorleif miganda. Göngu- ferðir um nágrennið, Súlutinda, Núpsstaðarskóg og vfðar. 5. 22.-27. ágúst (8 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengiö milii gönguhúsa F.l. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns- son. Feröafélagiö býöur upp á ódýrar og öruggar sumarieyfisferðir. Skoðið Island og ferðist með Ferðafélagi fslands. Ferðafélag Islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 15. ágúst nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. húsnæöi óskast íbúð óskast Ung hjón, sem bæði eru í námi og eiga eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl í síma 616235 eftir kl. 18.00. Stór íbúð/raðhús Hafnarfirði Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða raðhús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 687972 eftir kl. 19.00. Seltjarnarnes Óskum eftir íbúðarhúsnæði til leigu á Sel- tjarnarnesi. Til greina kæmi leiguskipti á 130 fm raðhúsi á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar í síma 28850 milli kl. 9.00 og 17.00. Hrygningarlax Höfum til sölu allmikið af kynþroska eldislaxi af Kollafjarðarstofni 4-8 punda. Uppl. á kvöld- in í símum 94-2523 og 94-2515. Þórslax hf., Tálknafirði. mm Báturóskast Óskum eftir að kaupa 20-60 tonna bát. Hafið samband í síma 93-8784 á daginn og 93-8715 eða 93-8672 á kvöldin. Utboð Tilboð óskast í málningarvinnu á 600 fm bílskýli utan og innan. Uppl. gefur Guðmundur í síma 75302 á kvöld- in. Gott skrifstofuherbergi Mjög bjart og gott 35 fm skrifstofuherbergi til leigu í Vesturbæ. Möguleiki á að símsvör- un og einhver vélritunarþjónusta geti fylgt. Upplýsingar í síma 622012 á skrifstofutíma. r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.