Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 35

Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn — góð laun Mikil vinna fyrir gott fólk í stuttan tíma. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við sölu- deild Borgarskrárinnar Borgartúni 29 milli kl. 9.00-10.00 miðvikud. 13.ágúst. Lögfræðingur óskast Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. ágúst nk. Þeir sem hafa hug á starfinu vinsamleg- ast hafi samband við undirritaðan varðandi ráðningarkjör. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. 8. ágúst 1986. Jóhannes Árnason. Fiskeldi 26 ára karlmaður sem lokið hefur námi í fisk- eldi frá viðurkenndum skóla í Skotlandi, óskar eftir starfi við fiskeldi. Upplýsingar í síma 641203 eftir kl. 18.00. Rekstrartækni- fræðingur Rekstrartæknifræðingur óskar eftir starfi. Áhugasvið: skipulagning framleiðslu, notkun örtölvutækni. Upplýsingar í síma 22880. Framtíðarstarf Ungur maður með stúdentspróf og nokkra þekkingu á tölvum og rafmagni óskar eftir vinnu. Hefur bíl. Upplýsingar í síma 73175. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðnum. AHKUG4RDUR MARKAÐUR VIDSUND Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar 7.-9. bekki kennara í íslensku, eðlis- og stærðfræði. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 92-8504 eða 92-8555 og skólanefnd í síma 92-8304. Skólanefnd. Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafaþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisraðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Sími 33444. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Bókhaldsþjónusta Hagbót s. 622788 og 77166. Raflagnir—Viðgerðir Dyrasímaþjónusta. s: 75299-687199-74006 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur bíblíulestur i kvöld kl. 20.30. UTIVISTARFEROIR Miðvikudagur 13. ágúst Kl. 8.00 Þóramörk. Sumardvöl t.d. frá miðvikudegi til föstud. eða sunnudags. Frábær gistiað- staða í skála Útivistar. Fjöl- breyttar gönguleiðir. Kynningar- verð og fjölskylduafsláttur. Kl. 20.00 Kvökfferð um Laugar- nesland. Ökuferö meö léttum gönguferðum. Ferö í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Verð aðeins 200 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Útivist UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 15.-17. ágúst 1. Núpsstaðarskógur. Brottför föstud. kl. 18.00. Gönguferölr m.a. aðTvílitahyl og Súlutindum. Berjaland og veiði. Kynnist þessu tilkomumikla svæöi vest- an Skeiðarárjökuls. Tjöld. 2. Þórsmðrk Gist í skála Útivist- ar Básum á Goðalandi. Göngu- ferö við allra hæfi. Munlð 8umardvöl f heila eða hálfa viku. Kynnlngarverð í ágúst. 3. Skógar — Flmmvörðuháls — Básar. 8-9 klst. ganga yfir háls- inn. Brottför laugard. kl. 8.00. Gist í Útivistarskálanum Básum. Sumarleyfisferð 21.-24. ágúst Lakagfgar — Holtsdalur— Lelð- ólfsfell 4 dagar. Óvenju fjöl- breytt ferö m.a. farið um lítt þekktar slóöir. Ökuferð með góðum gönguferðum. Ekki of langur akstur. Gist við Blágil og Eldgjá. Heim um Eldgjá og Laug- ar. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir miðvikudag 13. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð verð kr. 800. ATH.: Sumarleyfi í Þórsmörk er eftir- minnilegt og aðstaðan í Skag- fjörðsskála sú besta sem völ er á i óbyggöum. 2) Kl. 20.00 Óttarstaðir - Lóna- kot (kvöldferð). Ekið i Straumsvik og gengiö þaðan. Verð kr. 300. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Ferðafólag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 16.-17. ógúst Alftav D avatn — Laufafeli Skaftártungur. Gist f sæluhúsi F.l. við Álftavatn. Gengið á Laufafell. Ekin er Fjallabaksleiö syðri að Álftavatni og siðan til baka um Skaftártungur. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Ekið um Jökuldali i Eldgjá og geng- ið aö Ófærufossi. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. 3) Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Fólk sem á eftir sumarleyfi ætti aö athuga dvöl í Þórsmörk. 4) Hveraveilir - Þjófadallr - Hvítámes. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Heitur pollur til baða og afar góö aöstaöa. FarmiÖasala og upplýsingar á skríf- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 14.-19. ágúst (8 dagar): Fjörður — Hvalvatnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flugleiöis til og frá Akureyri. Gist í svefnpoka- plássi á Grenivik, dagsferðir þaðan í Fjöröu. 2. 16.-19. ágúst (5 dagar): Fjallabaksleiðlr og Lakagfgar. Ekið um Fjallabaksleiö nyrðri, gist í Landmannalaugum, næst er gist á Kirkjubæjarklaustri og farin dagsferð um Lakagiga- svæðið. Frá Kirkjubæjarklaustri er ekið um Fjallabaksleiö syöri til Reykjavíkur. 3. 15.-20 ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Fararstjóri: Dagbjört Oskars- dóttir. 4. 21.-24. ágúst (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Ekið austur fyrir Lómagnúp í tjaldstað viö fossinn Þorleif miganda. Göngu- ferðir um nágrennið, Súlutinda, Núpsstaðarskóg og vfðar. 5. 22.-27. ágúst (8 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengiö milii gönguhúsa F.l. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns- son. Feröafélagiö býöur upp á ódýrar og öruggar sumarieyfisferðir. Skoðið Island og ferðist með Ferðafélagi fslands. Ferðafélag Islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 15. ágúst nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. húsnæöi óskast íbúð óskast Ung hjón, sem bæði eru í námi og eiga eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl í síma 616235 eftir kl. 18.00. Stór íbúð/raðhús Hafnarfirði Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða raðhús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 687972 eftir kl. 19.00. Seltjarnarnes Óskum eftir íbúðarhúsnæði til leigu á Sel- tjarnarnesi. Til greina kæmi leiguskipti á 130 fm raðhúsi á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar í síma 28850 milli kl. 9.00 og 17.00. Hrygningarlax Höfum til sölu allmikið af kynþroska eldislaxi af Kollafjarðarstofni 4-8 punda. Uppl. á kvöld- in í símum 94-2523 og 94-2515. Þórslax hf., Tálknafirði. mm Báturóskast Óskum eftir að kaupa 20-60 tonna bát. Hafið samband í síma 93-8784 á daginn og 93-8715 eða 93-8672 á kvöldin. Utboð Tilboð óskast í málningarvinnu á 600 fm bílskýli utan og innan. Uppl. gefur Guðmundur í síma 75302 á kvöld- in. Gott skrifstofuherbergi Mjög bjart og gott 35 fm skrifstofuherbergi til leigu í Vesturbæ. Möguleiki á að símsvör- un og einhver vélritunarþjónusta geti fylgt. Upplýsingar í síma 622012 á skrifstofutíma. r-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.