Morgunblaðið - 13.08.1986, Side 40

Morgunblaðið - 13.08.1986, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 b fclk í fréttum ABBA-afkomendur í sviðsljósinu Jenny Seagrove farin að klífa fjöll Sakleysið uppmálað? Það er alltaf gaman að virða fyrir sér gamlar myndir og velta því fyrir sér hvemig fðlk og fyrirbæri hafi nú staðist tímans tönn. Flest- ir munu sammáia um að konan, sem þessi æskumynd er af, hafi hreint ekki elst illa. Hins vegar má e.t.v. segja að hún hafi breytt um stíl í klæða- burði frá því að þessi mynd var tekin og hálsmálin á kjólunum sem hún klæðist í dag séu oftast heldur flegnari en á þessum sakleysislega skóla- búningi. Þó er eitthvað kunnuglegt við svipinn, eða hvað? Jú, mikið rétt, þetta er sjálf erkidrottning sápuóperanna, hin eina sanna Joan Collins. Skyldi hún hafa verið byrjuð að brugga mönnum svipuð launráð og persón- urnar sem hún er frægust fyrir leika gera nú á dögum? Morgunblaðið/Fríða Proppé Okkar maður á Selfossi Snorri Örn Rafnsson sagðist hann heita — einn af „okkar mönnum" á Selfossi. Blaðamaður hitti hann þar á níunda tímanum einn sóiar- lausan morgun í síðustu viku. Sagði hann aðspurður að útburðurinn gengi bara vel. Hann kvaðst bera út 27 blöð og vera í u.þ.b. hálfa klukkustund að því. Afraksturinn væri rúmlega tólf hundruð krónur. Hvemig honum líkaði? „Þetta er ágætt, gott að fá peninginn," sagði hann. forks. Frammistaða hennar í þeim þáttum þótti svo til fyrirmyndar, að kvikmyndaframleiðendur víða um heim slást nú um að fá hana í hlutverk alls kyns frumkvöðla og forystusauða. En Seagrove er vandlát kona, sem lætur ekki skyndilega frægð stíga sér til höf- uðs. Undanfama mánuði dundaði hún sér við handritalestur og hafn- aði hveiju atvinnutilboðinu á fætur öðru. „Það verður erfitt að fylgja þessari veigengni eftir,“ sagði hún, „og J/ess vegna mun ég vanda val- ið. Eg verð að finna mér eitthvert hlutverk, sem virkiiega höfðar til mín — ég verð sjálf að hrífast af verkinu, eigi mér að takast að túlka það á viðunandi hátt.“ — Margir voru því farnir að efast um að Jenny myndi nokkuð ieika aftur, héldu að hún væri orðin of hrædd við að missa það, sem hún hafði áunnið sér — virðingu og vinsældir. — En, loks barst inn um lúgu hennar hand- rit sem gjörsamlega hreif leikkon- „Við skiljum ekki þennan áhuga fjðl- miðla á okkar einka- málum,“ segja þau Hasse og Helen og harðneita að gefa nokkuð upp um sam- band sitt. Abba-flokkurinn barðist við að halda börnum sínum frá sviðsljósinu. Hver man ekki eftir leikkonunni Jenny Seagrove, sem birtist okkur á sjónvarpsskjánum á sunnu- dagskvöldum nú í vetur? Þar fór hún með hlutverk kjamakonunnar Emmu Harte — feikiiegs dugnaðar- Foreldrar þeirra höfðu hamast við að halda þeim frá sviðsljós- inu allan þann tima sem þau stóðu sjálf í eldlínu poppheimsins. Varla höfðu þau þó fyrr dregið sig út úr því brölti fyrr en böm þeirra, Hasse og Helen, vom orðin aðalefnið í frásögnum fjölmiðla. Móðir hans er Frida, fyrnim söngkona ABBA- flokksins, en hún er hins vegar dóttir Benny Anderson. Hasse og Helen hafa um árabil verið afskap- lega góðir vinir, en nú leikur víst grunur á að samband þeirra sé eitt- hvað annað og meira en vinátta. En það virðist ætla að ganga illa að fá orðróm þennan staðfestan. Bæði eru þau nefnilega með ein- dæmum feimin og óframfærin og kunna lítt við afskipti fjölmiðla af einkamálum sínum. — En ætlar unga fólkið ekkert að leggja tónlist- ina fyrir sig, feta í fótspor foreldr- anna, eins og svo algengt er? „Ekki ég,“ fullyrðir Helen, en Hasse er óráðnari. Hann hefur verið að glamra eitthvað á gítarinn að und- anfömu og segja þeir, sem til þekkja, ekki ólíklegt að hann muni troða upp opinberlega áður en langt um líður. Bróðir Helenar, Peter Grönvall, er hins vegar kominn í hljómsveit, sem heitir því frumlega nafni „Sound of Music" og vegnar bara vel. Svo hver veit nema í upp- siglingu sé annað ABBA-Qölskyldu- fyrirtæki. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.