Morgunblaðið - 22.08.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 22.08.1986, Síða 8
8 í DAG er föstudagur 22. ágúst, sem 234. dagur árs- ins 1986, Symforianus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.01 og síðdegisflóð kl. 20.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.39 og sólarlag kl. 21.20. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 3.26. (Almanak Háskól- ans.) Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. (Efes, 6, 10.) . KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m_ 6 7 8 9 u* 11 13 14 ■ 15 M 17 LÁRÉTT: 1 stela, 5 frumefni, 6 klampanna, 9 ungviði, 10 eld- stæði, 11 skáld, 12 mjúk, 13 gælunafn, 15 hljóma, 17 vesælli. LÓÐRÉTT: — 1 krakkana, 2 sælu, 3 guð, 4 dýranna, 7 ær, 8 manns- nafn, 12 lesta, 14 úrskurð, 16 rykkorn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 röst, 5 týna, 6 kiór, 7 ek, 8 aflar, 11 sæ, 12 urg, 14 treg, 16 atlaga. LÓÐRÉTT: - 1 rökfasta, 2 stóll, 3 Týr, 4 takk, 7 err, 8 fært, 10 auga, 13 góa, 15 el. ÁRNAÐ HEILLA ágúst, verður Björn Guð- mundsson verkstjóri Hlíð við írafoss sextugur. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hótel Selfossi á Selfossi á afmælisdaginn kl. 15—18. FRÉTTIR________________ EKKI gerði veðurstofan ráð fyrir einum verulegum breytingum á veðrinu, í veðurfréttunum í gær- morgun. I fyrrinótt hafði verið 8 stiga hiti hér í bæn- um. Hann fór niður í eitt stig uppi á hálendinu, eins á Staðarhóli í Aðaidal. Hvergi hafði mælst teljandi úrkoma á landinu um nótt- ina. I fyrradag urðu sól- skinsstundirnar hér í bænum 12. Þessa sömu nótt í fyrra var 11 stiga hiti hér í Rvík. Austur á Dalatanga hafi þá verið mikið vatns- veður um nóttina. Urkoman mældist rúmlega 50 millim! MÁLEFNI fatlaðra. Svæðis- stjóm Reykjanessvæðis málefni fatlaðra augi. í nýju Lögbirtingablaði eftir for- stöðumanni til að veita for- stöðu skammtímavist fyrir fatlaða í Kópavogi, annast skipulag og stjórnun. Svæðis- stjómin hefur skrifstofu í Garðabæ, Lyngási 11 og er umsóknai-frestur til 25. þ.m. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI______________ ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SEYÐISFJARÐAR- KIRKJA: Guðsþjónusta kl. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 Deilan leyst og hvalveiðar hefjast 17. ágúst: Ekki óeðlilegt að ríkið berí kostnað af veiðunum segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra Svona, elskan, þetta eru nú bara framsóknarmeistararnir að kynna nýjasta lambið sitt: Sjávar- fjallalambið! 11. Sóknarprestur kveður söfnuðinn en hann er á förum til framhaldsnáms erlendis. Vígsla líkhúskapellu í sjúkra- húsinu kl. 14. Organisti Kristján Gissurarson. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom togarinn Arinbjörn til Reykjavíkur- hafnar af veiðum, til löndun- ar. Þá kom Hekla úr strandferð. Fjallfoss lagði af stað til útlanda og Jökulfell fór á ströndina. I gær lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. Þá fór Hvassafell á ströndina og Ljósafoss kom af strönd- inni. í gær lagði Dísarfell af stað til útlanda og brott- fararsnið var komið á Reykjafoss. Þá kom vestur- þýska eftirlitsskipið Merkat- ze í gær. Kom með veikan mann. Olíuskip sem kom um síðustu helgi var útlosað og fór í gær. HEIMILISDÝR HEIMILISKOTTURINN frá Seljabraut 24 í Breiðholts- hverfi týndist að heiman frá sér í vikubytjun. Þetta er ljós- gi-á-bröndótt læða, hvít á kvið og í andliti. Hún er ómerkt. Síminn á heimilinu er 73380 og er fundarlaunum heitið fyrir kisu. Kvöld-, naetur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. ágúst til 28. ágúst að báðum dög- um meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótekopið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að nó sambandi við lækni ó Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaAgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sólfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandarikjanna á 9775 KHz, 30,7 m.. kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavfkurtæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöhoiti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmóriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.