Morgunblaðið - 22.08.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986
9
Stór
útsala
Dömudeild:
Kjólefni
Metravara frá kr. 100.- m
Handklæði kr. 90.-
Baðhandklæði frá kr. 190.-
Borðdúkar margar gerðir, ódýrt.
Herradeild:
Skyrtur kr. 450.-
Sokkar kr. 75.-
Peysur kr. 500.-
Undirföt frá kr. 150.-
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð.
Egill 3acobsen
Austurstræti 9
ÓLHF
alþýöu-
blaðið Í
Fimmtudagur 21. ágúst 1986_158. tbl. 67. árg.
Atvinnulausir
hálft prósent
af mannafla
Plúsar
Víðtækt atvinnuleysi
er eins og dinunt ský á
velmegunarhimni iðn-
rikja heims. Það er ekki
óalgengt að tíu til tólf
af hverjum hundrað ein-
staklingum á vinnualdri
gangi atvinnulausir. Fátt
fer verr með fullfrískt
fólk en vita sig utangarðs
í önn hvunndagsins og
geta ekki séð sér og
sínum farhorða. Hér á
landi er atvinnuleysi nán-
ast ekkert, eða aðeins
0,3% af fólki á vinnu-
aldri.
Hátt atvinnustig hér á
landi skapar fslandi
ánægjulega sérstöðu
meðal helztu nágranna-
og viðskiptaþjóða.
Annar miklvægur
ávinningur, sem að vísu
hefur kostað nokkrar
fómir, er hjöðnun verð-
bólgu, úr 130% vexti á
fyrsta ársfjórðungi 1983
niður í 10-15% verðbólgu
nú. Þessi mikilvægi
ávinningur hefur náðst
án þess að draga úr
vinnuframboði. Hann er
og mildlvæg forsenda
þess að hægt verði að
standa að þeirri nýsköp-
un atvinnulífs okkar á
næstu ártun, að hægt
verði að mæta atvinnu-
og afkomuþörf vaxandi
þjóðar.
Mínusar
Mörg mál, er varða
almeiuiingsheill, eru
hinsvegar óleyst. Við-
skiptahalli hefur veríð og
er umtalsverður. Erlend-
ar skuldir, sem hrönnuð-
ust upp á verðbólguárun-
um, hafa lítt rénað, og
eru gildur þáttur í lakarí
kjörum hér en í sumum
veknegunarríkjum.
Ríkissjóður er rekinn
með verulegum halla,
það er eyðslu umfram
tekjur, og það hlýtur að
koma að skuldadögum
fyrr en síðar. Rekstrar-
staða ýmissa atvinnu-
greina okkar er og
ótraust.
Það er þvi við ærinn
Atvinnuleysisdagar i júlimánuði
voru riflega 14 þúsund á landinu
öllu og svarar þaö til þess aö hálft
'prósent af mannafla hafi verið án
atvinnu i mánuöinum. Þetta er
svipaö hlutfall og í fyrra, en nokkru
vanda að glima i atvinnu-
efnahags- og stjómmála-
lifi okkar. Rikisstjóminni
hefur vel tekizt um
margt - og á að njóta
sannmælis þar um. Hún
hefur hinsvegar ekki
kortlagt sem skyldi ráð-
gerðar leiðir út úr við-
blasandi vandamálum
þjóðarbúsins, eða a.m.k.
ekki kunngjört þær al-
menningi nægjanlega. Af
þeim sökum hefur marg-
ur horft til haustkosn-
inga, en staðreynd er að
ríkisstjómir starfa betur
á fyrstu árum starfstíma
síns en í Iok kjörtímabils.
Framundan em og enið-
ir kjarasamningar, sem
hafa mikil áhrif á það,
hvort þjöðnun verðbólgu
firöi og aörir þrir á Þingeyri. All-
gott atvinnuástand viröist lika hafa
rikt viðast hvar á Austurlandi,
nema helst á Egilsstöðum þar sem
21 var atvinnulaus í júlimánuði.
Samkvæmt nýjum tolum frá fé-
verður varanleg í landinu
eða verður glutrað niður
með nýjum víxlhækkun-
um launa og verðlags.
Sýnist sumum sem
hyggilegra sé að kosn-
ingar og myndun sterkr-
ar ríkisstjómar séu að
baki þegar til kjarasamn-
inga kemur. Það að
kosningar og kjarasamn-
ingar fari saman auki
ekki líkur á áframhald-
andi, æskilegri kjarasátt,
þar sem framsýni og fyr-
irhyggja ráði ferð.
Ymislegt bendir þó til
þess að líkur á haust-
kosningum farí minnk-
andi. Svo er að sjá sem
hugsunin ein um slíka
uppákomu fari verr í tau-
gamar á framsóknar-
mönnum en nærri þvi
allt annað.
Álitamál -
Samfélags-
fræði
Frá þvi er greint í frétt
hér í blaðinu í gær, að á
endurmenntunaraám-
skeiði á vegum Kennara-
háskóla íslands sé
sérstaklega fjallað um
álitamál í sambandi við
„mismunandi viðhorf til
náms, kennslu og uppeld-
is og hvemig þau birtast
í kennslufræði, kennslu-
aðferðum og námsgögn-
um“, eins og komizt er
að orði. Tekið er fram,
að umsjón með nám-
skeiðinu hafi þau Erla
Kristjánsdóttir og Ólafur
H. Jóhamiesson.
Ástæða er til að
staldra við þessa frétt og
rifja upp, að veturinn
1983-1984 var hart deilt
um nám og kennslu í
samfélagsfræði í grunn-
skólum. Fóm þessar
umræður einkum fram
hér í Morgunblaðinu.
Þessar deilur hafa ekki
veríð til lykta leiddar, en
menntamálaráðherra
skipaði á síðasta árí
nefnd til að gera úttekt
á samfélagsf ræðinni og
er niðurstaðna hennar að
vænta innan skamms. Má
þá búast við, að opin-
berar umræður hefjist á
ný um samfélagsfræðina.
í deilunum 1983-1984
vom þau Erla Kristjáns-
dóttir og Ólafur H.
Jóhannesson meðal
helztu málsvara hinnar
umdeildu kennslu I sam-
félagsfræði. Þess vegna
kemur á óvart, að þau
skuli valin til að fjalla á
hlutlausan hátt um efnið
á námskeiði á vegum
Kennaraháskólans.
Hefði ekki verið við hæfi
að kalla fleiri til? Og
spyrja má, hvaða gögn
séu notuð í þessum þætti
námskeiðsins og hvemig
sé með þau faríð. Er víst
að hér sé fullrar óhlut-
drægni gætt?
Kostir og gallar
Hátt atvinnustig og lítil verðbólga 'eru
höfuðkostir líðandi stundar í íslenzkum þjóð-
arbúskap. Gallarnir eru ekki síður á sínum
stað: viðskiptahalli við umheiminn, halli í
ríkisbúskapnum, ógnvekjandi erlendar
skuldir og ótraust rekstrarstaða mikilvægra
atvinnugreina. Staksteinar staldra lítillega
við þessi efni í dag, sem og námskeið um
álitamál tengd kennslu í samfélagsfræði í
grunnskólum.
Hádegistilbod
(kl. 11—14)
Hamborgari, franskar
og Coca Cola á
'&t,*
í hádeginu alla
virka daga
frá kl. 11 til 14
Gildir til 1. október.
VeitingahúsiA
^ sprengisandur
VEITINGAHUS
Bústaöavegi 153. Simi 688088.