Morgunblaðið - 22.08.1986, Page 10

Morgunblaðið - 22.08.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 En ég hef alltaf heyrt að þú sért tónskáld fyrst og fremst, þó ég hafi að vísu ekki heyrt eftir þig neitt utan „sónatíuna" í Nor- ræna húsinu. Hvor kemur á undan, klarinettan eða tónsmíðin? „Klannettan. í það minnsta núna. Ég hef ekkert stundað tónsmíðar að ráði. Bara fíktað svolítið og ekkert lært í því fagi. Mér finnst líka að maður verði að leggja sig fram við eitthvert hljóðfæri fyrst, ná á það sæmileg- um árangri áður en lengra er haldið. Það er ekki hægt að fresta hljóðfæranámi, því manni fer mest fram við svoleiðis meðan maður er ungur. Tónsmíðamar má alltaf taka til við seinna. Vona ég.“ Og hvað finnst' þér svo um músíklífið hér í Reykjavík, eftir að hafa kynnst öðmm löndum og borgum? Fær það hagstæðan samanburð? „Já, já, að mörgu leyti. Það er að minnsta kosti sett hér heims- met í tónaflóði miðað við höfða- tölu á hverju ári. Gæðin eru vitaskuld upp og niður og kröfum- ar nokkuð markaðar af kunnings- skap og velvild. Hér þekkjast allir, ekki satt? Hvort það er til góðs eða ills, veit ég varla, en það er óneitanlega þægilegt. En hvað er klukkan á þessum Drottins degi?“ Þijú. Vantar tvær mínútur. „Þá verð ég að hraða mér upp í Landakot. Æfingin á að byija klukkan þijú. Stundvíslega. Og þetta er fyrsta æfingin og ég er spenntur að sjá hvemig þetta gengur." Og ég lít við á æfingunni seinna um daginn og þau eru að spila rondóið í Mozartkonsertinum af miklu fjöri. Tempóið er í hraðasta lagi fyrir tóma „kirkjuakústikk- ina“, en það lagast þegar Krists- kirkja fyllist af fólki á sunnudag- inn kemur kl. 20.30. Það er ég viss um. Tónleikar í Kristskirkju á sunnudaginn Leifur Þórarinsson ræðir snögglega við Guðna Franzson klarinettuleikara Menn hljóta að muna eftir sl. listahátíð. Eitthvað. Annars er ótrúlegt hvað atburðir á slíkum markaði líða fljótt og átakalaust út í óminnisgeim og jafnvel fyrst þeir sem mest var hampað og gerður af vindur úr öllum áttum. Svo er nú það. En sitthvað lifir þó með manni og veldur ánægju komi það upp í hugann, stutta stund á sjónvarpslausu kvöldi. Til dæmis tónleikar Guðna Franz- sonar og Ulriku píanóleikara frá Svíþjóð (eða var það Noreg- ur), þar sem flutt voru einleiks- verk fyrir klarinettu og dúó fyrir klarinettu og píanó, eftir nokkur bráðung íslensk tón- skáld. Þetta var í Norræna húsinu og það var gaman. Og nú erum við Guðni úti í garði við Ránargötuna og sötr- um kaffi í steikjandi sólskini. Guðni kom hér við til að segja mér frá væntanlegum tónleik- um í Kristskirkju, þar sem hann verður einleikari með 25 manna hljómsveit íslenskra ungmenna, sem stunda fram- haldsnám í útlöndum. „Þetta er bráðskemmtilegt uppátæki," segir Guðni, „því við þekkjumst flest héðan úr skólan- um „heima“, en höfum dvalið við nám hér og þar í heiminum undan- farin ár. Getum þá borið saman bækurnar og skemmt okkur við yndislega músík um leið. „Já, þetta er u.þ.b. 25 manna hljómsveit, líklega heldur nær 30, sem Hákon (Tumi) Leifsson stjómar, en hann er að leggja í hann til náms í þeim fræðum í Vínarborg. Aðalverkið, í það minnsta fyrir mig, er klarinettu- konsertinn eftir Mozart, þetta draumastykki allra klarinettuleik- ara og ömgglega besti klarinettu- konsert í heimi. Ég hef auðvitað æft hann áður, en aldrei spilað hann opinberlega og hlakka sann- ast að segja heil ósköp til. Hin verkin eru líka spennandi: Söng- lög eftir Mahler, þ.e. „Lieder eines fahrende Gesellen" í" útsetningu Schönbergs, sem Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur, og „Wintemacht" eftir Hans Abra- hamsen, danskt tónskáld af næstyngstu kynslóðinni, svona um þrítugt eða svo. Það er alveg rétt, að Guðni Franzson er einn af aiefnilegustu blásumnum okkar og hann hafði vakið athygli fyrir fallegan klarin- ettuleik áður en hann útskrifaðist úr Tónlistarskóla Reykjavíkur, fyrir 2—3 ámm. Sl. tvö ár hefúr hann verið við nám í Hollandi, á Sweelinck-konservatoríinu í Amsterdam, og? „Já, mér líkar vel í Hollandi. Þar er allt svo mátulega stórt og engin læti þó mikið sé um að vera. Músíklífið er þó sérlega magnað í Amsterdam, þar sem ég er stað- settur í skóla, en þó ekki svo Guðni Franzson hrikalegt að maður geti ekki fylgst með öllu nokkum veginn átakalaust. Þetta er miklu erfíð- ara í stærri „forhollum", t.d. London, sem er þó vissulega heill- andi og eiginlega næsti áfanga- staður minn ef allt gengur að óskum. En ég hef rosalega góða kennara í Hollandi: George Peter- son, sem er fyrsti sólóklarinettisti í Concertgebow-hljómsveitinni, og svo Boyekens, sem er alþjóðlegur „sólisti" á heimsvísu. Og ég lærði bæði nýja og gamla tækni og stíla hjá þessum mönnum, sem eru reyndar mjög ólíkir, annar af þýsk-enska skólanum, hinn meira upp á það franska. í öllu falli þarf ég ekki að kvarta yfir að ekki sé vel við mig gert.“ Heimsmet í tónaflóði David Tutt pfanóleikari og Hlíf Siguijónsdóttir halda tónleika í Norræna húsinu á sunnudaginn. Tónleikar í Norræna húsinu 685009 2ja herb. íbúðir Vesturberg. 65 fm íb. á 2. hæö i lyftuhúsi. Góðar innr. Húsvöröur. Hraunbær. 65 «m ib. á 1. hæö. Gott fyrirkomul. Afhend. í ágúst. Langholtsvegur. Einstakiíb. ca 40 fm. Sérinng. Góðar innr. Verð tilboö. Tómasarhagi. Rúmg. íb. á jaröh. Sérinng. og sérhiti. Björt íb. Lítiö áhvílandi. 3ja herb. íbúðir Bogahlíð. Nýkomiö í sölu rúmgóö íb. á 1. hæö (ekki jaröh.) íb. er til afh. strax. Engar áhvil- andi veösk. Góö staðsetning. 4ra herb. íbúðir Kleppsvegur. íb. í góöu ástandi í kj. Sérhiti. Ljósheimar. 105 fm fb. 1 tyftu- húsi. Mikið útsýni. Lagt fyrir þvottavól á baöi. Verö 2,6 millj. Hraunbær. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Gluggi á baði. Gott fyrírkomulag. Afh. eftir samkomulagi. Sérhæðir Fossvogur. Neðri sérhæð f glæsil. tvíbhúsi. Sérinng. Faliegur garö- ur. Vandaöar innr. i eldhúsi og á baöherb. Verö 3,5 millj. Bergstaðastræti. Hæð og kj. í góöu steinhúsi. Eignin er nýtt sem tvær íb. en gæti hæglega hentað sem ein íb. Afh. samkomulag. Engar áhv. veðskuldir. 685988 Raðhús Garðabær. Raöhús VÍÖ Kjarrmóa. Húsiö er fullb. og sérstakl. vandaö. Sérinng. Á neöri hæö er: hjóna- herb., stofa, eldhús, baöherb. og andyri. Á efri hæö er: stofa og geymsl- ur. Bílskréttur. Afh. eftir samkomulagi. Einbýlishús Álftanes. Nýlegt steinh. á einni hæö ca 165 fm. Tvöf. bilsk. Fráb. staö- setn. Eignin er í góöu ást. Skipti á íb. mögul. Klapparberg. Nytt hús, tiib. u. tróv. og máln. Fullfrág. að utan. Til afh. strax. Skipti mögul. á ib. Hringbraut Hf. Húseign á tveimur hæöum ca 160 fm. Tvær sam- þykktar íb. í húsinu. Bílsk. Til afh. strax. Skipti mögul. á minni eign. Nýlendugata. Nýkomið í sölu Iftið steinhús á 2 hæðum. f húsinu eru nú 2 2ja herb. íbúöir i góðu ástandi. Húsið mætti nýta sem eina íb. Rúmgóður verk- stæöisskúr á baklóð. Engar áhv. veðsk. Verð 3300 þús. Borgarholtsbraut Kóp. Nýkomið í sölu steinhús ca 156 fm. Nýr bilsk. 36 fm ekki fullb. Húsið stendur á hornlóð. Ákv sala. Eignaskiptl mögul. Ýmislegt Söluturn á góðum stað f Vestur- borglnni. Örugg og góð vetta. Vagnhöfði. Vel staðsett iönaöar- húsn. Til afh. strax. Eigninni getur fylgt byggréttur. Oen. V.S. WHumi Iðgtr. ÓMur OuAMundsson eðkwtýórt. Akstursgjald ríkisstarfs- manna hækkar Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið nýtt akstursgjald í akst- urssamningum ríkisstarfsmanna og tekur það gildi frá og með I. september næstkomandi. Breytingin á gjaldinu felur í sér 1-2% hækkun. Akstursgjaldi var síðast breytt í marsmánuði á þessu ári, en þá var það lækkað um 13-14% í kjölfar tollalækkana á bifreiðum og verð- lækkunum á bensíni. Helstu breyt- ingar frá síðustu ákvörðun eru að bensínverð innanlands hefur lækk- að um tæplega 14%, en á móti því vegur 10-11% hækkun bílverðs og varahluta, auk þess sem viðgerðar- kostnaður hefur hækkað í kjölfar launahækkana að undanförnu. Sem dæmi um breytingar á akst- ursgjaldinu má nefna að almennt gjald fyrir fyrstu 10 þúsund kíló- metrana sem eknir eru greiðast II, 80 krónur á hvem kílómetra. Þegar um sérstakt gjald er að ræða eru 13,70 krónur greiddar fyrir hvem kílómetra innan við 10 þús- und kílómetra akstur og sé um torfærugjald að ræða er gjaldið 17,70 krónur. Næstkomandi sunnudag, 24. ágúst kl.17:00, halda Hlíf Sigur- jónsdóttir fiðluleikari og David Tutt píanóleikari tónleika i Nor- ræna liúsinu. Á efnisskrá tónleikanna em eftirtal- in verk fyrir fíðlu og píanó: Sónatína eftir Franz Schubert, Fimm melódí- ur opus 35 eftir Prokoffieff, ítölsk svíta eftir Stravinsky og sónata í d-moll eftir Johannes Brahms. Hlíf Siguijónsdóttir lauk einleik- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1974, en stundaði síðan framhaldsnám í Bandaríkjun- um og Kanada. Hún hefur um árabil fengist við bæði kennslu, hljómsveitarleik og einleik. Að und- anfömu hefur hún starfað í Sviss og er nú fastráðin hjá Kammer- hljómsveitinni í Zurich. David Tutt stundaði nám í heima- landi sínu, Kanada. Hann hefur áður haldið tónleika á íslandi, m.a. hjá Tónlistarfélaginu á ísafirði. Hann hefúr leikið einleik með sin- fóníuhljómsveitinni í Tórontó, Edmonton og Calgary í Kanada og nú síðast með útvarpshljómsveitinni í Búdapest. Davit Tutt er búsettur og starfar í Sviss. Sumarbústaður óskast Höfum kaupanda að sumarbústað á Suður- eða Vestur- landi. Heitt vatn er skilyrði. Upplýsingar veitir: 26600f FatMgnaþjónuttan AmtvntmU 17,«. 28600 Þorstelnn Stemgrímsson lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.