Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 37

Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 ■ ■ -■ ....... ■ : - ■ Trúlega þykir þess- um snáða lagið bara ieiðinlegt. Enda vafa- laust lítið gaman að fá yfir sig heilt tónaflóð í hvert sinn sem maður sinnir kalli náttúrunn- ar. I hrókasamræðum. Karl hrósarfögrum Karl hreifst mjög af fögrum fótleggjum Tinu Turner að var í tilefni rokktónleika, sem haldnir voru í góðgerðar- skyni, sem þau hittust í fyrsta sinn, Karl Bretaprins og söngkonan Tina Turner. Fyrst í stað ræddust þau kurteislega við, töluðu um veðrið og vinnuna, svona rétt eins og ókunnugt fólk gjarnan gerir. Þegar líða tók á samtalið stóðst prinsinn þó ekki mátið og hrósaði þessari „ömmu rokksins“ fyrir sína fögru fótleggi. Tina varð að sjálfsögðu svolítið vandræðaleg, þakkaði fyrir sig og brosti sínu blíðasta. En ekki lét prinsinn þar við sitja, heldur bauð hann poppstjörnunni vinnu við hirðina. „Heldurðu að þú gætir nokkuð hjálpað eiginkonu minni við að kenna krökkunum að dansa?" ku hann hafa spurt í fyllstu ein- lægni. Þessu svaraði Tina engu, hélt áfram að brosa og skipti all- snarlega um umræðuefni. Að sögn blaðafulltrúa Tinu Turner, Bemard Doherty, fór afar vel á með þeim Karli. „Henni fannst hans hátign afskaplega alþýðlegur," sagði hann. „Og þar sem hún hafði aldrei hitt nokkurn úr þessari konunglegu fjöl- skyldu, fannst henni vissulega mikið til þess koma. Hljómleikarnir þóttu henni takast mjög vel — en samræðumar við prinsinn vom þó punkturinn yfir i-ið.“ Ekki var Mick Jagger þó á sama máli og Tina. Hann kom einnig fram á þessum tónleikum, ásamt þeim Paul McCartney, Elton John, David Bowie, Phil Collins, Mark Knopfler og Rod Stewart. Svo óánægður var Jagger með hljómburðinn í húsinu að hann hefur farið fram á að fram- lag hans verði klippt út úr upptöku þeirri, sem fram fór á hljómleikun- um. Það er nefnilega fyrirhugað að gefa út hljómplötu nú í haust, frá þessum hljómleikum. — En á henni mun sem sagt rödd Jaggers ekki verða að finna. COSPER - - Mamma, pabbi treður á kúlunum okkar. INNFLYTJENDUR - HEILDSALAR Til leigu er u.þ.b. 80 fm lagerhúsnæði nálægt Sundahöfn. Uppl. í síma 38085. Cm''' Co»"'' & Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg Opió 22—03 Hinn landskunni píanisti Ingi- mar Eydal leikur at sinni alkunnu snilld fyrir kvöldverðar- gesti i kvöld og annaö kvöld. Blaðburðarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Laugarásvegur 1-37 Kársnesbraut 2-56 Gnoðarvogur 44-88 NÝTT SÍMANÚMER 69-II-ÍQl Augýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Dagbók og minningargreinar ............... 691270 Erlendaráskrihir ......................... 691271 Erlendarfréttir ........................ 691272 Fréttastjórar ............................ 691273 Gjaldkeri ................................ 691274 Hönnunardeild ............................ 691275 Innlendarfréttir ......................... 691276 íþróttafréttir ........................... 691277 Ljósmyndadeild ........................... 691278 Prentsmiðja .............................. 691279 Símsvari eftir lokun skiptiborðs ......... 691280 Tæknideild ............................... 691281 Velvakandi (kl. 11—12) ................... 691282 Verkstjórar i blaðaafgreiðslu ............. 691283 Viðskiptafréttir ......................... 691284

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.