Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
11
Leikurínnmeð
fjöreggið
eftir Birgi ísl.
Gunnarsson
Það er oft sagt að utanríkismál
séu flöregg hverrar þjóðar. Með
stefnu í þeim málaflokki er mótuð
afetaða til annarra þjóða, alþjóða-
HAPPDRÆTTI með sérstöku
sniði er rekið á vegum Vestur-
gðtu 3 h/f, og kallast Lukkupott-
ur Hlaðvarpans. I pottinum eru
aðeins 1000 miðar á 1000 kr. stk.
Vinningur er bifreið á 450.000.-
Vesturgata 3 h/f, félags- og
menningarmiðstöð kvenna hóf
reksturinn í ágúst s.I. til styrktar
starfeeminni, en Vesturgata 3 er
öllum opin. Þar er aðstaða fyrir
myndlistarsýningar, leiksýningar,
tónleikahald, fundi o.fl.
Vinningslíkumar 1/1000 eru
samtaka og atburða á hinum al-
þjóðlega vettvangi. Markmiðið er að
þjóðin haldi sjálfstasði sínu og reisn
í samfélagi þjóðanna og að íbúamir
fái notið frelsis. Stefrian í utanrQds-
málum og meðferð þeirra ræður
úrslitum um það, hvemig flöregg
þjóðarinnar verður varðveitt.
tryggðar með því að ekki er dregið
fyrr en allir miðar hafa verið seldir.
Nú þegar hefur einn flokkur ver-
ið spilaður í Lukkupotti Hlaðvarp-
ans. Miðamir seldust upp á viku
og kom vinningurinn á miða nr.
132. Það var bifreið af gerðinni
Nissan Sunny Coupé. Vinningshafl
var Emilía Samúelsdóttir.
Sala á miðum í 2. flokki er hafln
og eru miðamir til sölu á skrifetofu
Hlaðvaipans, Vesturgötu 3. Visa-
korta þjónusta er á staðnum.
(Fréttatilkynning)
Flestir kunna þjóðsöguna um
skessumar, sem fóru að kasta fjör-
egginu á milli sín. Sá leikur reyndist
hættulegur. Það getur einnig reynst
hættulegt ef menn vegna sviptivinda
fara að leika sér með okkar megin-
stefnu í utanríkismálum. Tilhneiging-
ar í þá átt hefur gætt hjá ýmsum
stjómmálamönnum að undanfömu.
Umræðan um utanríkismál undan-
famar vikur hefur einkum tengst
tveimur málum, hvalveiðideilunni og
flutningunum til vamarliðsins á ís-
landi. Meðferð Bandaríkjamanna á
hvalveiðideilunni var einstaklega
klaufaleg. Þar tók viðskiptaráðuneyt-
ið í Washington sér fyrir hendur að
hóta viðskiptaþvingunum, sem hefðu
auðvitað haft stórpólitískar afleiðing-
ar og teygst langt út fyrir starfesvið
þess ráðuneytis. íslensk stjómvöld
leystu það mál til bráðabiigða og
léku þar vel í mjög þröngri stöðu.
Hitt málið, þ.e. flutningur Rainbow
Navigation til vamarliðsins á íslandi
í skjóli einokunarlaga frá 1904, hefur
lengi verið í þæfingi milli íslenskra
og bandarískra stjómvalda. Lausn á
því máli hefur nú fengist. Upplýst
er að utanríkisráðherra íslands hafi
lagt grundvöllinn að þeirri Iausn, sem
nú hefur verið innsigluð í samningi
milli aðila.
Komið fram af
festu ogreisn
f báðum þessum málum hafa
íslensk stjómvöld komið fram af
fullri reisn. Sýnd hefur verið festa
og skynsemi og enginn vafi er á því
að við munum hljóta virðingu af á
alþjóðvettvangi.
Engin þjóð getur við því búist að
lifa án árekstra við sína nágranna
eða sínar bandalagsþjóðir. Við Islend-
ingar gengum! Atlantshafbandalagið
á sínum tíma til að tryggja hags-
muni okkar í vamarmálum og í því
efni fóm hagsmunir bandalagsþjóð-
anna saman. Sama var uppi á
teningnum, þegar vamarsamningur-
inn var gerður við Bandaríkin. Þar
fóm saman hagsmunir íslands, vam-
arlausrar eyju úti í Atlantshafi svo
og Bandarikjanna og þjóða Vestur-
Evrópu, en það er lykilatriði í vömum
þeirra þjóða, hveijir ráði yfir haf-
svæðunum í kringum ísland.
Ekki má tapa áttum
Þegar þessir samningar vom gerð-
ir datt engum í hug, að með þeim
væri verið að leysa öll hugsanleg
deilumál á milli þessara rQq'a í fram-
tíðinni. Engum datt heldur í hug að
með aðild okkar að þessu samstarfi
væmm við að leggja blessun okkar
yfir allar gjörðir bandalagsþjóða okk-
ar. Deilumál af ýmsu tagi munu
koma upp á milli okkar og við mun-
um halda áfram að gagnrýna það
sem okkur finnst miður í fari banda-
lagsþjóðanna.
Slík atvik mega hinsvegar ekki
hafa áhrif á okkar meginstefnu, þ.e.
aðild að Atlantshafebandalaginu og
dvöl vamarliðsins á íslandi. Því mið-
ur hefur enn ekkert breyst í alþjóða-
málum, sem réttlætir breytingar á
þeirri steftiu. Við íslendingar fengj-
um ekki lengi að vera í ftíði í landi
okkar án vamarsamstarfs við Atl-
antshafebandalagið eða án vamarliðs
í landinu. Það er því afar ábyrgðar-
laust að hrópa í hvert sinn sem
Birgir ísL Gunnarsson
„Við íslendingar fengj-
um ekki lengi að vera í
friði í landi okkar án
vamarsamstarfs við Atl-
antshafsbandalagið eða
án vamarliðs í landinu.
Það er því afar ábyrgð-
arlaust að hrópa í hvert
sinn sem eitthvað bjátar
á; Förum úr NATO og
segjum upp vamar-
samningnum.“
eitthvað bjátar á; Fömm úr NATO
og segjum upp vamarsamningnum.
Það er hættulegur leikur með fjör-
eggið.
Höfundur er þingmnður Sjálfstæð-
isflokksins íReykjavík.
Lukkupottur
Hlaðvarpans
Eiffel turninn
321,8 m.
'<-n; - -'ív z.
1 lítri
Egils Malt
0,325 m.
The World Trade Center
411,5 m.
HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON
AðsjáHsögðu
znnz
.