Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kvöldnámskeið, simi 656313. SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 5. október: 1. Kl. 10.00: Hengill - Nesja- vellir. Ekið að Kolviðarhóli og gengiö yfir Hengil að Nesjavöll- um. Verð kr. 600. Fararstjóri: Salbjörg Óskarsdóttir. 2. Kl. 13.00: Ekið um Mosfells- heiði til Nesjavalla, þar sem fyrirhuguð virkjunarsvœðl Hita- veitu Reykjavfkur verða skoöuð. Leiðsögumaöur verður Árni Gunnarsson, yfirverkfræðingur Hitaveitunnar. Verð kr. 600. Ein- stakt tækifæri til þess að fræðast um þetta margumtalaöa svæði Hitaveitunnar. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. ATH: Óskilamuni úr sæluhúsum FÍ má sækja á skrifstofuna, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. □ Gimli 59861067 = 2 □ Helgafell 598610413'h IV - 5 ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðír sunnudaginn 6. okt. Kl. 8.00. Þórsmörk, haustlitlr. Síðasta einsdagsferöin i Þórs- mörk á árínu. Verð 800 kr. Kl. 10.30. Þorlákshöfn - Sel- vogur. Óvenju fjölbreytt strand- lengja með sérstæðum klettamyndunum, gatklettum o. fl. Verð 600 kr. Kl. 13.00. Krfsuvfk - Eldborg við Geltahlfð. Létt ganga um Hvamma og Eldborgarsvæðið. Strandarkirkja skoðuð á baka- leið. Verð 600 kr. Frftt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSf, vestanverðu (við bensínsölu). Munið símsvarann: 14606. Vin- samlegast vitjið óskilamuna á skrifstofunni Grófinni 1. Útivist- , arfélagar munið aö greiða félagsgjaldið. Sjáumstl Útivist, ferðafólag. Æfingatafla knatt- spyrnudeildar KR veturinn ’86-’87 Gildir frá mánudegi 6. október. 7. fl. (f. '79 og siðar) sunnud. kl. 10.30-11.20. 6. fl. (f. ’77-'78) miðvikud. kl. 17.10-18.50 og sunnud. kl. 11.20- 13.00. 5. fl. (f. '75-'76> mánud. kl. 17.10-18.50 og laugard. kl. 9.40-11.20. 4. fl. (f. ’73-'74) mánud. kl. 18.50-20.30 og laugard. kl. 11.20- 12.10. 3. fl. (f. '71-'72) mánud. kl. 21.20-22.10 og miðvikud. kl. 18.50- 19.40. 2. fl. (f. '68-’69-’70) mánud. kl. 22.10- 23.00 og fimmtud. kl. 21.20-22.10. Meistaraflokkur karla fimmtud. kl. 20.30-21.20 og laugard. kl. 12.10- 13.00. Mfl. og 2. fl. kvenna mánud. kl. 20.30-21.20 og laugard. kl. 13.00-13.50. 3. fl. kvenna laugard. kl. 13.50- 14.40. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund nk. mánudag 6. þ.m. kl. 21.00 í Kirkjulundi. Rætt um vetrarstarfið o.fl. Mætið vel. Stjórnin. Krossinn Aiiðbrt'kku '1 — Kóiiavogi Bandariska söngkonan Judy Lynn verður gestur okkar á sam- komu í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Bólstrun — Viðgerðir Haukur bólstrari. S: 681460 eftir kl. 17.00. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð til sölu 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr á góðum stað í Kópavogi til sölu. Laus strax. Frábært út- sýni. Upplýsingar í síma 43262 næstu daga. Til leigu 140 fm efri hæð og geymsluris í Vogahverfi. Hægt að nýta á margvíslegan hátt undir fé- lagsstarfsemi eða atvinnurekstur. Upplýsingar í síma 33444. Kór Kópavogskirkju óskar eftir karlaröddum. Upplýsingar í síma 19321 (Guðmundur Gils- son) og 45968 (Kjartan Sigurjónsson). Útboð Álfabakki 14 íMjódd Tilboð óskast í að steypa upp og gera fok- helt verslunarhúsið Álfabakki 14 í Mjódd. Húsið er ca. 1000 fm. að grunnfleti, 3 hæð- ir og rishæð. Sökklar hafa þegar verið steyptir. Útboðsgögn verða hafhent frá og með þriðju- deginum 30. september nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. október nk. kl. 14.00. hönnimhf Ráðgjafaverkfræðingar FRV, Síðumúla 1, 108 Reykjavík. Sími (91) 84311. Útboð Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði óskar eftir tilboðum f að byggja og skila fullbúnum 15 íbúðum í fjölbýlishúsum við Þúfubarð/ Kelduhvamm, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifs- sonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skil- að á skrifstofu stjómar verkamannabústaða, Móabarði 34, Hafnarfirði, eigi síðar en mið- vikudaginn 15. október 1986 kl. 11.00. Stjóm verkamannabústaða Hafnarfirði. Vestmannaeyjar Fundur í fulltrúaráðl Sjálfstæðisfélaganna veörur haldinn sunnudag- inn 5. okt. kl. 16.00 í Hallarlundi. Fundarefni: 1. Undirbúningur aöalfundar kjördæmisráösins 11. okt. nk. 2. Bæjarmálin. Frummælendur bæjarfulltrúarnir. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið á þennan fyrsta fund vetrarins. Stjómin. Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarráðsfundur veröur mánudaginn 6. október kl. 17.30 í Val- höll, Háaleitisbraut 1, kjallara. Dagskrá: 1. Kosning í uppstillingarnefnd. 2. Önnur mál. Stjómin. Vestur-Skaftfellingar Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaftafellssýslu boöar til fundar í Leikskálum, Vík, sunnudaginn 5. okt. 1986 kl. 20.30. Stjómin. Utankjörstaðaatkvæðagreiösla hófst þríðjudaginn 23. september og veröur leitast við að hún geti farið fram kl. 17.00-19.00, eftir nánari ákvöröun viðkomandi kjörstjórna. Kjörskrár liggja frammi hjá formönnum kjörstjóma, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar um prófkjörið. Kjörstjórnir og formenn þeirra eru á eftirtöldum stöðum: ísafjörður: Jens Krístmannsson, símar 94-4232 og 94-3211. Bolungarvík: Sólberg Jónsson, símar 94-7290 og 94-7116. Súðavík: Sigurður B. Þóröarson, simar 94-4920 og 94-4943. ísafjarðardjúp: Benedikt Eggertsson, Nautseyrí, slmar 94-4821 og 94-4853. Árneshreppur: Arinbjöm Bemharðsson, Noröurfirði, sfmi 95-3017. Hólmavík: Rikharöur Másson, símar 95-3118 og 95-3368. Austur-Barðastrandarsýsla: Ingi Garðar Sigurðsson, Reykhólum, sfmi 93-4714. Patrekshreppur: Hafliði Ottósson, sfmar 94-1322 og 94-1187. Tálknafjörður: Jón Bjamason, símar 94-2541 og 94-2530. Bfldudalur: Hannes Friðriksson, símar 94-2144 og 94-2232. Þingeyri: Þórir öm Guðmundsson, simar 94-8182 og 94-8384. Flateyri: Eirikur G. Guðmundsson, simar 94-7731 og 94-7637. Suðureyri: Guðjón Jónsson, símar 94-6121 og 94-6220. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna f Kópavogi verður f Sjálfstæðfs- húsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 7. okt. kl. 21.00 stund- vislega. Góð kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjómin. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi HakJinn verður fundur á Selfossi laugardaginn 11. október kl. 14.30. Fundarefni: Tekin ákvöröun um tilhögun framboðs til Alþingskosninga. Stjóm kjördæmisráðs. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Sjálfstæöisflokksins heldur fund f Sæborg mánudag- inn 6. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarfulltrúar ræða bæjarmálin. Sjálfstæöisfólk mætum vel og stundvíslega. Stjómin. Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarða- kjördæmi Prófkjör til undirbúnings framboöi Sjálfstæðisflokksins f Vestfjaröa- kjördæmi við næstu alþingiskosningar fer fram 11. og 12. október nk. Rétt til þátttöku hafa allir flokksbundnir sjálfstæðismenn sem búsett- ir em f kjördæminu og náð hafa 18 ára aldri prófkjörsdaganá. KJOR! (prófkjöri Sjálfstæðisflokk kjördæmi 11. og 12. októl^ó' vegna komandi Alþingiski Hildigxmnur Lóa HÖgnadóttir, verslunat^tfíV Matthias Bjamason. rádherTa. \ V ólafur Kristjánsson, skólastjóri. N ÓIi M. Lú&viksson, skriístofustjóri. Þorvaldur Garftar Kristjánsson, aJþlngismaður. Elnar K. Guðfmnsson, útgorðarstjóri. Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri. Guðmundur H. Ingólfsson, skrifstofustjóri. Hallgrimur Svelnsson, bóndi. Nómerið fyrir frmmen nöfnin með tðluetðfunum 1 tll 41 þeirri röð iem ótkað er að frambjóðendur eldpl endanlegan lieta. Kjósið fjóra, aðelns fjóra. Auk ofangreindra kjörstaða fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram ( Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæðfsflokksins á Háaleitisbraut 1, Id. 9.00-17.00, s. 91-82900 og á Akureyri, á skrifstofu Sjálfstæöisfiokks- ins I Kaupangi, Mýravegi, s. 96-21504 og 96-22199. Meðfylgjandi er sýnishom af kjörseðli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.