Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 48
Miðasala og borðapantanir í Broadway í dag Sími 77500 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 Hitti þig á bamum! Munið það er alltaf brjálað stuð á laugardags/cvö/dum. (siG-rt V / Brids STÍGUM Frítt fyrir skólafólk tilkl. 12.00. Aldurstakmnark 20 ára. Skúlagötu 30 Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnar- fjarðar 40 ára Þ. 9. október nk. eru liðin ná- kvæmlega 40 ár frá stofnun Bridsfélags Hafnarfjarðar. Af því tilefni er hér með öllum félögum, bæði eldri og yngri boðið til af- mælishófs, mánudaginn 6. okt. kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Af sama tilefni hefur saga félags- ins verið færð í letur og er áætlað að hún renni úr prentvélunum í sama mund og blásið verður til hófsins. Stjóm BH hvetur alla félaga og þó sérstaklega þá sem lagt hafa „skóna“ á hilluna, að koma og þiggja veitingar og annað sem í boði verður þetta kvöld. Bridsfélag- Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 29. sept., hófst aðaltvímenningur félagsins með þátttöku 28 para í tveimur 14 para riðlum. Staðan eftir fyrsta kvöldið er: A-riðill Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 190 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 172 Óskar Karlsson — Gunnar Þorkelsson 171 Ámi Hálfdánarson — Halldór Þórólfsson 160 B-riðill Haraldur Ámason — Trausti Harðarson 195 Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hj altason 171 Krislján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 167 Brynjar Indriðason — Hálfdán Markússon 163 Ársþing BSÍ Ársþing Bridssambandsins verð- ur haldið á Hótel Borg laugardaginn 13. október nk. og hefst kl. 10 ár- degis. Innan vébanda sambandsins em nú 49 félög. Forseti þess er Bjöm Theodórsson. Bridsfélag kvenna Nú stendur yfir þriggja kvölda hausttvímenningskeppni hjá félag- inu. Efstu skor á öðm kvöldi fengu eftirtalin pör: A-riðill: Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 189 Guðrún Bergsdóttir — Kristín Karlsdóttir 183 Alda Hansen — Gunnþómnn Erlingsdóttir 181 Karen Vilhjálmsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 180 B-riðill: Ingunn Hoffmann — ólafíaJónsdóttir 182 Aldfs Schram — SoffíaTheodórsdóttir 182 Gerður ísberg — Kristín Jónsdóttir 181 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 171 Og staða efstu para eftir tvö kvöld er þá þessi: Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 402 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 377 Guðrún Jörgnsen — Sigrún Pétursdóttir 363 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 356 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 342 Júlíana Isebam — Margét Margeirsdóttir 342 Alda Hansen — Gunnþómnn Erlingsdóttir 342 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 341 Alls spila 28 pör, en að auki er yfir 20 kvenmenn í kennsluspila- mennsku. Haustkeppninni lýkur næsta mánudag, en annan mánudag verð- ur spiluð Landsbikartvímennings- keppnin. 20. október hefst svo hin árlega Barometer-tvfmennings- keppni félagsins. VEITINGAHÚSIÐ Snyrtilegur\ GLÆSIBÆ klæðnaður sími: 686220 Hljómsveitin KÝPRUS kvartett leikur fyrir dansi til kl.03 Eldridansaklúbburinh Elding Panwd I FélagahtlwlH Hreyflls f InrMd kl. 9-2. Hljömsvsit Jóns SigurAs- sonar 09 söngkonan Amm Þorstelnmdóttlr. Aðgöngumiðar i sima 685520 eftir kl. 18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.