Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að fram fari
prófkjör á vegum félaganna laugardaginn 18. október nk., vegna framboðs
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi við kosningar til Alþingis að
vori. Frambjóðendur í prófkjörinu eru fimmtán. Þeir eru, taldir í stafrófsröð:
Ragnhildur Helgadóttir,
ráðherra, Stigahlíð 73, 56 ára.
Maki: Þór Vilhjálmsson.
Albert Guðmundsson,
ráðherra, Laufásvegi 68, 63 ára.
Maki: Brynhildur Jóhannsdóttir.
Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður, Brekkugerði 24,
58 ára. Maki: Guðbjörg Bene-
diktsdóttir.
Ásgeir Hannes Eiriksson,
verzlunarmaður, Klapparbergi 16,
39 ára. Maki: Valgerður Hjartar-
dóttir.
Friðrik Sophusson,
alþingismaður, Skógargerði 6, 42
ára. Maki: Helga Jóakimsdóttir.
Geir H. Haarde,
hagfræðingur, Hraunbæ 78, 35
ára. Maki: Inga Jóna Þórðardóttir.
Guðmundur H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87,
57 ára. Maki: Ragnheiður Ás-
geirsdóttir.
Jón Magnússon,
lögmaður, Malarási 3, 40 ára.
Maki: Halldóra J. Rafnar.
María E. Ingvadóttir,
viðskiptafræðingur, Vallarbraut
20, 40 ára. Ekkja.
Bessí Jóhannsdóttir,
framkvæmdastjóri, Hvassaleiti
93,38 ára. Maki: Gísli Guðmunds-
son.
Birgir ísleifur Gunnarsson,
alþingismaður, Fjölnisvegi 15, 50
ára. Maki: Sonja Backman.
Rúnar Guðbjartsson,
flugstjóri, Selvogsgrunni 7, 51
árs. Maki: Guðrún Hafliðadóttir.
Sólveig Pétursdóttír, Vilhjálmur Egilsson,
lögfræðingur, Bjarmalandi 18, 34 hagfræðingur, Sólvallagötu 51,
ára. Maki: Kristinn Bjömsson. 33 ára. Maki: Ragnhildur ófeigs-
dóttir.
Ester Guðmundsdóttir,
markaðsstjóri, Kjalarlandi 5, 38
ára. Maki: Björgvin Jónsson.