Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBÉR 1986 257 Meintur tilræðismaður R^jivs Gandhi, kemur fram úr felustað sínum ogteygir hendur til himins til marks um uppgjöf. Maðurinn er síkhi frá Punjab. Hann skaut að Gandhi þar sem hann var við minningarathöfn um Mahatma Gandhi. Kannað er hvort maður- inn tilheyri einhveijum hryðjuverkasamtökum síkha. Tilræðismaður Gandhi er síkhi Dehlí, AP. HINN meinti tilræðismaður Rajivs Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, var úrskurðaður í þriggja vikna gæzluvarðhald i gær. Indversk blöð létu í ljós undrun á þvi hversu nálægt Gandhi maðurinn fékk að athafna sig. Tekizt hefur að staðfesta hver byssumaðurinn er. Hann heitir Kar- amjit Singh og er frá héraðinu Sangrur í Punjab, þar sem miklar róstur hafa verið. Herskáir síkhar krefjast sjálfsforræðis og vilja stoftia sjálfstætt ríki, Khalistan, í Punjab. Lögregla fór fram á gæzlu- varðhaldið til að geta gengið úr skugga um hvort hann sé viðriðinn einhver hryðjuverkasamtök síkha. Tilræðismaðurinn sagðist í fyrstu heita Mohan Desai og neitaði því að vera síkhi, en nú er komið í ljós að svo er og að hann reyndi að villa á sér heimildir. Öfgasamtök síka, víkingasveit Kalistans, lýsti ábyrgð á hendur sér á tilræði við Julius F. Ribeiro, yfír- mann lögreglunnar í Punjab, í gærmorgun. Ribeiro slapp ómeidd- ur úr skotárás, en einn öryggis- varða hans særðist til ólífís. Sýrlendingi rænt í Teheran Var látinn laus nokkrum stundum síðar Damaskus, Nikósíu, AP. HÁTTSETTUM, sýrlenskum sendráðsmanni var rænt í gær í Teheran, höfuðborg írans, en Iátinn laus nokkrum stundum síðar. Útvarpið í Teheran skýrði frá þessum atburði og einnig sýrlenskir embættismenn. Sýrlenska sendimanninum Iyah Mahmoud, sem er ræðismaður Sýr- landsstjómar í Teheran og annar æðsti maður í sendiráðinu, var rænt klukkan 10 að staðartíma þegar hann var á leið heim til sín frá sendi- ráðinu. Voru þar að verki nokkrir vopnaðir menn á fólksbifreið og sjú- krabifreið og óku þeir í veg fyrir bifreið Mahmouds. Skutu þeir fímm skotum upp í loftið áður en þeir tróðu Mahmoud inn í sjúkrabifreið- ina og þustu á brott. Mahmoud var látinn laus nokkr- um klukkustundum siðar heill á húfí og er ekki vitað hvort íranskir öryggisverðir björguðu honum eða hvort samið var um lausn hans. Sýrlendingar segja, að mannræn- ingjamir hafi verið i þjónustu „heimsvaldasinna og síonista" og í íranska útvarpinu var bandarisku leyniþjónustunni, CIA, kennt um. HÁSKÓLI ÍSLANDS ÓSKABARN EÐA ÖSKUBUSKA ? í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla íslands efnir Bandalag háskóla- manna til opins fundar um málefni Háskólans sunnudaginn 5. október kl. 14.00 í stofu 1 01 í Odda. DAGSKRÁ: SETNINGARÁ VARP, Gunnar G. Schram formaður BHM FRAMSÖGUERINDI, Frlðrik Pálsson, forstjóri SH Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Álafoss Þorsteinn Gylfason dósent Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður framsögumanns og fyrir- spurnir. Umræðustjóri verður Guð- laugur Þorvaldsson, ríkis- sáttasemjari. IÍÍ m Áhugamenn um háskólamál eru eindregið hvattirtil að komaáfundinn. BANDALAG HÁSKÓLAMANNA GÆÐIN OFAR ÖLLU. Birgdir af þessum frábæru verkfærum jafnan fyrirliggjandi. G.J. Fossberg vélaverzlun hf. Skúlagötu 63 Símar 18560-13027
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.