Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 23 Hluti Sovétmannanna, sem komu með vélunum í gser. Morgunblaðið/Einar Falur Flugvél Bandaríkjastjóraar. Til hægri eru siðustu farþegar hennar að stíga upp í langferðabifreið, er flutti þá tíl Reykjavíkur. LEIÐTOGAFUNDURINN í REYKJAVÍK Erindrekar stórveld- anna hefja innreið sína Hvaðerí kössunum? Rússar í óða önn að flytja kassa úr sendiferðabifreiðum inn í rússneska sendiráðið við Garða- stræti í gær. Ekki er vitað hvað í kössunum leyndist nema hvað Rússarnir opnuðu einn kassann og tóku upp úr honum konfekt sem þeir gáfu nærstöddum. Morgunblaðið/Bjami f GÆRDAG var gestkvæmt á Keflavikurflugvelli, en þá komu fyrstu framverðir stórveldaleið- toganna til íslands. Tvær flutn- ingavélar sovéska flugfélagsins Aeroflot, af gérðinni Dyushin, D-76TD, lentu upp úr hádegi og skömmu eftir klukkan fimm kom Boeing 707 vél Bandaríkjastjóm- ar til landsins. Með vélunum kom m.a. einkabifreið Gorbachevs, tækjabúnaður ýmis konar, stjómarerindrekar, öryggisverð- ir og fréttamenn. Með vélum Sovétstjómar kom töluvert lið, sem sjá má á með- fylgjandi mynd, en ekki er vitað Reykjanesbraut: Opnun nýja kaflans flýtt vegna leið- logaf'undarins NÝJA Reykjanesbrautin, frá Kaplakrika í Hafnarfirði að Breiðholtsbraut, verður opnuð miðvikudaginnn 8. október, eða um viku fyrr en áætlað var. Að sögn Rögnvalds Jónssonar, deild- arverkfræðings hjá Vegagerð- inni, var ákveðið að flýta opnun vegarins vegna fyrirhugaðs leið- togafundar stórveldanna í Reykjavik. „Ástæðan fyrir því að við opnum veginn 8. október í stað 15., eins og áætlað var, er að bæði við hjá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg viljum liðka til og bæta vegaþjón- ustuna og umferðaröryggi á meðan þessi mikla örtröð verður, sem fylg- ir leiðtogafundinum", sagði Rögn- valdur. „Það er ljóst að mikil umferð verður til og frá Keflavíkurflugvelli og verður þetta því bæði til að létt á umferðarþunga og eins er þetta öryggisatriði", sagði hann. hvaða starfí þeir gegna. Þá kom, sem fyrr segir, einkabifreið Gorbac- hevs, en það er sovésk glæsibifreið af tegundinni Zil. Sovétmennimir höfðu gífurlegan tækjabúnað og farangur meðferðis, og þurfti á annan tug flutningabifreiða til þess að koma hafurtaski þeirra til Reykjavíkur. Flugvél Bandaríkjastjómar kom skömmu eftir klukkan fimm, en mikil lejmd hvfldi yfír komu henn- ar, sem og komu Aeroflot-vélanna. Eftir komuna sagði ónafngreindur starfsmaður sendiráðsins að far- þegar vélarinnar hefðu verið af ýmsum toga. Þar hefðu verið starfs- menn Hvfta hússins og utanrfkis- ráðuneytisins, öryggisverðir og hluti þeirra blaðamanna, sem verða í fömeyti forsetans hér. Bandaríska sendiráðið mun skýra nánar frá þessum málum í dag. __________________Míele Míele RYKSUGAN hún ervönduð oq vinnur vel • 1000 watta kraftmikill mótor • Afkastar 54 sekúndulftrum • Lyftir 2400 mm vatnssúlu • 7 lítra pokl • 4 fylgihlutir f innbyggörl geymslu • Stillanleg lengd á röri • Mjög hljóðlát (66 db. A) • Fislétt, aðeins 8,8 kg • Þreföld ryksía • Hægt að láta blása • 9,7 m vinnuradfus • Sjálfvirkur snúrulnndráttur • Teppabankari fáanlegur • Taupoki fáanlegur • Rómuð ending • Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: . Mikligarður v/Sund KB, Borgarnesi Rafbúð RÓ, Keflavik JL-húsið, rafdeild KHB, Egilsstöðum Árvirkinn, Selfossi Rafha, Austurveri Verzl. Sig. Pálma, Hvammstanga Kjarni, Vestmannaeyjum Gellir, Skipholti KH, Blönduósi Rafþj. Sigurd., Akranesi Teppabúðin, Suðurlandsbraut Straumur, Isafirði Grlmur og Árni, Húsavík Raforka, Akureyri KASK, Höfn Rafborg, Patreksfirði Einkaumboð á íslandi X JÓHANN ÓLAFSSON & CO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.