Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 í DAG er laugardagur 4. október sem er 277. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.28 og síðdegisflóð kl. 18.42. Stór- streymi, flóðhæðin 4,12 m. Sólarupprás í Rvík kl. 7.44 og sólarlag kl. 18.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 13.55. (Al- manak háskólans.) ÁRNAÐ HEILLA QO ára afmæli. Nk. í/U mánudag verður níræð frú Sigurbjörg Kristjáns- dóttir frá Hjalteyri, Ein- holti 14D á Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum í Alþýðuhúsinu þar í bæ á morgun, sunnudag, uppi á fjórðu hæð milli kl. 15 og 18. Eiginmaður hennar var Bald- ur heitinn Sigurðsson sjómað- ur. En Guð friðarins er leiddi hinn mikla hirði sauð- anna, Drottin vorn Jesú Krist, upp frá dauftum með blóði eilffs sáttmála. (Hebr. 13, 20.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Nfræður í/vl varð 2. okt. síðastl. Valdimar Stefánsson, fyrrv. vörubílsíjóri, lengst af tii heimilis á Leifsgötu 11 hér í bænum. Hann er einn elstur núlifandi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Árið 1919 hóf hann störf. Þessi mynd er úr Myndasafninu og er af Valdimar undir stýri á fyrsta flutningabflnum sem Reykjavíkurbær eignaðist. Þetta er Ford og var hann óyfírbyggður, burðarþol var eitt tonn. Valdimar er hér með bflinn á Hverfísgötu. Safnahúsið er í baksýn. Valdi- mar ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica við Egilsgötu í dag milli kl. 15 og 18. QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudaginn 5. október, er áttræður Sigurð- ur Gunnlaugsson fyrrv. bæjarritari á Siglufírði, Hlíðarvegi 22. Hann vann fyrir Siglufjarðarbæ alla sína starfsævi á hafnarskrifstof- unni og síðar sem bæjarritari. Þá var hann fundarritari bæj- arstjómarinnar í áratugi. Að margvíslegum félagsstörfum vann hann. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Hótel Höfn þar í bænum milli kl. 17 og 19. ára afmæli. í dag ÖU ætlar frú Klara Tryggvadóttir, Kleppsvegi 32, sem varð áttræð hinn 1. október, að taka á móti gest- um á Háaleitisbraut 68 hér í bæ, (salur Rafíðnaðarsam- bandsins) eftir kl. 16. FRÉTTIR AÐFARANÓTT fóstudags- ins er kaldasta nóttin á þessu hausti. Mældist þá 10 stiga frost á láglendinu á Staðarhóli í Aðaldal. Uppi á hálendinu, á Hveravöll- um, mældist 13 stiga frost. Hér í Reykjavík var frostið 4 stig. Reykjavíkurtjöm lagði þá í fyrsta skipti á þessu hausti. Úrkomulaust var. Má heita að svo hafi verið um land aUt um nótt- ina. í FÉLAGSMÁLARÁÐU- NEYTINU hefur Þórhildur Líndal lögfræðingur verið skipuð deildarstjóri. Forseti íslands hefur annast þá skip- un. KVENFÉL. Keflavíkur heldur fund á mánudags- kvöldið kemur í Kirkjulundi kl. 21. Þar verður rætt um vetrarstarfíð og fleira. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í kennarastofu Selja- skóla kl. 20.30. Verða þar sýndar myndir úr vorferðalagi félagsins, spiluð verður fé- lagsvist og að lokum kaffí- diyklg'a. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur fund í dag, laugardag, kl. 15 í Kirkjubæ. Þar verður rætt um vetrar- starfið og um væntanlegan kirkjudag safíiaðarins, sem er 12. okt. nk. SEN-iðkendur hér í bænum gangast fyrir námskeiði í nokkrum undirstöðuatriðum sen-iðkunar og verður Vé- steinn Lúðvíksson leiðbein- andi. Hefst námskeiðið nk. þriðjudagskvöld og eru nánari uppl. veittar í símum 38510 eða 656755. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fóru bæði hafrannsóknaskipin, Ami Friðriksson og Bjarni Sæ- mundsson, í leiðangur. Þá fór Hekla á ströndina og togar- inn Engey hélt aftur til veiða. Valur fór á ströndina. f gær lagði Reykjafoss af stað til útlanda og Skeiðsfoss fór af ströndinni. Stapafell sem kom i gær af strönd fór sam- dægurs aftur í ferð á strönd- ina. Þá var Viðey væntanleg úr söluferð að utan. Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 3. október til 9. október að bóðum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi vlð laekni á Göngudeiid Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Tannlnfcnaféi. íslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensósvegi. Ónæmistssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og róðgjaf- asfmi Ssmtsks t78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Ssmhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjsmsmes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neespótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gsrðsbæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpsrstöð RKÍ, Tjsmsrg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennsathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrír nauögun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, stmi 19282. AA-umtöldn. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrseðlstöðin: Sálfraaðileg ráðgjöf s. 687075. Stunbytgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt Isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saenguricvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarinknlngadelld Landepftalane Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasölngarhalmlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaeilð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsataðaepftall: HeimBóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefupftall Kafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- laaknlahöraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Slmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsiö: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsafn - Útlónsdeild, Þinghoit8Stræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sórútlán, þinghohsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustgnd fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Búataöaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þríðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn daglega fró kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufmðistofa Kópavoga: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS ReyKjavík sími 10000. Akureyrí sfmi 90*21840.Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðtr f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmárUug f Mosfailuvatt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennat/mar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlövikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slml 23260. Sundbug SaMjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.