Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
í DAG er laugardagur 4.
október sem er 277. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.28 og
síðdegisflóð kl. 18.42. Stór-
streymi, flóðhæðin 4,12 m.
Sólarupprás í Rvík kl. 7.44
og sólarlag kl. 18.48. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.16 og tunglið er í suðri
í Reykjavík kl. 13.55. (Al-
manak háskólans.)
ÁRNAÐ HEILLA
QO ára afmæli. Nk.
í/U mánudag verður níræð
frú Sigurbjörg Kristjáns-
dóttir frá Hjalteyri, Ein-
holti 14D á Akureyri. Hún
ætlar að taka á móti gestum
í Alþýðuhúsinu þar í bæ á
morgun, sunnudag, uppi á
fjórðu hæð milli kl. 15 og 18.
Eiginmaður hennar var Bald-
ur heitinn Sigurðsson sjómað-
ur.
En Guð friðarins er leiddi
hinn mikla hirði sauð-
anna, Drottin vorn Jesú
Krist, upp frá dauftum
með blóði eilffs sáttmála.
(Hebr. 13, 20.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Nfræður
í/vl varð 2. okt. síðastl.
Valdimar Stefánsson,
fyrrv. vörubílsíjóri, lengst
af tii heimilis á Leifsgötu 11
hér í bænum. Hann er einn
elstur núlifandi starfsmanna
Reykjavíkurborgar. Árið
1919 hóf hann störf. Þessi
mynd er úr Myndasafninu og
er af Valdimar undir stýri á
fyrsta flutningabflnum sem
Reykjavíkurbær eignaðist.
Þetta er Ford og var hann
óyfírbyggður, burðarþol var
eitt tonn. Valdimar er hér
með bflinn á Hverfísgötu.
Safnahúsið er í baksýn. Valdi-
mar ætlar að taka á móti
gestum í Domus Medica við
Egilsgötu í dag milli kl. 15
og 18.
QA ára afmæli. Á morg-
ÖU un, sunnudaginn 5.
október, er áttræður Sigurð-
ur Gunnlaugsson fyrrv.
bæjarritari á Siglufírði,
Hlíðarvegi 22. Hann vann
fyrir Siglufjarðarbæ alla sína
starfsævi á hafnarskrifstof-
unni og síðar sem bæjarritari.
Þá var hann fundarritari bæj-
arstjómarinnar í áratugi. Að
margvíslegum félagsstörfum
vann hann. Hann ætlar að
taka á móti gestum á af-
mælisdaginn í Hótel Höfn þar
í bænum milli kl. 17 og 19.
ára afmæli. í dag
ÖU ætlar frú Klara
Tryggvadóttir, Kleppsvegi
32, sem varð áttræð hinn 1.
október, að taka á móti gest-
um á Háaleitisbraut 68 hér í
bæ, (salur Rafíðnaðarsam-
bandsins) eftir kl. 16.
FRÉTTIR
AÐFARANÓTT fóstudags-
ins er kaldasta nóttin á
þessu hausti. Mældist þá 10
stiga frost á láglendinu á
Staðarhóli í Aðaldal. Uppi
á hálendinu, á Hveravöll-
um, mældist 13 stiga frost.
Hér í Reykjavík var frostið
4 stig. Reykjavíkurtjöm
lagði þá í fyrsta skipti á
þessu hausti. Úrkomulaust
var. Má heita að svo hafi
verið um land aUt um nótt-
ina.
í FÉLAGSMÁLARÁÐU-
NEYTINU hefur Þórhildur
Líndal lögfræðingur verið
skipuð deildarstjóri. Forseti
íslands hefur annast þá skip-
un.
KVENFÉL. Keflavíkur
heldur fund á mánudags-
kvöldið kemur í Kirkjulundi
kl. 21. Þar verður rætt um
vetrarstarfíð og fleira.
KVENFÉL. Seljasóknar
heldur fund nk. þriðjudags-
kvöld í kennarastofu Selja-
skóla kl. 20.30. Verða þar
sýndar myndir úr vorferðalagi
félagsins, spiluð verður fé-
lagsvist og að lokum kaffí-
diyklg'a.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins heldur fund í dag,
laugardag, kl. 15 í Kirkjubæ.
Þar verður rætt um vetrar-
starfið og um væntanlegan
kirkjudag safíiaðarins, sem
er 12. okt. nk.
SEN-iðkendur hér í bænum
gangast fyrir námskeiði í
nokkrum undirstöðuatriðum
sen-iðkunar og verður Vé-
steinn Lúðvíksson leiðbein-
andi. Hefst námskeiðið nk.
þriðjudagskvöld og eru nánari
uppl. veittar í símum 38510
eða 656755.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fóru bæði
hafrannsóknaskipin, Ami
Friðriksson og Bjarni Sæ-
mundsson, í leiðangur. Þá fór
Hekla á ströndina og togar-
inn Engey hélt aftur til veiða.
Valur fór á ströndina. f gær
lagði Reykjafoss af stað til
útlanda og Skeiðsfoss fór af
ströndinni. Stapafell sem
kom i gær af strönd fór sam-
dægurs aftur í ferð á strönd-
ina. Þá var Viðey væntanleg
úr söluferð að utan.
Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 3. október til 9. október að bóðum
dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess
er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi vlð
laekni á Göngudeiid Landspftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónarí upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónaamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Reykjavfkur ó
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Tannlnfcnaféi. íslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensósvegi.
Ónæmistssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og róðgjaf-
asfmi Ssmtsks t78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Ssmhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjsmsmes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neespótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Gsrðsbæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpsrstöð RKÍ, Tjsmsrg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennsathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrír nauögun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
8Ími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (sfmsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, stmi 19282.
AA-umtöldn. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrseðlstöðin: Sálfraaðileg ráðgjöf s. 687075.
Stunbytgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt Isl. tlmi, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saenguricvenne-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarinknlngadelld Landepftalane Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fasölngarhalmlli Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaeilð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsataðaepftall:
HeimBóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefupftall Kafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllö hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur-
laaknlahöraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringlnn. Slmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsiö: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri
- ajúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þinghoit8Stræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sórútlán, þinghohsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustgnd fyrir 3ja-6 óra börn ó
miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27,
8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataöaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miðvikudögum kl. 10-11.
Búataöaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þríðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið iaugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn
daglega fró kl. 11—17.
Húa Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaóin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufmðistofa Kópavoga: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS ReyKjavík sími 10000.
Akureyrí sfmi 90*21840.Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðtr f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
VarmárUug f Mosfailuvatt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennat/mar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlövikudaga kl.
20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slml 23260.
Sundbug SaMjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.