Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 48

Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 48
Miðasala og borðapantanir í Broadway í dag Sími 77500 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 Hitti þig á bamum! Munið það er alltaf brjálað stuð á laugardags/cvö/dum. (siG-rt V / Brids STÍGUM Frítt fyrir skólafólk tilkl. 12.00. Aldurstakmnark 20 ára. Skúlagötu 30 Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnar- fjarðar 40 ára Þ. 9. október nk. eru liðin ná- kvæmlega 40 ár frá stofnun Bridsfélags Hafnarfjarðar. Af því tilefni er hér með öllum félögum, bæði eldri og yngri boðið til af- mælishófs, mánudaginn 6. okt. kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Af sama tilefni hefur saga félags- ins verið færð í letur og er áætlað að hún renni úr prentvélunum í sama mund og blásið verður til hófsins. Stjóm BH hvetur alla félaga og þó sérstaklega þá sem lagt hafa „skóna“ á hilluna, að koma og þiggja veitingar og annað sem í boði verður þetta kvöld. Bridsfélag- Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 29. sept., hófst aðaltvímenningur félagsins með þátttöku 28 para í tveimur 14 para riðlum. Staðan eftir fyrsta kvöldið er: A-riðill Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 190 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 172 Óskar Karlsson — Gunnar Þorkelsson 171 Ámi Hálfdánarson — Halldór Þórólfsson 160 B-riðill Haraldur Ámason — Trausti Harðarson 195 Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hj altason 171 Krislján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 167 Brynjar Indriðason — Hálfdán Markússon 163 Ársþing BSÍ Ársþing Bridssambandsins verð- ur haldið á Hótel Borg laugardaginn 13. október nk. og hefst kl. 10 ár- degis. Innan vébanda sambandsins em nú 49 félög. Forseti þess er Bjöm Theodórsson. Bridsfélag kvenna Nú stendur yfir þriggja kvölda hausttvímenningskeppni hjá félag- inu. Efstu skor á öðm kvöldi fengu eftirtalin pör: A-riðill: Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 189 Guðrún Bergsdóttir — Kristín Karlsdóttir 183 Alda Hansen — Gunnþómnn Erlingsdóttir 181 Karen Vilhjálmsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 180 B-riðill: Ingunn Hoffmann — ólafíaJónsdóttir 182 Aldfs Schram — SoffíaTheodórsdóttir 182 Gerður ísberg — Kristín Jónsdóttir 181 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 171 Og staða efstu para eftir tvö kvöld er þá þessi: Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 402 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 377 Guðrún Jörgnsen — Sigrún Pétursdóttir 363 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 356 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 342 Júlíana Isebam — Margét Margeirsdóttir 342 Alda Hansen — Gunnþómnn Erlingsdóttir 342 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 341 Alls spila 28 pör, en að auki er yfir 20 kvenmenn í kennsluspila- mennsku. Haustkeppninni lýkur næsta mánudag, en annan mánudag verð- ur spiluð Landsbikartvímennings- keppnin. 20. október hefst svo hin árlega Barometer-tvfmennings- keppni félagsins. VEITINGAHÚSIÐ Snyrtilegur\ GLÆSIBÆ klæðnaður sími: 686220 Hljómsveitin KÝPRUS kvartett leikur fyrir dansi til kl.03 Eldridansaklúbburinh Elding Panwd I FélagahtlwlH Hreyflls f InrMd kl. 9-2. Hljömsvsit Jóns SigurAs- sonar 09 söngkonan Amm Þorstelnmdóttlr. Aðgöngumiðar i sima 685520 eftir kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.