Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 2. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar Sálumessa i d-moll K.626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Margaret Price, Trudeliese Schmidt, Franc- isco Araiza og Theo Adam syngja meö Útvarpskórnum í Leipzig og Ríkishljómsveit- inni í Dresden; Peter Schreier stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Prestvigslumessa i Hóladómkirkju (hljóörituö 5. f.m.) Séra Sigurður Guð- mundsson vigslubiskup prédikar og vígir Svavar Al- freö Jónsson. Vigsluvottar: séra Birgir Snæbjörnsson, séra Hannes örn Blandon, séra Hjálmar Jónsson, séra Vigfús Þór Árnason og séra Þórhallur Höskuldsson og þjóna þeir fyrir altari. Orgel- leikarar: Rögnvaldur Val- bergsson og Soffía Konráösdóttir. Kór Hóla- og Víðidalssóknar og kór Ólafs- fjaröarkirkju syngja. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Heima hjá skáldinu Benedikt Gröndal. Rætt viö hann um skáldskap, trú og lifsskoöanir. Gils Guð- mundsson tók saman dagskrána. Flytjendur: Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson og Arnór Ben- ónýsson. 14.30 Miödegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Skáld vikunnar Sveinn Einarssón flytur þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverö þitt er stutt" eftir Agn- ar Þóröarson Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Samsett dagskrá frá finnska útvarpinu. Leikin eru verk eftir Uuno Klami (1900—1961), ArmasJárne- felt (1869-1958), Selim Palmgren (1878—1951), Erkki Melartin (1875-1937), Juoko Linj- ama (f. 1934) og Einojuhani Rautavaara (f. 1928). Kynn- ing: Niki Vaskola. Umsjón: Siguröur Einarsson. 23.20 í hnotskurn Umsjón: Valgaröur Stefáns- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ölafs Ingva- sonar og Sverrir Páls Er- lendssonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteins- dóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteins- dóttir les (6). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræöir við Pétur Sigtryggsson um svínarækt. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Konungskoman 1874. Um- sjón: Theódóra Kristinsdótt- ir og Oddný Ingvadóttir. Lesari með þeim: Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Ákureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friöriks Friörikssonar. Þorsteinn Hannesson lýkur lestrinum (19). 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beet- hovens. Fyrsti þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Valgerður Bjarnadóttir á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þóröarson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- SJÓNVARP SUNNUDAGUR 2. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Halldóra Ásgeirsdóttir flytur. 16.10 Wolfgang Amadeus Mozart II. Brottnámið úr kvennabúr- inu. Ópera í léttum dúr. Sinfóníuhljómsveit Berlinar- útvarpsins leikur, Georg Solti stjórnar. Einsöngvarar: Annelise Rothenberger, Werner Krenn, Peter Pa- setti, Oskar Czerwenka, Judith Blegen, Gerhard Stolze og fleiri. Spænskur aöalsmaöur kemur til Tyrklands til að frelsa sína heittelskuðu úr kvennabúri. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Fréttaágrip á táknmáli 18.05 Stundin okkar Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Kópurinn (Seal Morning) Nýrflokkur — Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Munaöarlaus telpa flytur til frænku sinnar sem á heima á afskekktum staö úti viö sjó. Einn dag finnur telpan lítinn kóp i fjörunni og tekur hann i fóstur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Auglýsingar og dagskrá 19.05 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 19.30 Fréttir og veöur 19.55 Auglýsingar 20.05 Meistaraverk 2. Tate-listasafniö i Lundún- um: Victor Pasmore. Þýskur myndaflokkur um málverk á helstu listasöfnun heims. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. 20.15 Geisli Þáttur um listir og menning- armál á liöandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Guöný Ragnars- dóttir og Matthías Viöar Sæmundsson. Upptaka og útsending: Óli Örn Andre- assen. 21.00 Ljúfa nótt (Tender is the Night) Fjórði þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum, geröur eftir sam- nefndri skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. Aðalhlut- verk: Peter Strauss, Mary Steenburgen. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.00 Sæluey i Suðurhöfum (Kauai — Unbekanntes Hawaii) Þýsk heimildamynd frá Kauai sem er ein Hawaii- eyja á Kyrrahafi. Þýöandi Þórhallur Eyþórsson. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Úr myndabókinni 26. þáttur. Endursýndur frá 29. október. 18.15 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur meö gömlum og góöum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar 20.05 Dóttir málarans (Mistral's Daughter). Fimmti þáttur. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum geröur eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aöalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Tim- othy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 21.05 íslenskt mál Annar þáttur. Fræösluþætt- ir um myndhverf orötök. Umsjónarmaöur Helgi J. Halldórsson. 21.10 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.40 Heilsað upp á fólk Þorlákur Björnsson frá Eyj- arhólum. Árni Björnsson læknir heilsar upp á Þorlák Björnsson frá Eyjarhólum í Mýrdal. Þorlákur er lands- kunnur fyrir hestamennsku sem hann stundar enn þrátt fyrir háan aldur. Stjórn upp- töku: Óli Örn Andreassen. 22.15 Seinni fréttir 22.20 Leikvöllurinn (Ray Bradbury Theatre: The Playground). Kanadísk sjón- varpsmynd gerð eftir samnefndri smásögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk: William Shatner. í sögum Rays Bradbury gerist jafnan eitthvaö óvænt, dularfullt eöa óhugnanlegt. Þessi saga er um mann sem hald- inn er sjúklegum ótta viö barnaleikvelli, vegna harð- leikni sem hann varö fyrir í æsku. Viö þeirri reynslu vill hann hlífa ungum syni sínum en allt kemur fyrir ekki. Atriði í myndinni geta vakiö ótta ungra barna. Þýð- andi Trausti Júlíusson. 23.00 Dagskrárlok grm STÖD7VÖ ^SUNNUDAGUR 2. nóvember 15.00 [þróttir. 16.30 Amazon — 4. þáttur Þáttur um leiöangur um Miö-Ameríku undir stjórn Jacques Cousteau. 18.00 Konungsfjölskyldan (Royality). Heimildarmynd i fjórum þáttum um bresku kon- ungsfjölskylduna. Þar er þeim fylgt eftir í heilt ár (1985) i móttökum, opin- berum viötölum og atburö- um á opinberum vettvangi. 19.00 Teiknimyndir. Fjör í Rómaborg. 19.30 Allt er þá þrennt er (Three is Company). Banda- rískur gamanþáttur. 20.00 Cagney & Lacey. Bandarískur lögregluþáttur. 21.00 Tískuþáttur (Videofashion). 21.30 Lífsmark (Vital Signs). Þáttur um baráttu fjölskyldu viö vímuefnavandann. 23.00 Glæpir hf. (Crime Inc.) Heimildarmynd um Mafí- una. Endursýnd. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Bulman — 4. þáttur. „Guðmóðir" neðanjaröar- hreyfingarinnar ræður Bulman til að komast aö hinu sanna í dularfullum dauða sonar hennar. 20.00 Fréttir. 20.30 Magnum P.l. Bandariskur spennuþáttur með Tom Selleck í aöalhlutverki. 21.30 I Ijósaskiptunum (Twil- ight Zone). Draumórar, leyndardómar, vísindaskáldskapur og hiö yfirnáttúrulega eru viöfangs- efni þessara þátta. 22.30 Viötal tekiö af CBS- sjónvarpsstööinni viö gamanleikarann Richard Pryor. 23.00 Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd með Sissy Spacek í aöalhlut- verki. Þetta er saga um Nita Longley (Sissy Spacek), tvo unga syni hennar og baráttu þeirra fyrir ást og umhyggju í litlum bæ í Texas. 24.30 Dagskrárlok. undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Sjúkrahús — Veröld fyrir sig. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 23.20 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í SUNNUDAGUR 9. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur meö af- mæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Ásgeröar Flosadóttur. 15.00 Rokkarinn Jerry Lee Lewis Þriðji og síðasti þáttur. Um- sjón: Einar Kárason. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Siguröar Þórs Salvarssonar. Guöríöur Har- aldsdóttir sér um barnadag- bók aö loknum fréttum kl. 10.00. 989 'BYL GJANi * SUNNUDAGUR 2. nóvember 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudegi. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks (endurtekiö frá laugardegi). 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar meö gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 13.00—14.30 Helgarstuð með Hemma Gunn. Múslk, spjall og grín eins og Hemma einum er lagiö. Fréttir kl. 14.00. 14.30— 15.00 Sakamálaleik- húsið — Safn dauðans. 3. leikrit. Dauöinn aö leiks- lokum. Leikgerö, þýðing og leik- stjórn: Gísli Rúnar Jónsson. Tónlist: Hjörtur Howser. Leikarar Sakamálaleikhúss- ins: Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson, Jörundur Guömundsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Þóra Friöriksdóttir og Örn Árnason. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar viö ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnu- dagstónlist aö hætti hússins og fær gesti i heim- sókn. . Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Bjarni Ólafur Guömundsson á sunnu- dagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og tekur viö kveðjum til afmælisbarna dagsins. 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. Síðari hluti. Stjórn- andi: Arthur Weissberg. „Petrúska", balletttónlist eftir Igor Stravinskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveita- tónlist. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Baröason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30—18.30 Svæðisútvarp fyr- ir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæöisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara viö áleitnum spurning- um hlustenda og efnt til markaöar á markaöstorgi svæðisútvarpsins. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Viötöl viö tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viötal Jónínu frá fimmtudegi. MÁNUDAGUR 3. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur meö Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blööin og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir viö hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aöi meö Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrirflóamarkaöikl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar og spjallar viö hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar viö fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvaö er á boöstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víöar. 21.00—23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sniöur dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlistin er í góöu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. 24.00—01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Þægileg tónlist fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.