Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
í DAG er sunnudagur, 2.
nóvember, allra heilagra-
messa, 306. dagur ársins
1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.30, stór-
streymi, flóðhæðin 4,27 m.
Síðdegisflóð kl. 18.55. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.13 og
sólarlag kl. 17.09. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 13.25 (Almanak Háskól-
ans.)
Hjálp vor er í nafni Drott-
ins, skapara himins og
jarðar (Sálm. 124, 8.).
ÁRNAÐ HEILLA
rj p' ára afmæli. Á morg-
I U un, mánudaginn 3.
nóvember, verður 75 ára
Kári Þórðarson, fyrrver-
andi rafveitustjóri
Keflavíkur, Kirkjuvegi 5 þar
í bæ. Hann og kona hans,
Kristín Theodórsdóttir, eru
erlendis um þessar mundir,
en verða á afmælisdag Kára
stödd á hótelinu Holiday Inn
í Luxemborg.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, mánudaginn 3.
nóvember, verður sextug
Sigríður Þóra Sigurjóns-
dóttir, Vallarbraut 7,
Akranesi. Næstkomandi
laugardag, hinn 8. þ.m., ætlar
hún að taka á móti gestum
milli kl. 15 og 19 í félags-
heimilinu Rein þar í bænum.
FRÉTTIR_________________
ÞENNAN dag árið 1913 hóf
Morgunblaðið göngu sína.
EMBÆTTI. í nýjasta Lög-
birtingablaði er slegið upp
lausu til umsóknar embætti
sakadómara við sakadóm-
araembættið hér í Reykjavík.
Forsetinn veitir embættið, en
það er dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið, sem auglýsir það
með umsóknarfresti til 15.
þessa mánaðar.
PRESTAFUNDUR. Á
morgun, mánudaginn 3. nóv-
ember, halda prestar hádegis-
verðarfund í safnaðarheimili
Bústaðakirkju.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur fúnd nk. þriðjudags-
kvöld, 4. þ.m., á lofti kirkj-
unnar. Gestur fundarins
verður Margrét Magnúsdótt-
ir. Hún mun segja frá lífí fólks
suður í Kenýa. Árlegur basar
félagsins verður laugardag-
inn kemur, 8. þ.m., í Tónabæ
kl. 14. Byijað verður að taka
á móti basarmunum í kirkj-
unni föstudaginn 7. nóv. milli
kl. 17 og 19.
KVENNADEILD SVFÍ
Reykjavík heldur fund á
þriðjudagskvöldið kemur, 4.
nóv., í Slysavamahúsinu á
Grandagarði kl. 20.
KVENF. Langholtssóknar
heldur fund í safnaðarheimili
Langholtskirkju nk. þriðju-
dagskvöld, 4. þ.m., kl. 20.30.
Að loknum venjulegum fund-
arstörfum verður myndasýn-
ing og kynning á fískréttum.
Kaffíveitingar verða.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur basar á
laugardaginn kemur, 8. nóv.,
á Hallveigarstöðum og hefst
hann kl. 16. Tekið verður á
móti munum á basarinn á
Hallveigarstöðum nk. föstu-
dag eftir kl. 18. Félagskonur
fara nk. þriðjudagskvöld á
fund suður í Hafnarfjörð.
KVENFÉL. Seljasóknar
heldur fund á þriðjudags-
kvöldið 4. nóv. kl. 20.30 í
Seljaskóla. Gestur fundarins
verður Guðmundur Einars-
son, fyrrum forseti Sálar-
rannsóknarfél. íslands.
KVENFÉL. Fríkirkjusafn-
aðarins Hafnarfirði heldur
fund nk. þriðjudag, 4. nóv.,
kl. 20.30 í Góðtemplarahús-
inu. Konur í kvenf. Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík koma
í heimsókn á fundinn.
KVENFÉL. Garðabæjar
heldur fund á Garðaholti nk.
þriðjudagskvöld, 4. nóv., kl.
20.30.
SAMTÖK Svarfdælinga í
Rvík og nágrenni halda árs-
hátíð sína í félagsheimilinu á
Seltjamamesi nk. laugardag,
8. þ.m., og hefst með borð-
haldi kl. 19.30.
KVENF. Laugarnessóknar
heldur fund annað kvöld,
mánudag 3. nóv., kl. 20 í
safnaðarheimili kirkjunnar. í
heimsókn á fundinn koma
félagar úr safnaðarfélagi Ás-
prestakalls.
BASAR verður í dag, sunnu-
dag, á vegum kvenf. Bústaða-
sóknar í safnaðarheimili
kirkjunnar og hefst að lokinni
messu kl. 15.
FRÁ HÖFNINNI________
Á MORGUN, mánudag, fer
Grundarfoss úr Reykjavík-
urhöfn á ströndina og
Laxfoss er væntanlegur að
utan. Um helgina kemur jap-
anskur togari, Diskin Maru
12, til að taka hér vistir og
olíu.
HEIMILISDÝR_________
HEIMILISKÖTTURINN
frá Laufásvegi 64A, sem er
síamsköttur, týndist að heim-
an á miðvikudaginn var.
Kötturinn er með bláa hálsól.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisa og er síminn á heimilinu
11377.
Islan4/Pólland:
Síld fyrir skip
Elsku vinur, gætirðu ekki skipt a þessum fjallaskjátum og pólskri vinnukonu fyrir mig?
Kvöld-, nntur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 31. október til 6. nóvember aö báöum
dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess
er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hœgt er aö nó sambandi viö
lœkni á Göngudeild Landspftaians alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er iæknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónnmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meÖ sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. fslands. Neyöarvakt lau« ardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26.
Ónnmistnring: Upplýsingar veittar va öandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö laust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Semtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. TekiÖ á móti viÖtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamamet: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keftavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst I sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt í sím9i/ara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjilparstttA RKf, Tjamarfl. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (símGvan) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir' þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrœöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 & 13775 kHz, 21,8m og.kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11865 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 26,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
aila daga. öldrunarlæfcnlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
sli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö,
hjúkrunardaild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæölngarhelmili Reykjavifcur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftal': Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur-
læknlaháraða og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.,
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sóihaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl.
10-11. Bókin haim -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaðir
víösvegar um borgina.
Bókasafnið Garðubargl. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Á8grfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn é
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn Íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími T0000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug ( Moafallaaveh: Opin mánudaga - föstu-
dsga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
SundhAII Keflavfkur er opin minudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardsga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvannatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga fcl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.