Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 TÖLVUSAMSKIPTI Tölvufræðslan og tölvu- og verkfræði- þjónustan hafa tekið höndum saman um að bjóða uppá námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á tölvusamskiptum. Námskeiðið spannar yfir alla þætti tölvusamskipta: Dagskrá: ★ Upplýsingaleit í gagnabönkum ★ Tölvupósthólfakerfi ★Telex með tölvum ★ Flutningur upplýsinga á milli tölva ★Gagnanet Pósts og síma ★ Nettengingar smátölva í einkanet ★Tölvufundir Lögð er áhersla á að þátttakendur kynnist öllum þessum þáttum af eigin raun með æfingum. Farið verður í skoðunarferð í fyrirtæki sem byggir starfsemi sína að hluta til eða öllu leyti á tölvusamskiptum. Einnig verður upplýsinga- þjónusta Rannsóknarráðs heimsótt og tölvu- leit í gagnabönkum kynnt. Þátttakendur í námskeiðinu geta að þvi loknu tekið ákvarðanir um tölvusamskipti fyrirtækja sinna. Innifalið í námskeiðagjaldinu er 1 klst. sér- fræðileg ráðgjöf á þessu sviði hjá tölvu- og verkfræðiþjónustunni. Leiðbeinendur: Halldór Kristjánsson, verkfræð- ingur, framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar ráðgjafafyr- irtækis á sviði tölvu- og símafjar- skipta. Jón Erlendsson, verkfræðingur, forstöðumaður Upplýsingaþjónustu Rannsóknaráðs ríkisins. Timi: 17.—20. nóvember kl. 13—16. Innritun x sxmum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. ÚTGÁFUDAGUR 3/U Columbia Pictures Hm srmo EDGEJ Hræðilegt morð... æsifengin réttarhöld... ást í leynum... í EDGE“. ÆsLspennandi mynd um glæp og ástríðu. Auðug yfírstéttakona er myrt á hrottafenginn hátt. Morðvopnið er veiðihnifur með skörðóttu hnífsblaði. JEFF BRIDGES leikur Jack, eiginmann fómarlambsins og hann er grunaöur um að hafa myrt konu sína. I-ögmaður hans, Teddy Bames (GLENN CLOSE) cr sannfærð um sakleysi hans og hún laöast að honum þó að ástarsamband þcirra stríði gegn siðferðisvitund hennar sem lögfræöings. Jack er heillandi og ákveðinn, en er hann eins saklaus og hann lítur út fyrir að vera? Er lögmaður hans næsta fómartamhið? Endir myndarinnar er ótrúlega spennandi og á sinn þátt í því að JAGGED EDGE var rómuð af gagnrýnendum og hlaut tilnefningu óskarsverðlauna. MWA »>n '«•'«* > M AHHN HANKÚtOH'' _ .HÍí HAHOMAHOVíA\»i,»«OI.ENN('Í/)ÍJf; w»hipar*'4A<uit.x>t\w vtamctffim: Roti»;Rrt/k>aiA*"»J<*»<n dahky MK HSVHtWtAS MAKTÍN HANSOOOiT f(I( ttAHO MAKsfOAM) OPNUNARTÍMI MÁN.-FÖS. FRÁ10-23 LAUGARD. FRÁ 13 - 23 SUNNUD. FRÁ14-23 When a trumler case is this shncking. wliich tlo you tnist? Vour emoiions or youi mfidence? Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Éftir það verða áskriftar gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mihaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 AJTAÐ 14P/oARSVEXTIR SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.