Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 Grindavík: Snyrt í kringum álfaklett Grindavík. HÚN ER þrautseig hjátrúin. Trú- in á álfa og að ekki megi hrófla við álfabyggð lifir með Grindvík- ingum eins og öðrum íslending- um. Við Þorbjöm hf. í Grindavík er klettur sem sagan segir að sé álfa- klettur og hafa eigendur fyrirtækis- ins kappkostað að hreyfa ekki við Jóhannes Arason t.v. og Gunnar Tómasson, verksljóri, og einn af eigendum Þorbjörns hf. ræðast við um álfatrú og gildi þess að fegra umhverfið, grunlausir um að andlitið í klettinum lagði við hlustir. STORGLÆSILEGIR örbylgjuofnar fullir af tækninýjungum frá TOSHIBA Stærsta úrvalið. — Einu ofnarnir á markaðnum með DELTAWAVE dreifingu á örbylgjum. Snúningsdiskur á vandaðri gerðunum. MATREIÐSLAN VERÐUR LEIKUR EINN. Landsþekkt þjónusta: ★ íslenskur leiðbeiningabæklingur með uppskriftum. ★ Stór myndskreytt matreiðslubók fylgir. ★ Þér er boðið að ganga íTOSHIBA matreiðsluklúbbinn, vinsæl- an uppskriftaklúbb. ★ Matreiðslunámskeið, persónuleg kennsla meðaðeins 10eig- endum, hjá Dröfn H. Farestveit, hússtjórnarkennara, mennt- aðri í matreiðslu í örbylgjuofnum. ★ Meiraen 10gerðirofna. ★ Verð við allra hæfi. ★ Úrval áhalda ávallt fyrir- liggjandi. ★ Ábyrgð og þjónusta. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Ef þú ert að hugsa um örbylgjuof n áttu erindi til okkar honum þó fyrirtækið hafi vaxið á undanförnum árum nánast í kring- um hann. Sagan segir að á upphafsárum bátaútgerðar á staðnum hafi nokkr- ir einstaklingar farið út í að byggja sér beitningaskúr þar sem nýbygg- ing Þorbjörnsins stendur nú. Einn karlinn sótti grjótið í grunn- inn á sínum skúr í klettinn, á meðan hinir fóru niður í fjöru eftir grjóti. Um veturinn gerðist það svo að er karlinn var að taka bátinn sinn upp í fjörukambinn, varð hann und- ir bátnum með þeim afleiðingum að hann hryggbrotnaði. Meiðslin drógu hann svo fljótlega til dauða og hefur enginn þorað að hreyfa við klettinum síðan. Nú hefur einn starfsmaður fyrir- tækisins, Jóhannes Arason, sem komið hefur á vertíð í Þorbjöminn í mörg ár, lokið við að gera gijót- hleðslu í kringum klettinn og snyrta umhverfið. Jóhannes er ekki alveg ókunnur slíkri vinnu því hann hefur unnið við lagfæringar á gömlum torfbæjum fyrir Þjóðminjasafnið á sumrin, m.a. Glaumbæ í Skagafírði og Laufás í Eyjafirði. Kr. Ben. Rétt til setu á fundum fræðsluráðs og skóla- nefndar STJÓRN Kennarafélags Reykjavíkur hefur óskað eftir úrskurði félagsmálaráðherra um rétt kennara til setu í Skólamála- ráði Reykjavíkurborgar. Hinn 15. júlí 1986 samþykkti Borgarráð Reykjavíkur tillögu að samþykkt fyrir Skólamálaráð Reykjavíkurborgar. Samkvæmt henni eru nær öll verkefni sem fal- in eru Skólamálaráði og Skólaskrif- stofu, verkefni fræðsluráða og skólanefnda (í Reykjavík fræðslu- ráðs), samkvæmt ákvæðum laga um grunnskóla. í 4. grein fyrmefndrar sam- þykktar kemur fram að ráðinu „skuli heimilt að veita fulltrúum kennara og foreldra rétt til setu á fundum sínum með málfrelsi og tillögurétti." Kennarafélag Reykjavíkur hefur frá því í byijun júlí óskað eftir breytingu á orðalagi þessarar grein- ar, vegna þess að skv. grunnskóla- lögum eiga fulltrúar kennara ótvíræðan rétt til setu á fundum fræðsluráðs og skólanefnda með málfrelsi og tillögurétt. Stjóm félagsins telur það því ekki vera í valdi sveitarfélags að veita kennur- um heimild til setu í ráði sem hefur með höndum verkefni Fræðsluráðs Reykjavíkur. Félagið leitaði álits Guðríðar Þor- steinsdóttur hdl. um rétt kennara til aðildar að Skólamálaráði Reykjavíkurborgar. I áliti hennar kemur m.a. fram að þegar lög- boðnar nefndir em sameinaðar skv. heimild í 58. gr. sveitarstjómarlag- anna, sé nýja nefndin bundin af ákvæðum laga og reglugerða um þær nefndir sem sameinaðar vom. Því beri að beita ákvæðum laga um gmnnskóla um aðild kennara að Skólamálaráði. Borgarstjóm Reykjavíkur hefur ekki séð ástæðu til að breyta orða- lagi 4. greinar Samþykktar fyrir Skólamálaráð Reykjavíkurborgar og því óskar stjórn Kennarafélags Reykjavíkur eftir úrskurði félags- málaráðherra um hvort ákvæði laga um gmnnskóla nr. 63/1974 gildi um aðild kennara að Skólamálaráði Reykjavíkurborgar. (Fréttatilkynningf.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.