Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 "57 Frá Svíþjóð skrifar 39 ára karlmað- ur með áhuga á ferðalögum, tónlist, póstkortum, frímerkjum og bóka- lestri: Lars Hillberg, Transgruppen, S-403 36 Göteborg, Sverige. Tvítugur franskur piltur, há- skólanemi, getur ekki áhugamála: Thierry Tijeras, 4 rue Victor Hugo, 69800 Saint Priest, France. Frá Portúgal skrifar 31 árs karl- maður, heimspekikennari. Getur ekki áhugamála: Antonio Reto, Qta Marques LT 52 4A, 2780 Oeiras, Portugal. Brezk húsmóðir, sem getur ekki um aldur, en hefur mikinn áhuga á bréfaskriftum: Grace Hackett, Flat 1/27 B Shakespeare Road, Burton-on-Trent DE14 2RS, Staffordshire, England. Tvítug austurrísk stúlka, starfar í tiyggingafyrirtæki, með áhuga á tónlist, matseldun, handavinnu, kvikmyndum, hjólreiðum, íþróttum o.fl.: Ursula Kern, Bonygasse 68 a/E/4, A-1120 Wien, Austria. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, tungumálum, auk þess sem hún sfnar hljómplötum og póstkortum: Eriko Uchida, 14-5 Hinosato 3-chome, Munakata-shi, Fukuoka 811-34, Japan. Frá Ítalíu skrifar 23 ára verk- fræðinemi. Hefur áhuga á íþróttum, ferðalögum, ljósmyndun ogtónlist: Fabio Remondini, Via Croce Coperta 17, 40026 Imola (BO) Italy. Sænskur frímerkjasafnari vill skrifast á við íslendinga: EUa Andersson, Tva rgatan 8, S 274 00 Skurup, Sverige. Frá Spáni skrifar 35 ára verk- fræðingur, sem vill skrifast á við 20-35 ára konur. Hann safnar póst- kortum og hefur áhuga á tízku, tónlist, íþróttum o.fl: Antonio A. Ortega, Apartado 644, 29080 Malaga, Spain. Pólskur mynt- og frímerkjasafn- ari vill komast í samband við íslenzka stallbræður sína: Henryk Idzik, ul, Ciasna 15 m 7, 00-232 Warszawa, Polska. Frá Póllandi skrifar maður á þrítugsaldri. Hefur margvísleg áhugamál: Jaroslaw Janas, 59-231 Kawice-39, Pologne. Trúður- inn Ruben á Selfossi Selfossi. TRÚÐURINN Ruben, hinn sænski, heimsækir Selfoss mánu- dag og þriðjudag með sirkus- skóla sinn og sýningar. Á mánudagskvöld heldur Ruben fyrirlestur kl 20,00 fyrir kennara og leikfélagsfólk. Á þriðjudags- morgun setur hann upp sirkusskóla sinn í tvo klukkutíma og heldur síðan sýningu með 50 börnum milli 12 og 13 í íþróttasal Gagnfræða- skólans. Um kvöldið kl 2o,30 heldur Ruben svo 50 mínútna sýningu í íþróttahúsinu. Sig Jons. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! H H H U H H ffl H Nýkomnir fataskápar sem sameina góða hönnun og lágt verð, 3 litir. Einnig skápar fyrir skrifstofuna. r--- ---« 1 1 . 1 “ —rtd r'-TÍ i i -4-1 J i i i 0 H-l 0----■ 9 . — o ; 0 100x197 sm Verð kr. 6.953. Skápur 82 150x222 sm Verð kr. 19.030.- Skápur 82 100x222 sm Verð kr. 13.123. 150x197 sm, 3 skúffur Verð kr. 13.079.- VIVA SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Ný íslensk húsgögn í Epal hf. Epal hf. Síöumúla 20 sýnir ný íslensk skrifstofuhúsgögn eftir Pétur B. Lúthersson, frámleidd af Smíöastofu Eyjólfs Eðvaldssonar, föstudaginn 31. okt. kl. 9-18, laugardaginn 1. nóv. kl. 9-17 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 13-17. Við bjóðum þér að koma og skoða það nýjasta í íslenskri húsgagnasmíði. epol ■ SlÐUMÚLA 20 108 REYKJ> SlÐUMÚLA 20 108 REYKJAVlK SlMI (91) 36677 GUÐ6ERGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.