Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
#Mf l#
RÍKISÚ7VARPIÐ
Vill ráða markaðsstjóra á auglýsingadeild
Ríkisútvarpsins. Markaðsstjórinn ber ábyrgð
á sölustarfi, afgreiðslu og vinnslu auglýsinga
fyrir hljóðvarpið, rás 1.
Ennfremur annast hann samskipti deildar-
innar við hljóðvarpið.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi til að bera
góða þekkingu á íslensku máli og mikla
markaðsþekkingu.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. og
ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins,
Skúlagötu 4, á eyðublöðum sem þar fást.
Félag starfsfólks
í húsgagnaiðnaði auglýsir:
Vegna mikillar vinnu í húsgagnaiðnaðinum í
Reykjavík vill félagið benda á að verulegur
skortur er á faglærðum húsgagnasmiðum
hjá þeim húsgagna- og innréttingaframleið-
endum sem eru í Félagi húsgagnar og
innréttingaframleiðenda.
Vil ég, f.h. félagsins benda þeim félagsmönn-
um sem eru að vinna önnur störf á þessa
staðreynd og þá einnig þeim sem ekki eru
félagar, en vilja koma aftur til starfa í hús-
gagnaiðnaðinum.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins
að Suðurlandsbraut 30, 2. hæð.
Starfsmaður.
Ritari (948)
Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfssvið: Umsjón og framkvæmd með er-
lendum og innlendum innkaupum, telex,
bréfaskriftir, toll- og verðútreikningur, eftirlit
flutningskostnaðar, birgðahald o.fl.
Við leitum að manni sem hefur verslunar-
menntun, góða enskukunnáttu, hæfileika og
getu til að starfa sjálfstætt, á auðvelt með
ákvarðanatöku og er þægilegur í daglegri
umgengni.
í boði er mjög gott framtíðarstarf hjá traustu
fyrirtæki með samstiltum hópi manna. Góð
laun. Laust 1. janúar 1987.
Launagjaldkeri (970)
Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: launaútreikningur, tölvuritun og
almenn skrifstofustörf.
Við leitum að manni sem hefur verslunar-
skólapróf eða sambærilega menntun, löngun
og getu til að starfa sjálfstætt og skipulega.
í boði er: gott framtíðarstarf. Laust 1. janú-
ar 1987.
Bókari (1120)
Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfssvið: Almenn bókhaldsstörf (s.s. merk-
ing fylgiskjala, afstemmingar og uppgjör) í
fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi. Um er
að ræða nokkuð flókið og umfangsmikið
bókhald, sem krefst haldgóðrar þekkingar
og reynslu af bókhaldsstörfum.
Við leitum að manni með verslunarmenntun
og reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi
getur hafið störf strax eða eftir nánara sam-
komulagi.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECl 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
RIKISSPITALAR
LAUSARSTÖÐUR
Starfsfólk óskast til ræstinga við Landspít-
ala og Vífilsstaðaspítala.
Upplýsingar veita ræstingastjórar í síma
29000-494.
Starfsfólk óskast til vaktavinnu við eldhús
Landspítalans. Um fullt starf er að ræða eða
75%. Ennfremur vantar fólk í 50% vinnu frá
kl. 16.00-20.00.
Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður Land-
spítalans fyrir hádegi í síma 29000.
Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum full-
orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið
er fólgið í meðferð og umönnun þroska-
heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum
vöktum; morgunvakt frá kl. 08.00 til 16.00
eða kvöldvakt frá kl. 15.30 til 23.30.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram-
kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs-
hælis í síma 41500.
Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús
ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp
á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss
í síma 671677.
Starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspít-
ala, Sólhlíð.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil-
isins í síma 29000-591.
Reykjavík, 2. nóvember 1986.
Rafiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða starfsmann í tæknideild.
Starfið felst í viðhaldi og uppsetningum á
tölvubúnaði af ýmsum gerðum. Rafeinda-
virkjun eða sambærileg menntun æskileg,
ásamt einhverri þekkingu á tölvum og góðri
enskukunnáttu.
Skriflegar umsóknir er greini ma. frá aldri
og fyrri störfum óskast sendar fyrir 20. nóv-
ember nk. Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
Ríkisútvarpið
— Sjónvarp
vill ráða dagskrártæknimann í myndbanda-
deild og tæknistjóra við upptökur. Rafeinda-
virkjun eða hliðstæð menntun er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur rekstrarstjóri
tæknideildar í síma 38800.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. og
ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þarfást.
Símavarsla
Starfskrafta vantar við símavörzlu. Vakta-
vinna.
Tilboð ásamt aldri og fyrri störfum sendist
augld. Mbl. merkt: „C — 1722“.
Bókaverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti hálfan
daginn frá kl. 13.00-18.00.
Umsóknir er greina aldur og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir 7. nóvember merkt:
„A.B. - 698".
Sölustarf
Vegna skipulagsbreytinga í söludeild óskum
við nú eftir að ráða sölumann til starfa. Um
er að ræða lifandi starf sem býður upp á
mikla möguleika.
Æskilegt er að viðkomandi hafi bifreið til
umráða og geti hafið störf um miðjan des-
ember.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6.
nóvember 1986 merktar: „Nói og Síríus hf.
og Hreinn hf. — sölustarf — 1662“.
acohf LAUGAVEG 1GB ■ REYKJAVÍK
Mjólkurfræðingur
Óskum að ráða mjólkurfræðing til starfa í
ísgerð Mjólkursamsölunnar.
Umsóknir skulu berast skrifstofu okkar fyrir
10. nóvember nk.
Mjólkursamsalan — ísgerð.
Skrifstofa Brautarholti 16, (3. hæð)
Reykjavík. Sími 692200.
Veitingastjóri
Óskum eftir að ráða veitingastjóra til starfa.
Til greina kemur heilsdags- eða hlutastarf.
Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum nk.
þriðjudag og miðvikudag milli kl. 15.00 og
17.00.
H946lll986\
Brautarholti 20.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
JMŒlÉ
Aðstoðarlæknir óskast við kvennadeild
Landspítalans í 6 mánuði frá 1. janúar nk.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir
lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 28.
nóvember nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar í
síma 29000
Hjúkrunarfræðingar óskast á legudeildir og
vökudeild Barnaspítala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Barnaspítala Hringsins í síma 29000-
285.
Hjúkrunarfræðingar óskast á skurðdeiid
Landspítalans. Sérmenntun æskileg.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri skurðdeilda í síma 29000-508.
Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur með
Ijósmóðurmenntun óskast til starfa á með-
göngudeild 23-b frá 1. janúar nk. Upplýsingar
veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri kvenna-
deildar Landspítalans í síma 29000-509.
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri óskast til
starfa á geðdeild Landspítalans, deild 14.
Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun
í geð- eða öldrunarhjúkrun.
Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda-
stjórar Geðdeildar Landspítalans í síma
38160.
Fóstra og starfsmaður óskast við dag-
heimili ríkisspítala, Sólhlíð. Upplýsingar veitir
forstöðumaður dagheimilisins í síma 29000-
591.
Reykjavík, 2. nóvember 1986.