Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 Sportvöru- og leikfanga útsala Skólavörðustíg 10 (gengið inn frá Berg- staðastræti). S: 14806. Dúnúlpur nr. 152—164—176 kr. 1, .990,-. Adidas glansgallar nr. 34—42 kr. 1, .800,-. Barnatrimmgallar frá kr 990,-. Kuldaskór og Moon Boots frá kr. 990,-. Vattskíðahúfur kr. 490,-. Skíðastretchbuxur frá kr. 1, .490,-. Skíðapeysur — Skíðahanskar o.fl., o.fl. íþróttaskór í mjög miklu úrvali. Adidas Hamburg Adidas idaho Nr. 36-42 og 44—46 Nr. 36—46 kr. 995,-. kr. 995,-. Leikföng í þúsundatali. Allt að helmings verðlækkun. Grípið tækifærið Kaupið jólagjafirnar á hagstæðu verði. Nefnd skilar áliti um miðjan mánuðinn Verzlunarráð gengst fyrir ráðstefnu um erlendar fjárfestingar og lánsfé LÖG um þáttöku erlendra aðila í atvinnurekstri hafa verið til endurskoðunar. Hreinn Loftsson, lögfræð- fMPMi Blitsa lökk á parketið og korkinn. Níðsterk gólflökk í sérflokki. Junckers t-AK ingur og Björn Líndal, lögfræðingur hafa unnið að henni í rúmt ár, samkvæmt beiðni þáverandi viðskipta- ráðherra og forsætisráð- herra. Að sögn Hreins Loftssonar munu þeir skila áliti um miðjan þennan mán- uð. Hreinn sagði að verkefni þeirra væri að kanna framkvæmd þeirra laga er gilda um erlenda þáttöku í íslensku efnahagslífí, gera tillög- ur um breytingar og samræmingu laga. Markmiðið er að eyða þeirri réttaróvissu sem útlendingar hafa búið við, að sögn Hreins. Verzlunarráð íslands heldur ráðstefnu um stefnumörkun varð- andi erlenda fjármögnum í íslenskum atvinnurekstri, næst- komandi þriðrjudag í Atthagasal Hótel Sögu og hefst hún kl. 14.00. Þar flytja Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Jónas H. Har- alz, bankastjóri, og dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur, er- indi. Þá verða, einnig hringborðs- umræður undir stjóm Friðriks Pálssonar, forstjóra, en Gunnar Helgi Hálfdánarson, fram- kvæmdastjóri, Jón Sigurðsson, forstjóri, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra og Þor- steinn Pálsson, fjármálaráðherra, taka þátt í umræðunum. Ráð- stefnustjóri er Gunnar M. Hans- son, forstjóri. Spurdu fagmanninn, hann þekkir Blitsa lökk, Þú færð Blitsa lökk hjá: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfiröi, Húsasmiöjunní, Litnum, Litaveri, Málaranum, Dúkalandi, Pétri Hjaltested, Dropanum, Keílavik, Skafta, Akureyri, Penslinum, ísafirði, S.G. Búðinn Selfossi Málningarvörum hf., MáJningarþjónustunni, Kaupfélöginn um allt land. EGILLARNASONHF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111 Þátttaka erlendra aðila í íslensku atvinnulífi: Námskeið í myndrænni tjáningn NÁMSKEIÐ í myndrænni tján- ingu hefst miðvikudaginn 5. nóvember kl. 18 að Klapparstíg 26 í Reykjavík og verður síðan haldið áfram hvert miðviku- dagskvöld til 10. desember. I fréttatilkynningu segir, að námskeiðið sé aðallega ætlað fag- fólki innan uppeldis- kennslu- og heilbrigðisstétta og fólki í slíku námi. Einnig höfði námskeiðið til myndlistarmanna og annarra sem hafa áhuga á að kynnast „Art Therapy" tækni. ffargtmhliifcifc Góðandaginn! Lech Einn bestí skiðastaður Austurríkis BroUfarardagar 20/12-24/1-7/2-21/2- 7/3 FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti Símar 28633 og 12367 -f)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.