Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
Sportvöru- og leikfanga
útsala
Skólavörðustíg 10 (gengið inn frá Berg-
staðastræti). S: 14806.
Dúnúlpur nr. 152—164—176 kr. 1, .990,-.
Adidas glansgallar nr. 34—42 kr. 1, .800,-.
Barnatrimmgallar frá kr 990,-.
Kuldaskór og Moon Boots frá kr. 990,-.
Vattskíðahúfur kr. 490,-.
Skíðastretchbuxur frá kr. 1, .490,-.
Skíðapeysur — Skíðahanskar o.fl., o.fl.
íþróttaskór í mjög miklu úrvali.
Adidas Hamburg Adidas idaho
Nr. 36-42 og 44—46 Nr. 36—46 kr. 995,-.
kr. 995,-.
Leikföng í þúsundatali.
Allt að helmings verðlækkun.
Grípið tækifærið
Kaupið jólagjafirnar á hagstæðu verði.
Nefnd skilar áliti um
miðjan mánuðinn
Verzlunarráð gengst fyrir ráðstefnu um erlendar fjárfestingar og lánsfé
LÖG um þáttöku erlendra
aðila í atvinnurekstri hafa
verið til endurskoðunar.
Hreinn Loftsson, lögfræð-
fMPMi
Blitsa lökk á parketið og korkinn.
Níðsterk gólflökk í sérflokki.
Junckers
t-AK
ingur og Björn Líndal,
lögfræðingur hafa unnið að
henni í rúmt ár, samkvæmt
beiðni þáverandi viðskipta-
ráðherra og forsætisráð-
herra. Að sögn Hreins
Loftssonar munu þeir skila
áliti um miðjan þennan mán-
uð.
Hreinn sagði að verkefni þeirra
væri að kanna framkvæmd þeirra
laga er gilda um erlenda þáttöku
í íslensku efnahagslífí, gera tillög-
ur um breytingar og samræmingu
laga. Markmiðið er að eyða þeirri
réttaróvissu sem útlendingar hafa
búið við, að sögn Hreins.
Verzlunarráð íslands heldur
ráðstefnu um stefnumörkun varð-
andi erlenda fjármögnum í
íslenskum atvinnurekstri, næst-
komandi þriðrjudag í Atthagasal
Hótel Sögu og hefst hún kl. 14.00.
Þar flytja Magnús Gunnarsson,
framkvæmdastjóri, Jónas H. Har-
alz, bankastjóri, og dr. Sigurður
B. Stefánsson, hagfræðingur, er-
indi. Þá verða, einnig hringborðs-
umræður undir stjóm Friðriks
Pálssonar, forstjóra, en Gunnar
Helgi Hálfdánarson, fram-
kvæmdastjóri, Jón Sigurðsson,
forstjóri, Halldór Ásgrímsson,
sjávarútvegsráðherra og Þor-
steinn Pálsson, fjármálaráðherra,
taka þátt í umræðunum. Ráð-
stefnustjóri er Gunnar M. Hans-
son, forstjóri.
Spurdu fagmanninn,
hann þekkir Blitsa lökk,
Þú færð Blitsa lökk hjá:
Byko, Kópavogi,
Byko, Hafnarfiröi,
Húsasmiöjunní,
Litnum,
Litaveri,
Málaranum,
Dúkalandi,
Pétri Hjaltested,
Dropanum, Keílavik,
Skafta, Akureyri,
Penslinum, ísafirði,
S.G. Búðinn Selfossi
Málningarvörum hf.,
MáJningarþjónustunni,
Kaupfélöginn um allt land.
EGILLARNASONHF.
PARKETVAL
SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111
Þátttaka erlendra aðila í íslensku atvinnulífi:
Námskeið í
myndrænni
tjáningn
NÁMSKEIÐ í myndrænni tján-
ingu hefst miðvikudaginn 5.
nóvember kl. 18 að Klapparstíg
26 í Reykjavík og verður síðan
haldið áfram hvert miðviku-
dagskvöld til 10. desember.
I fréttatilkynningu segir, að
námskeiðið sé aðallega ætlað fag-
fólki innan uppeldis- kennslu- og
heilbrigðisstétta og fólki í slíku
námi. Einnig höfði námskeiðið til
myndlistarmanna og annarra sem
hafa áhuga á að kynnast „Art
Therapy" tækni.
ffargtmhliifcifc
Góðandaginn!
Lech
Einn bestí skiðastaður
Austurríkis
BroUfarardagar
20/12-24/1-7/2-21/2- 7/3
FERÐASKRIFSTOFAN
Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti
Símar 28633 og 12367 -f)