Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.11.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 3 SKA UTAÍÞRÓTT Á TJÖRNINNI Gott er að eiga vin, sem hjálpar til við að reima skautana. SKAUTAÍÞRÓTTIN er vinsæl meðal yngsta f ólksins og nokkr- ir fullorðnir sjást ávallt, þegar gott svell er á Tjörninni. Nú hefur Tjörnina lagt og tók ljós- myndari Morgunblaðsins, Olafur K. Magnússon, þessar myndir nú fyrir helgina Hér á árum áður, einkum á meðan slökkvistöðin var staðsett við Tjamar- götuna sprautaði slökkviliðið gjaman yfir ísinn, ef yfirborðið var óslétt. Þá var haldin skautakeppni á Tjörninni og var þá oft margt um manninn, áhuga- menn um skautakeppni. Alllangt er nú síðan nokkur slík skemmtan hefur farið fram á Tjörninni í Reykjavík. En eins og sjá má em enn til ungir Reykvíking- ar, sem kunna að njóta lífsins á ísnum. Skautað á Tjöminni. Feroahandbókm % ee-.* i • Stórborgarferðir • Skíðaferðir • Sól og sumarveður um hávetur • Costa del Sol — jólaferð og 6—8 vikna ferðir • Kanaríeyjar og Madeira 2, 3 og 44 vikur • Florída 12—26 dagar • Heimsreisur í sérflokki. flugfarseðlar á lægsta verði. Sér- hæfð ferðaþjónusta kunnáttufólks hjá fyrirtæki með 30 ára reynslu og fullkomn- asta tæknibúnað í ferðaþjónustu. Austurstræti 17 sími 26611.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.