Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
3
SKA UTAÍÞRÓTT
Á TJÖRNINNI
Gott er að eiga vin, sem hjálpar til við
að reima skautana.
SKAUTAÍÞRÓTTIN er vinsæl
meðal yngsta f ólksins og nokkr-
ir fullorðnir sjást ávallt, þegar
gott svell er á Tjörninni. Nú
hefur Tjörnina lagt og tók ljós-
myndari Morgunblaðsins,
Olafur K. Magnússon, þessar
myndir nú fyrir helgina
Hér á árum áður, einkum á meðan
slökkvistöðin var staðsett við Tjamar-
götuna sprautaði slökkviliðið gjaman
yfir ísinn, ef yfirborðið var óslétt. Þá
var haldin skautakeppni á Tjörninni og
var þá oft margt um manninn, áhuga-
menn um skautakeppni. Alllangt er nú
síðan nokkur slík skemmtan hefur farið
fram á Tjörninni í Reykjavík. En eins
og sjá má em enn til ungir Reykvíking-
ar, sem kunna að njóta lífsins á ísnum.
Skautað á Tjöminni.
Feroahandbókm
% ee-.*
i
• Stórborgarferðir • Skíðaferðir • Sól og sumarveður
um hávetur • Costa del Sol — jólaferð og 6—8 vikna
ferðir • Kanaríeyjar og Madeira 2, 3 og 44 vikur •
Florída 12—26 dagar • Heimsreisur í sérflokki.
flugfarseðlar á lægsta verði. Sér-
hæfð ferðaþjónusta kunnáttufólks hjá
fyrirtæki með 30 ára reynslu og fullkomn-
asta tæknibúnað í ferðaþjónustu.
Austurstræti 17
sími 26611.