Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 í DAG er sunnudagur, 2. nóvember, allra heilagra- messa, 306. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.30, stór- streymi, flóðhæðin 4,27 m. Síðdegisflóð kl. 18.55. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.13 og sólarlag kl. 17.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 13.25 (Almanak Háskól- ans.) Hjálp vor er í nafni Drott- ins, skapara himins og jarðar (Sálm. 124, 8.). ÁRNAÐ HEILLA rj p' ára afmæli. Á morg- I U un, mánudaginn 3. nóvember, verður 75 ára Kári Þórðarson, fyrrver- andi rafveitustjóri Keflavíkur, Kirkjuvegi 5 þar í bæ. Hann og kona hans, Kristín Theodórsdóttir, eru erlendis um þessar mundir, en verða á afmælisdag Kára stödd á hótelinu Holiday Inn í Luxemborg. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, mánudaginn 3. nóvember, verður sextug Sigríður Þóra Sigurjóns- dóttir, Vallarbraut 7, Akranesi. Næstkomandi laugardag, hinn 8. þ.m., ætlar hún að taka á móti gestum milli kl. 15 og 19 í félags- heimilinu Rein þar í bænum. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1913 hóf Morgunblaðið göngu sína. EMBÆTTI. í nýjasta Lög- birtingablaði er slegið upp lausu til umsóknar embætti sakadómara við sakadóm- araembættið hér í Reykjavík. Forsetinn veitir embættið, en það er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, sem auglýsir það með umsóknarfresti til 15. þessa mánaðar. PRESTAFUNDUR. Á morgun, mánudaginn 3. nóv- ember, halda prestar hádegis- verðarfund í safnaðarheimili Bústaðakirkju. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fúnd nk. þriðjudags- kvöld, 4. þ.m., á lofti kirkj- unnar. Gestur fundarins verður Margrét Magnúsdótt- ir. Hún mun segja frá lífí fólks suður í Kenýa. Árlegur basar félagsins verður laugardag- inn kemur, 8. þ.m., í Tónabæ kl. 14. Byijað verður að taka á móti basarmunum í kirkj- unni föstudaginn 7. nóv. milli kl. 17 og 19. KVENNADEILD SVFÍ Reykjavík heldur fund á þriðjudagskvöldið kemur, 4. nóv., í Slysavamahúsinu á Grandagarði kl. 20. KVENF. Langholtssóknar heldur fund í safnaðarheimili Langholtskirkju nk. þriðju- dagskvöld, 4. þ.m., kl. 20.30. Að loknum venjulegum fund- arstörfum verður myndasýn- ing og kynning á fískréttum. Kaffíveitingar verða. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar á laugardaginn kemur, 8. nóv., á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 16. Tekið verður á móti munum á basarinn á Hallveigarstöðum nk. föstu- dag eftir kl. 18. Félagskonur fara nk. þriðjudagskvöld á fund suður í Hafnarfjörð. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund á þriðjudags- kvöldið 4. nóv. kl. 20.30 í Seljaskóla. Gestur fundarins verður Guðmundur Einars- son, fyrrum forseti Sálar- rannsóknarfél. íslands. KVENFÉL. Fríkirkjusafn- aðarins Hafnarfirði heldur fund nk. þriðjudag, 4. nóv., kl. 20.30 í Góðtemplarahús- inu. Konur í kvenf. Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík koma í heimsókn á fundinn. KVENFÉL. Garðabæjar heldur fund á Garðaholti nk. þriðjudagskvöld, 4. nóv., kl. 20.30. SAMTÖK Svarfdælinga í Rvík og nágrenni halda árs- hátíð sína í félagsheimilinu á Seltjamamesi nk. laugardag, 8. þ.m., og hefst með borð- haldi kl. 19.30. KVENF. Laugarnessóknar heldur fund annað kvöld, mánudag 3. nóv., kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. í heimsókn á fundinn koma félagar úr safnaðarfélagi Ás- prestakalls. BASAR verður í dag, sunnu- dag, á vegum kvenf. Bústaða- sóknar í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst að lokinni messu kl. 15. FRÁ HÖFNINNI________ Á MORGUN, mánudag, fer Grundarfoss úr Reykjavík- urhöfn á ströndina og Laxfoss er væntanlegur að utan. Um helgina kemur jap- anskur togari, Diskin Maru 12, til að taka hér vistir og olíu. HEIMILISDÝR_________ HEIMILISKÖTTURINN frá Laufásvegi 64A, sem er síamsköttur, týndist að heim- an á miðvikudaginn var. Kötturinn er með bláa hálsól. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og er síminn á heimilinu 11377. Islan4/Pólland: Síld fyrir skip Elsku vinur, gætirðu ekki skipt a þessum fjallaskjátum og pólskri vinnukonu fyrir mig? Kvöld-, nntur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 31. október til 6. nóvember aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hœgt er aö nó sambandi viö lœkni á Göngudeild Landspftaians alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er iæknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónnmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meÖ sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. fslands. Neyöarvakt lau« ardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26. Ónnmistnring: Upplýsingar veittar va öandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö laust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Semtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. TekiÖ á móti viÖtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamet: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst I sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í sím9i/ara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjilparstttA RKf, Tjamarfl. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (símGvan) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir' þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 & 13775 kHz, 21,8m og.kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11865 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 26,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 aila daga. öldrunarlæfcnlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- sli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardaild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhelmili Reykjavifcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftal': Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- læknlaháraða og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum., Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóihaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin haim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafnið Garðubargl. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á8grfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn é miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími T0000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug ( Moafallaaveh: Opin mánudaga - föstu- dsga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. SundhAII Keflavfkur er opin minudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardsga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvannatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga fcl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.