Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 3
<TfLT<T' am a TffVfTinqíW MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1986 C 3 Munkasafnið ætla að hætta söfnuninni þegar þeir verða hundrað. Ég ætlaði að hætta þegar þeir urðu fimmtíu, en stóðst ekki mátið að halda áfram. Yngsti bróðir minn hefur alltaf við orð, þegar hann fer til útlanda, að fínna handa mér munka í safn- ið, en ég á orðið svo margar tegundir að það er erfítt að finna eitthvað nýtt. Svo honum hefur helst dottið í hug að koma með lif- andi munk, þjónustumunk. Hann sá einn góðan í Lúxemborg, en lét nú ekki til skarar skríða í það sinnið að minnsta kosti. Ég á mér einn draum, það er að eignast gólfmunk. Ég sá einn í Ástralíu, 50-60 cm á hæð og úr postulíni. Hann var dýr, en hann var rosa fallegur. Ég starði lengi á hann og fór oftar en einu sinni til að skoða hann, en bæði setti ég verðið fyrir mig og þá ekki síður að ferðast með hann heim, alla þessa leið, svo ekkert varð úr kaupunum, en gólfmunkur er ennþá draumurinn. Mexíkanskur trémunkur og thailenskur koliegi hans Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir Nýr áætlunarstaður Flugleiða. Sólskinsfylki Bandaríkjanna. Mikið úrval gististaða í Orlando og St. Pétursborg. Það er óhætt að fullyrða að í Flórida er allt fyrir alla s.s. Disney World, Sea World, Epcut Center, Circus World, Cypress Garden, Silver Springs, Weeki Wachei, King Hennings Feast, Busch Gardens o.fl. o.fl. Frábærir golfvellir, sjóskíðaaðstaða, siglingar, tennis o.fl. Bílaleigubílarfáanlegir frá kr. 2.840.- pr. viku. Verð frá aðeins kr. 25.423.- 2 vikur með gistingu. Snorrabraut 27-29 Simar: 29740-621740 eru frábærir skíðastaðir í Austurríki. Þegar skíðastaður er valinn er vissulega öryggi í að hafa aðgöngu að skíðajöklum í næsta ná- grenni. Hinterduxog Kaprun jöklarnir eru með þekktustu skíðasvæðum í heiminum. Vikuleg- ar brottfarir frá 20. desember til aprílloka til Salzburg. FLUG, BÍLL OG SKÍÐI Að fara frá Luxemburg er líka ódýr og ánægjulegur kostur. Verð frá kr. 17.444.- í eina viku. Borgin sem ávallt heillar, — auk fjölda versl- ana má ekki gleyma leikhúsunum, óperunum, veitingastöðunum, söfnunum, fótboltaleikjun- um og öilu hinu. Helgar- og vikuferðir. Verð frá kr. 13.982.- Flug, gisting og íslenskur fararstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.