Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1986 18936 Frumsýnir: í ÚLFAHJÖRÐ jumifptcc ucuk ■ MjnOt mtu - jmunco KHO LES I0UPS ENIRI [UX Bandarískum hershöfðingja er rœnt af Rauðu herdeildinni. Hann er flutt- ur í gamalt hervirki, sem er umlukið eyðimörk á eina hlið og klettabelti á aðra. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann, áöur en hryðju- verkamennirnir geta pyndað hann til sagna. Til þess þarf hann aðstoð „Úlfanna" sem einir geta ráðlð við óargadýrin í eyðimörkinni. Glæný frönsk spennumynd með Claude Brasseur i aðalhlutverki. Önnur hlutverk eru i höndum Bertv- ard-Pierre Donnadleu, Jean-Roger Milo, Jean-Huges Angalde (úr Sub- way) og Edward Meefca. Leikstjóri: Jose Glovannl. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16óra. Hnkkað verð. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. KROSSGÖTUR ★ ★ ★ S.V. Mbl. Stórkostleg tóniist. Góður leikur. Dularfull mynd. Aöalhlutverk: Ralph Macchlo (Kar- ate Kid), Joe Seneca, Jamle Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Cooder. Sýnd í B-sal kl. 3. KARATEKID Sýnd f A-sal kl. 3. DOLBY STERÍol HLAÐVARPINN Vl’SllUJ’ÖtU s VERULEIKI 10. sýn. í kvöld kl. 21.00. Miöapantanir í síma 18052. laugarasbið SALURA Frumsýnir: FRELSI Ný bandarísk gamanmynd um gerð kvikmyndar. Kvikmyndagerðarmenn koma til hljóðláts smábæjar og breyta bænum á einni nóttu í há- vært kvikmyndaver. Formúla leik- stjóra myndarinnar til að laða að ungt fólk er: 1. Að misbjóða lögunum. 2. Að eyðileggja eignir. 3. Að láta leikara fækka fötum. Aöalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoaklna. Handrit og leikstjórn: Alan Alda. UMSÖGN BLAÐA: .Bob Hoskins verður betri með hverri mynd.“ Dally Mlrror. „Stórgóður leikur hjá Michael Caine og Michelle Pfeiffer. Bob Hoskins fer á kostum". Obaerver. Sýnd kl. 6,7, Bog 11. ---------SALURB ---------------- í SKUGGA KIUMANJARO Ný hörkuspennandi mynd um hóp Ijósmyndara sem er á ferð á þurrka- svæöum Kenya og hefur aö engu aövaranir um hópa glorsoltinna ba- víana, þar til þau sjá aö þessir apar hafa allt annaö og verra i huga en aparnir i Sædýrasafninu. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. ---- SALURC---- SPILAÐTILSIGURS - Barnasýningar - R0NJA RÆNINGJA- DÓTTIR Sýnd kl. 2.45. Miðaverðkr. 160. TÖFRAR LASSÝ Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 90. Evrópufrumsýning: AFTUR í SKÓLA Hann fer aftur í skóla fimmtugur til að vera syni sínum til halds og trausts. Hann er ungur í anda og tekur virkan þátt í skólalífinu. Hann er líka virkur i kvennamálunum. Rodney Dangerfield grínistinn frægi fer á kostum i þessari bestsóttu grínmynd ársins i Bandaríkjunum. Aftur í skóla er upplifg- andi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Kelth Gordon og Ned Betty. Sýndkl. 5.10,7.10 og 8.10. □ni DOLBY STEREO] ÍSLENSKA ÖPERAN Aukosýningar: Laugard. 15/11 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 16/11 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Súui 11475. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. í dag kl. 17.00. Sýn. þrið. kl. 21.00. Sýn. miðv. kl. 21.00. Takmarkaður sýningarf jöldi. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Frumsýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. I dag kl. 15.00. Miðvikudaginn kl. 17.00. Fimmtudaginn kl. 17.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíó! PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað varð. Sixni 1-13-84 Salurl Salur2 Salur 3 Eldfjörug íslensk gamanmynd I lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorieifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjórl: Þórhlldur Þorteifsdóttlr. Allir í meöferð með Stellul Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaöverö. $PEV» Ævintýraleg, splunkuný, spennumynd. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverðkr. 130. BANANAJÓI BIOHUSIÐ Frumsýnir grínmyndina: AULABÁRÐARNIR What klnd ot guys gambla wlth the boss'a money, twlpe a klller'a Cedlllac, and party on the mob'a credlt card? DflNNY DeVITO JOE PISCOPO WISE GUYS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum frábæra grínleikara Danny DeVito (Jewel of the Nile, Ruthless people). Myndin er gerö af hinum snjalla leik stjóra: Brlan De Palma. ÞAÐ VAR ALDEILIS STUÐ A ÞEIM FÉLÖGUM VITO OG PISCOPO ENDA SÓUÐU ÞEIR PENINGUM FORSTJÓRA SÍNS ÁN AFLÁTS. Aðalhlutverk: Danny DeVtto, Joe Piscopo, Harvey Keital, Ray Sharkey. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. G0SI Hin sígilda saga frá Walt Disney. Sýndkl.3. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ UPPREISN Á ÍSAFIRÐI 1 kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN í dag kl. 18.00. Ath. breyttau sýningartima. WOZA ALBERT Gestaleikur fzá Café Tea- tret í Kaupmannahöfn. ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNTNGAR! Frumsýn. þrið. kl. 20.30. 2. sýn. miðv. kl. 20.30. 3. sýn. fimm. kl. 20.30. Miðasala kL 13.15 -20.00. Simi 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEJKLISTAfiSKOl-l ISIANDS LINDARBÆ sImizisti Frumsýnir: LEIKSLOK f SMYRNU eftir E. Horst Laube. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. 9. sýn. í kvöld. 10. sýn. miðvikud. 12/11. 11. sýn. fimmtud. 13/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Athugið! Takmarkaður sýningarfjöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.