Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1986 C 23 Bangles: Viö erum ekki kvennahljómsveit! <1/ llílllÓt SÉRVERSLUN MEÐ ELDHÚS- OG BORÐBUNAÐ Hljómsveitin Bangles hefur not- ið mikilla vinsælda að undan- fömu og sló nú síðast í gegn með laginu Walk Like An Egyptian. Ekki hefur spillt fyrir að stór- stjaman Prince er sérlegur einka- vinur stúlknanna og hefur aðstoðað þær á alla lund og gaf þeim m.a. lag eftir sig, Manic Monday, eða „Brjálaður mánudagur", eins og það útleggst á því ylhýra. í hljómsveitinni em tvær systur, þær Debbi og Vicki Peterson, en þær leika á trommur og gítar. Su- sanna Hoffs syngur og leikur á gítar, en Michael Steele leikur á bassa. Það sem einkennt hefur feril þeirra er hversu hratt þær hafa klifið vinsældalistana og hafa gagn- rýnendur talað um að á loksins ferðinni sé á ferðinni kvennahljóm- sveit, þar sem engu virðist skipta hvors kyns meðlimimir em. „Við emm ekki kvennahljóm- sveit! Ef þú hlustar á aðrar „kvennahljómsveitir", þá heyrist langar leiðir að um konur er að ræða. Svo er ekki í okkar tilviki — Bangles er einfaldlega rokkhljóm- sveit", segir Vicki. „Við fínnum samt fyrr því að vera konur“, bætir Michael Steele við. „Vissulega er gaman að fólk skuli vita af manni, en nú á maður aldrei frí. Strákar í hljómsveitum geta dottið í það og stundað hneykslanlegt athæfi kvöld eftir kvöld. Það getum við ekki leyft okkur. Annað er að strákamir þurfa ekki að bera á sig farða eldsnemma morguns og líta vel út frá klukkan sjö og þar til þeir ganga til rekkju". Bangles hafa hins vegar þurft að standa í þessari dagskrá undan- farin fimm ár. „Við eram ekki að kvarta, því að í raun höfum við verið mjög heppn- ar“, segir Vicki. „...en þrátt fyrir Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Bangles: Debbi Peterson, Susanna Hoffs, Vicki Peterson og Michaei Steele. í TILEFNI 2 ÁRA AFMÆLIS VERSLUNARINNAR BÚBÓT ÐJÓÐUM VIÐ 10% AFSLÁTT Á VÖRUM VERSLUNARINNAR ÚT NÓVEMBER • POTTAR •PÖNNUR • HNÍFAPÖR • MATARSTELL • KAFFiSTELL • GLÖS • GLERVÖRUR • BÖKUNARVÖRUR •FONDUE • BORÐDÚKAR •BÚSÁHÖLD • RAFTÆKI JO % a^táttwi velgengnina er ennþá til fólk, sér- staklega ljósmyndarar, sem vilja fara með okkur eins og fyrirsætur, vegna þess að við emm stelpur. Þeir vilja klæða okkur upp og farða okkur eftir sínu höfði, fara í alls kyns stellingar og gera ýmsar kúnstir — hluti sem þeim dytti ekki í hug að biðja stráka að gera. „Við emm ekki fyrirsætur, leikkon- ur eða eitthvað... Við emm rokk- hljómsveit og ekkert annað“. NÝBÝLAVEGI24 - SÍMI41400 Hollywood auglýsir! Innritun er hafin í ' Cancorúe Management atitl Pranwtwns Present' Já hún er aftur komin á fulla ferð — áttunda heimsmeistarakeppnin í freestyle-diskódansi sem haldin verður á Hippodrome í London þann 3. desember nk. ÁKIK]1 WORLDDAINCE CHdMMONsmp Undanúrslit verða í Hollywood sunnudagskvöldið 16. nóvember og úrslitakvöldið þann 23. nóvember. Aldur 18—30 ára íslenski verðlaunahafinn fer síðan til London þann 30. nóvember og kepp- ir fyrir ísland. Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Jakobsdóttir og Jón Gerald í síma 681585 og 641441 í dag. Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.