Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.11.1986, Blaðsíða 24
24 G MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1986 ^Rínq Ó i Bonab CS í kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. Kaskó skemmta til kl. 1. HUTSCHENREUTHER QERMANY DE PARIS SILFURBÚÐIN LAUGAVEG 55 SÍMI 11066 SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR Ath. Þú ertorðin stjarna um leið og þú stígur fyrsta skrefið inn í Hollywood. Höfuðstaður skemmtanalífsins á íslandi. HOLJJ W00D Siðtún Gömlu dausarnir í kvöld Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. Ásadans FinnLANDSKVÖLD Glæsileg þriggja tíma skemmtidagskrá í kvöld kl. 20.00 - 01.00. " í kvöld verður þriðja skemmtikvöldið af átta í röð sem nefnist „Þjóðarkvöld í Evrópu" og það helgað Finnum og Finnlandi. Borðapantanir í síma 35355. Forsala á aðgöngumiðum verður í dag Dagskrá: Húsið opnar kl. 20.00 - Tekið á móti gestum með fordrykk til kl. 20.30. Finnlandskynning: Timo Karlson sendi- kennari við Háskóla fslands kynnir land og ÞJóð. Tiskusýning: Módelsamtökin sýna finnskan tískufatnað, m.a. frá Marimekko og fleiri fyrirtækjum. Einsöngur: Dúfa S. Einarsdóttirmezzosópr- an er einsöngvaraefni frá Söngskóla Reykja- víkur og mun hún syngja finnsk lög og Ijóð við undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur. Gestasöngvari: Bandaríski söngvarinn Forrest verður sérstakur gestur kvöldsins. Dans: Dansaður verður Jenkadansinn. Bingó: Glæsilegir vinningar. Finnsk tónlist verður leikin fyrir dansi til kl. 01.00. Hljóð- og Ijósastjórn: Kjartan Guðbergsson (Daddi). Stjórnandi og kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn Suomi - Finnlandsvinafélagsins hvet- ur félaga til að mæta. Þjóðarkvöld í Evrópu er skemmtileg nýjung fyrir fólk sem á erfitt með að flnna skemmt- anir við sitt hæfi á veitingahúsum borgar- innar. kl. 15.00 - 18.00. Miðaverð aðeins kr. 450.- Borgartúni 32 W ;0 O) 13 CÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.