Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 -f OG SALATBAR Holl og næringarrík fæða - það ferskasta sem þú getur fengið í hádeginu. Á Hrafninum getur þú líka fengið ljúffenga fiskmáltíð eða valið kjöt á steikarabarnum. HRAFNINN SKIPMOLTI 37^ SÍMI 685670 Hann er bæði bragðgóður og nærandi. Amo hafragrjónin eru uppfull af sólarorku og hollustu. Næst skalt þú fá þér Amo hafragrjón í sólskinsgula pokanum. Heildsöludreifing: Nathan og Olsen hf. Sími 681234. Hollt og kraftmikið góðgæti. Veldu þína tegund: Með súkkulaði, ávöxtum eða trefjum. Hefur þú bragöað Amo músli? Góðan dag! Nú er það Amo hafragrautur Ein af strák- unum eftir Ulf Stark EIN AF strákunum eftir Ulf Stark, sem Iðunn hefur gefið út i íslenskri þýðingu Njarðar P. Njarðvík, hlaut barna- og ungl- ingabókaverðlun Bonniers árið 1984. A bókarkápu segir: „Þegar Sim- one skiptir um skóla, kemst hún að þvi að einhver hefur gert smá- mistök, sem hún treystir sér ekki til að leiðrétta. Þess vegna breytist hún alveg óvart í töffarann Símon, sem er tekinn í strákaklíkuna eftir að hafa slegist við bekkjarfélaga sinn, lendir í háska í búningsklefa stelpnanna, er grunaður um tösku- þjófnað, baðar sig í rækjum og heyr að lokum einvígi upp á líf og dauða vegna stelpu ... Þetta er bók um vináttu og fjand- skap, gleði og sorg. Um það hvemig er að þroskast og verða að sjálf- stæðum einstaklingi í skjóli óvenju- legrar fjölskyldu. Um það hvemig hlutverkaskipti geta orðið til þess, að maður skilji lífíð ögn betur. Bókarkápa er hönnuð á auglýs- ingastofunni Octavo. Prenttækni prentaði. Fyrirlest- urumupp- eldismál í DAG, 25. nóvember, kl. 16.30 flytur dr. G. Thomas Fox jr. fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar uppeld- ismála er nefnist „Can research be made educat- ional?“. Fyrirlesturinn verður haldinn í Kennaraskólahús- inu við Laufásveg. í fyrirlestri sínum fjallar dr. Fox um menntunargildi rannsókna. Ræðir hann um, að hvaða marki hefðbundnar rannsóknir á skóla- starfí séu menntandi og hvemig megi bæta um betur. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Öllum er heimill aðgangur. HRINGDU og fáðu áakriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- THBmmini.i.inrá.bi.mM.MIh SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.