Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 35
Ufsaveiðamar hafa
brugðist við Noreg
Ofiló, frá Hirti Gíslasyni, blaðamanni Morgunblaðsins.
UFSAVEIÐAR frá Sogni og
firðafylki hafa gjörsamlega
brugðist á þessu ári.
Samdráttur í veiðunum er slíkur
að nú hafa aðeins veiðst um 3%
af þvi sem náðist i fyrra.
A síðasta ári var heildar ufsaafl-
inn á þessum slóðum 7.000 tonn,
en það sem af er árinu hafa aðeins
veiðst 200 tonn. Ufsinn er á þessum
slóðum að mestu leyti veiddur í
hringnót og net.
Fiskimálastjórinn í Sogni og
firðafylki, Rolf Petter Vetvik, segir
í samtali við Norges handels- og
sjöfartstidende að samdrátturinn í
ufsaveiðunum hafí áhrif við alla
strandlengju Noregs en komi mest
niður á Sogni og fírðafylki. Hann
segir að yfír 250 manns hafí verið
um borð í hinum 50 neta- og nóta-
bátum, sem veiðamar hafí stundað,
og auk þess séu fímm frystihús í
fylkinu sem hafí unnið ufsann. Fyr-
irsjáanlegt sé mikið atvinnuleysi
þar.
Fiskimálastjórinn nefnir enn-
fremur að á síðasta ári hafí sjómenn
haft í tekjur samtals um 20 milljón-
ir króna, eða um 107 millj. ísl. kr.,
á ufsaveiðunum og því sé um vem-
legan tekjusamdrátt að ræða á
þessu ári. Hann segir ennfremur
að hann óttist að ufsaveiðar í nót
tilheyri fljótt sögunni til. Hann seg-
ir að það verði að hækka stærðar-
mörk á ufsa sem leyfílegt sé að
veiða og það verði að auka möskva-
stærðina í netunum. Þetta muni að
vísu valda vandræðum fyrir sjó-
menn fyrst í stað en þetta sé eina
leiðin til þess að auka og reisa stofn-
inn við aftur. Ástæðan til samdrátt-
arins í veiðunum sé eingöngu
ofveiði. Ufsinn sem eftir sé sé svo
lítill að hann sleppi í gegnum mösk-
vana og sé þar að auki of lítil til
þess að vera hæfur til vinnslu.
Þvi er spáð í skýrslunni, að kjarnorkuvopnabirgðir risaveldanna muni meira en tvöfaldast fyrir 1994.
Vígbúnaður á friðarári Sameinuðu þjóðanna:
Vopninkosta 1,7 milljón-
ir dollara á hverri mínútu
Washington. AP.
ÞJÓÐIR heims veija nærri 900
milljörðum dollara til vopna-
kaupa á árinu 1986, alþjóðlegu
friðarári Sameinuðu þjóðanna,
að þvi er fram kemur í banda-
rískri skýrslu.
Þetta samsvarar 1,7 milljónum
dollara á mínútu; veitir um 100
milljónum manna atvinnu og er um
6% af heildar-heimsframleiðslunni,
samkvæmt skýrslunni, sem Ruth
Leger Sivard, fyrrum forstöðumað-
ur fjármáladeildar Bandarísku
afvopnunarstofnunarinnar, tók
saman.
Aætlað er, að á árinu 1985 hafi
um 800 milljörðum dollara verið
varið til vopnakaupa og um 14
billjónum (milljónum milljóna) frá
árinu 1960.
Breska leyniþjónust-
an vildi steypa Wilson
- segir í Sunday Times
London, Sydney, AP, Reuter.
BRESKA leyniþjónustan MI5 lét
fylgjast með fyrrum forsætisráð-
herra Verkamannaflokksins,
Harold Wilson, á miðjum áttunda
áratugnum, að því er sagði í blað-
inu Sunday Times um helgina.
í blaðinu sagði að Peter Wright,
fyrrverandi starfsmaður MI5,
greindi frá aðgerð leyniþjónustunn-
ar gegn Wilson og legði fram
umfangsmikil gögn f endurminn-
ingum sínum.
Breska stjómin hefur stefnt
Wright fyrir rétt í Ástralíu til að
koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar.
í blaðinu var haft eftir aðstoðar-
manni Wrights að birting handrits-
ins myndi valda MI5 umtalsverðum
skaða.
í bókinni er að sögn greint frá
því hvemig brotist var inn í skrif-
stofur og heimili Wilsons og vistar-
vemr hans vom hleraðar fyrir
atbeina MI5. Þetta var gert til að
grafast fyrir um það hvort forsætis-
ráðherrann eða samstarfsmenn
hans væm kommúnistar eða hefðu
sambönd í Moskvu.
Að sögn embættismanna bresku
stjómarinnar, sem Sunday Times
vitnar í, stóð Wright fyrir þessu
ráðabmggi gegn Wilson. En Wright
kveðst í bók sinni aðeins hafa fylgt
skipunum í þessari aðgerð.
Wilson renndi alltaf í gmn að
MI5 myndi reyna að steypa sér af
stóli. Hann krafðist þess meira að
segja að bandaríska leyniþjónustan
(CIA) staðfesti að útsendarar henn-
ar hefðu ekki tekið þátt í að fylgjast
með sér og vildi fá upplýsingar um
það hvort hópar andvígir sér störf-
uðu innan MI5, segir í blaðinu.
Tam Dlyell, þingmaður Verka-
mannaflokksins, ætlar að skora á
Margaret Thatcher forsætisráð-
herra að skýra frá því hvenær henni
Bandaríkin em efst á blaði að
því er varðar vopnaútflutning,
kostnað vegna vopnakaupa, hem-
aðartækni, herstöðvar um víða
veröld, kjamakljúfa, kjamaodda og
kjamorkusprengjur. Næstir em
Sovétmenn.
Til samans em risaveldunum
tveimur eignuð um 23% af herafla
heimsins, 60% af kostnaði vegna
vígbúnaðar, yfír 80% af rannsókn-
um á þessu sviði og 97% af kjama-
oddum og kjamasprengjum. íbúar
risaveldanna em innan við 11% af
jarðarbúum.
Bandaríkjamenn vörðu u.þ.b. 268
milljörðum dollara í vopn á árinu
1985, og Sovétmenn um 237 mill-
jörðum, að því er áætlað er í
skýrslunni. Sovétmenn gefa upp,
að þeir hafí varið 22-25 milljörðum
dollara í þessu skyni, en skýrslur
þeirra þar að lútandi em almennt
léttvægar fundnar meðal vestrænna
sérfræðinga.
Af 140 þjóðum, sem taldar em
í skýrslunni, em Saudi Arabar (28
milljarðar dollara), Bretar (27 millj-
arðar) og Frakkar (24 milljarðar)
stórtækastir í vígbúnaðarkapp-
hlaupinu á eftir risaveldunum.
Fundur þeirra Ronalds Reagans
Bandarílqaforseta og Mikhails S.
Gorbachevs í Reykjavík 11. og 12.
október „kveikti þær vonir, að
mögulegt væri að skera kjamorku-
vopna-ofgnóttina niður við trog á
næsta áratug," segir í skýrslunni.
En frá því að fundurinn var hald-
inn í Reykjavík hefur komið til
misklíðar með aðilunum með þeim
afleiðingum, að „vonimar virðast
hafa slokknað jafnskjótt og þær
kviknuðu".
I skýrslunni er varað við, að
„hröð stigmögnun" vopnakapp-
hlaups Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna geti komið í kjölfar þeirrar
ákvörðunar Reagans Bandaríkja-
forseta að fara út fyrir mörk Salt-2
samningsins frá 1979. Því er spáð,
að kjamorkuvopnabirgðir risaveld-
anna muni meira en tvöfaldast fyrir
1994.
Harold Wilson
barst til eyma vitneskja um aðgerð-
ina gegn Wilson.
„Það er augljóst að stjómin er
að reyna að koma í veg fyrir að
atriði varðandi rannsókn MI5 á
stjóm Wilsons komi fyrir augu al-
mennings," segir þingmaðurinn.
Japan:
Gosið á Oshima ligffur niðrí
Tnkvft AP CZJ*.—7
í Mihara-íjalli.
Vísindamenn telja nauðsynlegt,
að strangar varúðarráðstafanir
verði áfram viðhafðar vegna hugs-
anlegra neðansjávargosa við suður-
og austurströnd Oshima. „Að auki
má búast við gífurlegu grjóthmni,
ef gosvirknin eykst á ný, og það
skapar mikla hættu á stómm svæð-
um á eynni," sagði Taisuke
Shimozum jarðskjálftafræðingur,
prófessor við Tokyo-háskóla.
Tokyo. AP.
ELDFJALLIÐ Mihara á jap-
önsku eynni Oshima, sem er um
110 km fyrir sunnan Tokyo, lét
ekki á sér kræla i gær. Jarð-
fræðingar telja hugsanlegt, að
neðansjávargos brjótist út á suð-
ur- og austurströnd eyjarinnar.
Yfír 11.000 íbúar eyjarinnar vom
að fyrirskipan stjómvalda fluttir á
brott frá eynni á föstudag og laug-
ardag, eftir að kröftugt gos hófst
NÆTUR
VAKT
18 watta „SOX Kombi“ lampinn frá
Philips er tilbúinn til uppsetningar hvort
sem er til öryggis eða umhverfislýsingar.
Lampinn er með sterka umgjörð sem er
bæði ryk- og skvettuvarin. Hjarta „SOX
Kombi“ lampans er 18 watta lágþrýst
natríumpera sem skilar birtumagni ávið
150 watta venjulega peru, en eyðir þó
ekki rafmagni nema fyrir 1 krónu á 12
klukkustundum, þar að auki endist peran
í um 12000 klukkustundir. Því er þetta
tilvalinn kostur til öryggislýsingar á eftirt-
öldum stöðum:
Utandyra: Umhverfis öryggisgirðingar,
við byggingar, bóndabæi, sumarhús,
bílgeymslur, vörugeymslur o.fl.
Innandyra: í banka, verslanir, söluturna,
skóla o.fl.
Þjónusta við viðskiptavininn er okkar tak-
mark. Hafið samband.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8, SÍMI 27500