Morgunblaðið - 25.11.1986, Side 53

Morgunblaðið - 25.11.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 53 tillögu okkar í minnihlutanum læð- ist að manni sá grunur að þeim sé engin þægð í því að of margir heyri málflutning þeirra í borgarstjóm Reykjavíkur. Og ég verð að játa að það skil ég mætavei. Fleirum en mér hefði örugglega ofboðið svar borgarstjóra við fyrirspum minnihlutans um hvemig bregðast ætti við starfsmannaskorti hjá borginni sem skapast hefur vegna lágra launa. Fyrirspumin var sögð út í hött þar sem ekkert sannaði samhengi milli lágra launa og erfíð- leika við að fá fólk til starfa! Ég get líka skilið að Davíð óski ekki eftir of mörgum áheyrendum þegar hann er að senda borgarfull- trúum tóninn eins og t.d. í umræðunum um kostnaðinn við afmælishaldið. Það er ekki víst að allir hrífíst af afgreiðslumátanum „fýlupúkar af guðs náð“ — en þann- ig voru nú hin málefnalegu svör við rökstuddri gagnrýni Ingibjargar Sólrúnar. En þessi gmnur minn er sjálfsagt út í hött og þar til annað kemur í ljós ætla ég að reikna með því að meirihluti borgarstjómar Reykjavíkur telji sig ekkert þurfa að fela. Niðurstaðan í borgarráði verði því sú að það sé í þágu þeirra Sjálfstæðismanna, engu síður en kjósenda í Reykjavík, að tillaga okkar um beint útvarp frá borgar- stjómarfundum verði samþykkt. Höfundur er borgarfulltrúi Al- þýðubandalags í Reykjavík. Leiðrétting í umsögn Bolla Gústavssonar í Mbl. s.l. föstudag um Dreifar af dagsláttu, dagskrá, sem Leikfélag Akureyrar flutti til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk, segir m.a.: „í ró- mantísku ljóði, sem Ágúst Péturs- son gerði við alkunnung dægurlag ... o. s. frv.“. Þar átti að standa: „I rómantísku ljóði eftir Kristján, sem Ágúst Pétursson gerði við vin- sælt dægurlag, lætur skáldið 18 ára dreng gera þessa skemmtilegu og myndrænu ástaijátningu." PELSINN Sénerslun - Kirkjuhvoli - Sími91-20160 Opiðkl. 13-18 á wkumdögum. ósum. Fyrstu tegundirnar sem koma á markaðinn eru Pepsi og Isín með 10% hreinum appelsínusafa og sykurlaust appelsín. Sanitas tM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.