Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. Sigurður Þ. Cuðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í si'ma 22322 — 22321 HÓTEL LDFTLEiÐIR FLUCLEIDA (BP HOTEL KCLNítril HANSKAR FYRIRÞÁ SEM ÞURFA AD TAKATIL HENDINNI KCL Nitril hanskarnir eru þunnir en níðsterkir og vernda hendurn- ar gegn hversdagslegum slysum, svo sem skurði, ætandi efnum og núningi. KCL Nitril hanskarnir eru mjög hentugir þeim sem vinna við bíla, prentvélar, matvælaiðnað, fiskverkun, bensín og önnur ertandi efni. Hugsaðu um hendurnar. Hlúðu að þeim með KCL Nitril gúmmíhönskum. K. RICHTER hf. OOTTFÖLK Dan Hanson vann afmælis- mótTaflfél- ags Kópavogs AFMÆLISMÓT Taflfélags Kópavogs var haldið dagana 21.-22. nóvember sl. í tilefni af 20 ára afmæli félagsins á þessu ári og urðu úrslit á mótinu sem hér segir: 1. Dan Hanson 8 vinningar af 9. 2. Ásgeir Þór Amason 7,5 vinningar. 3. Róbert Harðarson 7 vinningar. 4. -5. Þröstur Þórhallsson og Davíð Ólafsson með 6,5 vinninga. Unglingaverðlaun hlaut Hannes H. Stefánsson, sem fékk 6 vinninga og öldungaverðlaun fékk Sveinn Kristinsson, sem fékk 5 vinninga. Þátttakendur voru 52 og skákstjóri var Ólafur S. Ás- grímsson. tJöföar til Xlfólksíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.