Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 Málþing um ríkis- vald í Háskólanum SÍÐDEGIS í dag verður efnt til málþings í stofum 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskóla íslands, kl. 14.30- 17.15, um John Locke. Það eru Hið íslenska bókmennta- félag og Stofnun Jóns Þorlákssonar sem boða til málþingsins. Til þessa er efnt í tilefni þess Dr. Arnór Hannibalsson. að út er komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi „Ritgerð um ríkisvald" eftir Locke í þýðingu Atla Harðarsonar. Á málþinginu flýtja dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson lektor og dr. Arnór Hannibalsson dósent erindi. Fundarstjóri verður pró- fessor Sigurður Líndal, forseti Hins íslenska bókmenntafélags. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son. Frá fundi Tnrfiiftamtaknnna nm skipulag Kvosarinnar. Morgunblaöið/RAX Torfusamtökin: Fleiri gömul og merk hús verði varðveitt SKIPULAGSTILLÖGUR að Kvosinni voru ræddar á fjöl- mennum fundi Torfusamtakanna sem haldinn var sl. fimmtudags- kvöld. í ályktun fundarins er þeirn tilmælum beint til borgar- yfirvalda að skipulagstillagan verði endurbætt þannig að fleiri gömul og merk hús verði varð- veitt. Höfundar skipulagstillögunnar og forstöðumaður Borgarskipulags kynntu tillöguna og svöruðu fyrir- HIÐ ÁRLEGA aðventukvöld í Dómkirkjunni verður annað kvöld, sunnudag 30. nóvember, og hefst kl. 20.30. Það er Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar sem stendur fyrir þessu kvöldi eins og verið hefur nú um ára- tuga skeið. Aðventan hefst á morgun og þá er gott að koma saman tU að minnast frelsarans, sem kom í heiminn, bjóða hann velkominn og undirbúa komu hans inn i mannlegt líf. Dagskrá kvöldsins er fjölbreytt að vanda. Marteinn H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgel Dóm- kirkjunnar. Kór Melaskóla syngur undir stjóm Helgu Gunnarsdóttur spumum á fundinum og í lok fundarins var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Torfusamtökin fagna þeim aukna áhuga sem borgaryfir- völd sýna nú gömlum hverfum bæjarins, einkum Kvosinni. Öllum má vera ljós þýðing Kvosarinnar sem er miðbær höfuðborgar okkar. Þar hófst byggð á íslandi fyrir 1100 ámm og á sama stað voru Innréttingar Skúla Magnússonar reistar um 1750. í Kvosinni getur auk þess að líta áþreifanleg um- merki frá allri sögu kaupstaðarins og Jónas Þórir leikur með á orgel. Ræðumaður kvöldsins er Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður. Kristinn Sigmundsson óperusöngv- ari syngur einsöng. Gunnar Eyjólfs- son leikari les upp. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Einnig verður al- mennur söngur og dómkirkjuprest- amir flytja ávörp. Þannig viljum við minna á komu jólanna, fæðingarhátíðar frelsar- ans, sem er ljós og líf mannanna. Verið öll hjartanlega velkomin í Dómkirkjuna annað kvöld kl. 20.30. Megi það verða öllum hátíðar- og helgistund. Hjalti Guðmundsson. í Reykjavík. Þar er hægt að lesa úr húsum ágrip af þeirri tvöhundruð ára sögu borgarinnar, sem fagnað var á þessu ári. Á þessum litla bletti og aðeins honum má finna minjar um sögu þjóðarinnar frá fyrstu stund og einnig um sögu höfuðborgar okkar frá upphafi hennar. Löngu er orðið tímabært að hafn- ar verði endurbætur á byggð Kvosarinnar, gömlu húsin endur- bætt og ný hús reist þar sem eyður em. í þeim tilgangi hafa borgaryfir- völd lagt fram skipulagstillögu. Margir þættir skipulagstillögunnar munu augljóslega verða til bóta ef þeir ná fram. Nýar gönguleiðir þar sem nú em lokaðir bakgarðar, fleiri göngugötur þar sem nú aka bflar, tijágróður meðfram götum, öllu þessu hljótum við að fagna. Á tillögunni era þó ágallar sem úr þarf að bæta svo hún geti talist viðunandi. Eitt þeirra fmmskilyrða sem setja verður skipulagi Kvosar- innar er að hlúð verði að sérkennum bæjarins, tryggð varðveisla þeirra þátta sem einkenna Reykjavík. Það er skoðun okkar að í skipulagstil- lögunnni sé ekki hlúð nægjanlega vel að einkennum bæjarins. Gert er ráð fyrir því að svipur hans breyt- ist meira en æskilegt er, of mörg gömul og góð hús verði látin víkja að þarflausu. Félagsfundur Torfusamtakanna beinir þeim tilmælum til borgar- stjómar að skipulagstillagan verði endurbætt þannig að mun fleiri gömul og merk hús verði varðveitt. Að þeim endurbótum gerðum kynni að nást einhugur um skipulag Kvos- arinnar og markvissar endurbætur gætu hafist. Aðventukvöld í Dómkirkjunni Verð: 451.ÖOÖ beinskiptur 505.000 sjálfskiptur Verð: 444.000 beinskiptur 498.000 sjálfskiptur mwnuurl HOFÐABAKKA 9 5IMI 687BOO CHEVROLET 1987 árgerðirnar eru komnar — Beinskiptir — Sjálfskiptir ■ — Framhjóladrifinn — Þægilegur — Öruggur Aflstýri — 4ra og 3ja dyra ■ Sparneytinn - CHEVROLET MONZA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.