Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 39 Hátíðar- tónleikar Karlakórs Fóstbræðra KARLAKÓRINN Fóstbræður heldur á þessu ári upp á 70 ára starfsafmæli sitt. Kórinn er tal- inn hafa verið stofnaður i nóvember 1916. Upphaf að form- legu kórstarfi má rekja til þess að í nóvember 1916 leituðu nokkrir félgar úr karlakór KFUM til Jóns Halldórssonar bankaritara hjá Landsbanka ís- lands um að taka að sér stjóm kórsins. Þetta var upphaf að löngu söngstjórastarfi Jóns, en hann stjórnaði kóraum í 34 ár. Kórinn starfaði fyrst undir heit- inu karlakór KFUM, eða til ársins 1936. Þá voru tengslin við KFUM orðin harla lítil og var þá nafni kórsins breytt í Karlakórinn Fóst- bræður. í tilefni þessara tímamóta heldur kórinn sérstaka hátíðartónleika í Langholtskirkju í dag, 29. nóvemb- er, kl. 17.00 fyrir alla velunnara kórsins. Á efnisskrá verða bæði innlend og erlend lög. Á tónleikun- um koma fram óperusöngvaramir Kristinn Hallsson, Kristinn Sig- mundsson, Sigurður Bjömsson og Sigriður Ella Magnúsdóttir, sem öll hafa sungið með kómum á liðnum árum. Þau munu bæði koma fram í einsöngshlutverkum og syngja með kómum. Með hinum starfandi kór munu nokkrir eldri félagar syngja. Gert er ráð fyrir að kórmenn verði um það bil 60 talsins. Söngstjóri kórs- ins er Ragnar Bjömsson. Undirleik annast Jónas Ingimundarson. (Fréttatilkynning). Uppstoppaður fálki á uppboði GALLERÍ BORG heldur mál- verkauppboð sunnudaginn 30. nóvember að Hótel Borg og verð- ur það með nýju sniði, þ.e. við flestar myndirnar er skráð markaðsverð og byrjunarupp- hæð tilboða. Auk málverka segir í fréttatilkynningu frá Gallerí Borg að „á síðustu stundu hafi flogið inn á uppboðið uppstopp- aður fálki, og verður hann boðinn upp utan skrár.“ Þetta er 9. málverkauppboð Gall- erís Borgar sem haldið er í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Ben- ediktssonar hf. Að þessu sinni eru 60 númer á uppboðsskrá og a.m.k. 3 verk bár- ust það seint að þau komust ekki inn á hina prentuðu skrá, eru það verk eftir Braga Ásgeirsson, Karl Kvaran og vatnslitamynd eftir Þor- vald Skúlason frá því á ámnum 1940-1950. Á skránni eru þtjár tússteikning- ar eftir meistara Kjarval, og eitt stórt olíumálverk, Heklugos 1947. Þá eru tvær vatnslitamyndir eftir Ásgrím Jónsson, önnur frá 1902, vatnslitamynd eftir Nínu Tryggva- dóttur og Brynjólf Þórðarson, krítarmjmd eftir Gerði Helgadóttur, þijár litlar myndir eftir Gunnlaug Scheving ofl. ofl. Af verkum eftir núlifandi lista- menn má nefna stórt olíumálverk eftir Hring Jóhannesson, krítar- myndir eftir Jóhannes Geir og Eirík Smith, olíumyndir eftir Hjörleif Sig- urðsson og Valtý Pétursson og glermynd eftir Leif Breiðfjörð svo eitthvað sé nefnt. Uppboðið hefst kl. 15.30 á sunnudaginn. Myndimar verða sýndar í Gallerí Borg í dag, laugar- dag, milli kl. 14.00 og 18.00. GOTT VERÐ Borð og fjórir stólar á sértilboðsverði kr. 9.900 Opið til kl. 4. í dag. Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 4S670 - 44544. Auöveld stjömun: ÖH vinnuaðstaða og stjómbúnaður er gerður með þcegindi og vellíðan gröíustjórans í huga enda aírakstur óbendinga írd yfíi 500 reyndum vinnuvélstjórura sem vita að slíkt heíur bein áhrií á aíköstin. Lœgri rekstiarkostnaöui-. Vandað vökvaþrýstikeríi með sjálí- virka samrœmingu milli vinnuhraða og orkunýtingar, sem leiðir til allt að 25% minni eldsneytiskostnaðar miðáð vió sambœrilegar traktorsgröíur. Mikil ending og gangöryggi: Nýja traktorsgraían er sérstaklega sterkbyggð, enda eru gerðar háar gœðakröíur við íramleiðslu hennar, t.d. er raíkeríið í sama gœðaílokki og í risajarðýtunni Caterpillar D ÍO. Laugavegi 170 172 Simi 695500 SYNUMUM HELGINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.