Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 3 * Eitt fegursta landslag Evrópu, þar sem fjölbreytnin birtist í ótal myndum nátt- úruoglitadýrðar. * Lífog fjör, afbragósgóður matur og elskulegt fólk. * Staðsetningin á einum veðursælasta stað í S-Þýskalandi, í V2—1 klst. akst- ursfjarlægð frá Frakklandi, Sviss og Austurríki. * Toppstaðir eins og Rínarfossar við Schaffhausen, Bodenvatn hið marg- rómaða og Baden-Baden, frægur heilsu- og skemmtistaður. * Borgir eins og Freudenstadt og Frei- burg og þaðan liggur Útsýnarvegur nr. 1 gegnum staði eins og Ulm, Garmisch-Partenkirchen, Miinchen, Königssee, Salzburg, Zell am See, gegnum fegurstu héruð Alpanna eða hægt er að taka þann kostinn að hefja ferðina í Lignano á Ítalíu. FerÖatrompiÖ ’87 Snmar í Svartaskó — Náttúruparadís fyrir alla jjölskylduna — fcisee Gististaðir Útsýnar við Titisee, einn náttúrufegursta stað Evrópu, seldust upp á 10 dögum. VERÐDÆMI: Flug og gisting í 3 vikur, miðað við 4ra manna fjölskyldu (2 börn innan 12 ára) Hochfirst: 20.900 kr. á mann Zweitheim: 22.500 kr. á mann Kæru Þýskalandsfarar: Ég skrapp út fyrir fáeinum dögum til að kíkja á aöstööuna við TITISEE og þetta var allt eins og mig grunaði: Meiriháttar! íbúðirnar eru allar sér- lega vistlegar, bærinn litill og notalegur en samt iÖandi af lifi, fólkiÖ dásamlegt og svo er þaÖ matur- inn og drykkurinn ... Ekki vil ég gleyma náttúrufegurðinni. Hún lcetur varla nokkurn ósnortinn. Núna fer ég aö skipuleggja skoöunarferðirnar og allt hitt sem viÖ œtlum aÖ bjóða uppá fyrir unga sem aldna. Vandinn veröur bara aö velja og hafna, þvi möguleikarnir eru óteljandi. Nánar um þaö allt þegar viÖ hittumst hress og kát úti. P.S. Cleymið ekki gönguskónum! Ása María Valdimarsdóttir, fararstjórí. Leitið upplýsinga á skrifstofunni og pantið áður en það verður of seint. i , ■ Feróaskrifstofan Austurstræti 17, símar 26611,20100, 27209 og 27195.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.