Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
Stöð tvö:
Islendingar erlendis
H Á ótæstrí dag-
40 skrá Stöðvar tvö
heldur þátturinn
Íslendingar erlendis áfram
göngu sinni í kvöld. Um-
sjónarmaður þáttarins er
Hans Kristján Ámason, en
hann leitar uppi langförula,
sem lagt hafa sérhvert land
undir fót.
Að þessu sinni heimsæk-
ir hann Höllu Linker,
ræðismann íslands í Los
Angeles, en hún hefur lifað
viðburðaríku lífí og kann
frá mörgu að segja. Þá má
nefna það að líklega hefur
Halla ferðast til fleiri þjóð-
landa en flestir íslending-
ar. í þættinum spjalla þau
Hans Kristján um heima
og geima og er hvergi
dregið undan.
Halla Linker.
Rás 1:
Menntafröm-
uður o g skáld
á Mosfelli
■i Klukkan hálftvö
30 í dag verður
þáttur á dag-
skrá Ríkisútvarpsins, sem
nefnist Menntafrömuður
og skáld á Mosfelli, en
Gunnar Stefánsson tók
saman.
Þar er fjallað um séra
Magnús Grímsson
(1825-1860), sem var einn
fjölhæfasti menntamaður
sinnar samtíðar. Eftir hann
liggja ljóð, sögur, leikrit og
þýðingar. Einnig fékkst
hann við náttúru- og eðlis-
fræði; vann að landkönnun
og jarðfræðirannsóknum.
Magnús Grímsson er þó
þekktastur sem brautryðj-
andi í þjóðsagnasöfnun.
Hann var þar samstarfs-
maður Jóns Ámasonar, en
lést áður en hið mikla safn
þeirra kom út og er það
því kennt við Jón einan.
Síðustu ár ævi sinnar var
Magnús Grímsson prestur
á Mosfelli í Mosfellsdal og
andaðist þar.
í dagskránni á sunnudag
verður fjallað um ævi og
störf þessa merkismanns.
/;
SUNNUDAGUR
15. mars
8.00 Morgunandakt. Séra
ÚTVARP
Lárus Þ. Guðmundsson
prófastur flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
a. Þrjú lög eftir Edvard
Grieg. Bel Canto-kórinn í
Ósló syngur. Helge Birke-
land stjórnar. Helge Stam-
nes leikur á píanó.
b. Sinfónia nr. 3 í C-dúr op.
52 eftir Jean Sibelius.
Filharmoníusveitin í Vínar-
borg leikur; Lorin Maazel
stjórnar.
c. Þáttur ú „Elverskud" op.
30 eftir Niels W. Gade. Jo-
han Hye Knudsen stjórnar
kór og hljómsveit óperunnar
i Kaupmannahöfn. Ein-
söngvarar: Kirsten Her-
mansen, Gurli Plesner og Ib
Hansen.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þátt-
ur um þjóðtrú og hjátrú
islendinga fyrr og siðar.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
15. mars
16.00 ítalska knattspyrnan.
Veróna — Inter Milan.
17.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Arnfríður Guðmunds-
dóttir flytur.
16.10 Tónlist og tíöarandi I.
Hirðskáld i hallarsölum. Nýr
flokkur — 1. Monteverdi i
Mantúa. Breskur heimilda-
myndaflokkur um tónlist og
tónskáld á ýmsum öldum.
Einnig er lýst því umhverfi,
menningu og aöstæöum
sem tónskáldin bjuggu við
og mótuðu verk þeirra.
Fyrstu fjórir þættirnir fjalla
um tónskáld sem voru
lengst af í þjónustu aðals-
manna eða konungsætta í
Evrópu og dvöldust við hirð
þeirra. Sá fyrsti, Claudio
Monteverdi, var fremsta
tónskáld Itala um aldamótin
1600 og samdi m.a. eina
fyrstu óperuna, Orfeus.
Þýðandi Margrét Heinreks-
dóttir.
18.05 Stundin okkar. Barna-
tími sjónvarpsins. Umsjón:
Agnes Johansen og Helga
Möller.
18.35 Þrífætlingarnir. (The
Tripods) — Sjöundi þáttur.
Breskur myndaflokkur f
þréttán þáttum fyrir börn og
unglinga, gerður eftir kunnri
visindaskáldsögu sem ger-
ist árið 2089. Þýðandi
Þórhallur Eyþórsson.
19.00 Á framabraut. (Fame) —
fimmtándi þáttur. Banda-
riskur myndaflokkur um
nemendur og kennara í
listaskóla í New York. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um út-
varps- og sjónvarpsefni.
20.50 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva i Evrópu.
islensku lögin — Þriðji þátt-
ur.
21.00 Geisii. Þáttur um listir
og menningarmál. Um-
sjón: Björn Br. Björnsson
og Sigurður Hróarsson.
Stjóm: Sigurður Snæberg
Jónsson.
21.50 Goya. Lokaþáttur.
Spænskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum
um ævi og verk meistara
spænskrar myndlistar. Titil-
hlutverkið leikur Enric Majó.
Þýðandi Sonja Diego.
22.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. mars
18.00 Úr myndabókinni. End-
ursýndur þáttur frá 11.
mars.
18.50 iþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Steinaldarmennirnir.
24. þáttur. Teiknimynda-
flokkur með gömlum og
góðum kunningjum frá
fyrstu árum sjónvarpsins.
Þýðandi Ólafur Bjarni
Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva. Fjórða kynn-
ing íslenskra laga.
20.45 Sambúð — sambúðar-
slit, hjónaband — skilnaður.
2. skilnaöur önnu og Sverr-
is. Annar þáttur af fjórum í
leiknum myndaflokki sem
sjónvarpið gerir i samvinnu
viö Orator, félag laganema.
Anna og Sverrir gifta sig en
skilja síðan. Sverrir fer fram
á forræði yfir öðru barninu.
Hver er munurinn á sam-
búðarslitunum i fyrsta þætti
og skilnaöi þeirra nú? Eftir
leikþáttinn svara Anna
Guðrún Björnsdóttir lög-
fræðingur og fulltrúi í
dómsmálaráöuneytinu og
Kristrún Kristinsdóttir laga-
nemi spurningum Önnu og
Sverris um ágreiningsmálin
og veita upplýsingar um for-
ræðismál, umgengnisrétt
og meöalágsmál. Höfundur
ásamt laganemum er Helga
Thorberg sem einnig er leik-
stjóri og stýrir umræöum.
Leikendur: Bryndís Petra
Bragadóttir, Jakob Þór Ein-
arsson, laganemar og fleiri.
Umsjón og ábyrgð fyrir
hönd Orators: Ingibjörg
Bjarnardóttir. Stjórn upp-
töku: Óli Örn Andreassen.
21.20 Augu fuglanna.
(Les yeux des oiseaux.) Frönsk
sjónvarpsmynd frá 1984.
Leikstjóri Gabriel Auer. Að-
alhlutverk Roland Amstutz
og Philippe Clévenot.
Þriggja manna nefnd frá
Rauöa krossinum fær eftir
langa mæðu að vitja fang-
elsis í Uruguay þar sem
stjórnarandstæðingar eru
geymdir. Þremeriningarnir
fá að ræöa við fangana og
kynna sér hagi þeirra og
aöbúnaö. Eins og nærri má
geta er ekki muliö undir vist-
menn þessa staðar og því
miður bætir heimsóknin síst
úr skák. Mynd þessu hefur
hvarvetna hlotið ágæta
dóma fyrir raunsæi og frá-
bæra túlkun. Þýðandi
Sigurður Pálsson.
22.40 Fréttir i dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. mars
§09.00 Alli og íkornarnir.
Teiknimynd.
§09.20 Stubbarnir.
Teiknimynd.
§09.40 Drekar og dýflissur.
Teiknimynd.
§10.05 Rómarfjör.
Teiknimynd.
§10.30 Villta vestrið (More
Wild West). Tvær leynilögg-
ur i villta vestrinu eltast við
prófessor nokkurn sem hef-
ur uppgötvað aðferð til þess
að gera sig ósýnilegan.
12.00 Hlé.
§15.30 iþróttir. Blandaður
þáttur með efni úr ýmsum
áttum. Umsjónarmaöur er
Heimir Karlsson.
§17.00 Sigurboginn
(Arch of Triumph).
Bandarísk bíómynd með
Anthony Hopkins, Lesley-
Anne Down og Donald
Pleasance í aðalhlutverk-
um. Mynd þessi er byggð á
sögu Erich Maria Remarque
og gerist rétt fyrir upphaf
seinni heimsstyrjaldar.
§18.30 Myndrokk.
19.00 Hardy gengið.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
19.55 Cagney og Lacey.
Bandarískur myndaflokkur
með Sharon Gless og Tyne
Daly i aöalhlutverkum.
20.40 fslendingar erlendis.
Hans Kristján Árnason
heimsækir Höllu Linker i
Los Angeles. Halla hefur lif-
að viðburöaríku lifi og
feröast til fleiri þjóðlanda en
nokkur annar íslendingur.
Hún segir frá lífi sínu á op-
inskáan og hreinskilinn hátt.
§21.25 Lagakrókar
(L.A. Law). Nýr bandarískur
sjónvarpsþáttur, sem fékk
nýlega Golden Globe verð-
launin sem besti framhalds-
þáttur I sjónvarpi. I þáttum
þessum er fylgst með
nokkrum lögfræðingum í
starfi og utan þess.
§23.00 Trúarkraftur
(The Woman Who Willed a
Miracle).
Bandarísk sjónvarpsmynd
bvggð á sannsögulegum
heimildum. Hjón nokkur
taka að sér blindan og
þroskaheftan dreng. Lækn-
ar úrskurða drenginn
dauðvona, en konan vill ekki
sætta sig við þann úrskurð.
23.45 Ðagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. mars
§17.00 Sextán ára
(16 Candles). Bráðfyndin
gamanmynd um unglings-
stúlkú og versta dag í lífi
hennar en það er sextándi
afmælisdagurinn hennar.
Aðalhlutverk: Molly Ring-
wald, Paul Dooley, Justin
Henry og Anthony Michael
Hall.
£18.30 Myndrokk
19.00 Viðkvæma vofan.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lina. Áhorfendum
Stöðvar 2 gefst kostur á að
hringja í sima 673888 á
milli kl. 20.00 og 20.15. í
sjónvarpssal sitja stjórnandi
og einn gestur fyrir svörum.
20.20 Sviösljós — Myndlistar-
sprengjan
Uppákomur og gjörningar
vöktu, á sínum tíma, reiði
og fyrirlitningu í garð mynd-
listarmanna hér á landi. Nú,
20 árum síðar, hafa ýmsir
úr þessari hreyfingu slegið
í gegn erlendis, þ.á m. Sig-
uröur Guðmundsson í
Amsterdam. I’ þættinum
verður fjallað um byltinguna
sem hugmyndalistin olli og
hvað er orðið um þá sem
stóðu fyrir h'enni. Umsjónar-
maður er Jón Óttar Ragnars-
son.
§21.15 Lif og fjör í bransan-
um (There is No Business
Like Show Business). Þriðja
Marilyn Monroe myndin
sem við sýnum í marsmán-
uði. Myndin fjallar um fimm
manna fjölskyldu, sem lifir
og hrærist í skemmtana-
bransanum, en Marilyn
Monroe leikur unga þokka-
fulla söngkonu, sem tengist
þessari fjölskyldu.
§23.05 í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone).
Skil hins raunverulega og
hins óraunverúlega geta
verið óljós. Allt getur þvi
gerst . . . í Ijósaskiptunum.
§23.50 Dallas
Nú hefjast sýningar aftur á
hinum vinsælu þáttum um
Ewing-fjölskylduna. I þess-
um þætti hyggst Miss Ellie
gifta sig en sá ráöahagur
mætir mikilli andstöðu,
sérstaklega frá J.R.
00.35 Dagskrárlok.
Umsjón: Olafur Ragnars-
son.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson. Orgelleik-
ari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Menntafrömuður og
skáld á Mosfelli. Dagskrá
um séra Magnús Grímsson.
Gunnar Stefánsson tók
saman og segir frá ævi
Magnúsar og verkum. Lesið
úr ritum hans og Ögmundur
Helgason fiallar um frum-
kvæði hans að þjóösagna-
söfnun. Einnig sungin lög
við Ijóð Magnúsar.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Frá útlöndum. Þáttur
um erlend málefni i umsjá
Páls Heiðars Jónssonar.
17.00 Fiðluleikarinn Joseph
Swensen leikur á tónleikum
í maí sl. Jon Kimura-Parker
leikur á píanó.
a. Partita nr. 3 i E-dúr fyrir
einleiksfiðlu eftir Johann
Sebastian Bach.
b. „Lofgjörð um ódauðleika
Jesú", þáttur úr kvartett eftir
Oliver Messiaen.
c. Sónata i F-dúr op. 24
eftir Ludwig van Beethoven
(Vorsónatan).
18.00 Skáld vikunnar. Hall-
freður vandræðaskáld.
Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hvað er að gerast í
Háskólanum? Þórður Krist-
insson ræðir við Þóri Einars-
son formann Þróunarnefnd-
ar Háskólans og Valdimar
K. Jónsson prófessor,
stjórnarformann Rannsókn-
arþjónustu Háskólans.
20.00 Ekkert mál. Bryndis
Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Heima-
eyjarfólkið" eftir August
Strindberg. Sveinn Víkingur
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin
Dagskrá frá sænska útvarp-
inu.
a. Svíta úr Aladdin eftir Carl
Nielsen. Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur;
Harry Damgaard stjórnar.
b. „Pentagram" fyrir
strengjakvartett eftir Lars
Johan Werle. Fresk-kvartett-
inn leikur.
c. „Kredslöb" (Hringrás) fyrir
blandaðan kór og einsöngv-
ara eftir Per Nörgárd. Carina
Morling og Agneta Sköld
syngja með Kór sænska
útvarpsins undir stjórn Erics
Ericson. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
23.20 Kina. Lokaþáttur. Sam-
skipti islendinga og
Kinverja. Umsjón: Arnþór
Helgason og Emil Bóasson.
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum. Þáttur
með léttri tónlist í umsjá
Sverris Páls Erlendssonar.
(Frá Akureyri.)
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. mars
6.45 Veðurfregnir. Bæn.séra
Þórsteinn Ragnarsson flyt-
ur. (a.v.d.v.)
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin
— Jón Baldvin Halldórsson,
Jón Guðni Kristjánsson og
Guðmundur Benediktsson.
Fréttir eru sagöar kl. 7.30
og 8.00 og veöurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar eru lesn-
ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Erlingur Sigurðarson talar
um daglegt mál kl. 7.20.
Flosi Ólafsson flytur mánu-
dagshugvekju kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Mamma í upp-
sveiflu" eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les
(11).
9.20 Morguntrimm. Jónina
Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur
R. Dýrmundsson ræðir við
Sigurð H. Richter um dýra-
vernd.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.30 Úr söguskjóðunni — 10.
maí 1940.
Umsjón: Árni Helgason.
Lesarar: Grétar Erlingsson,
Hulda Sigtryggsdóttir og
Pétur Már Ólafsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Hvað
vilja flokkarnir í fjölskyldu-
málum? 3. þáttur: Flokkur
mannsins.
Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir og Guðjón S. Brjáns-
son.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram
veginn", sagan um Stefán
Islandi. Indriði G. Þorsteins-
son skráði. Sigriður Schiöth
les (16).
14.30 (slenskir einsöngvarar
og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
svæöisútvarpi Akureyrar og
nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Dagskrá Bylgjunnar og Alfa er á bls. 47.