Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Opið kl. 1-3 2ja herb. íbúðir Gaukshólar. 2ja herb. 65 fm íb. í lyftublokk. Verð 1850 þús. 3ja herb. íbúðir Æsufell. 3ja herb. 90 fm íb. á 4. hæð. Mikil sameign. Verð 2,6-2,7 millj. Krókahraun. 3ja herb. 100 fm íb. ásamt 30 fm bílsk. Sérþvhús í íb. Verð 3,7 millj. Miðtún. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eign. Lindargata. 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,1 millj. Bergþórugata. 3ja herb. 70 fm íb. lítið niðurgr. Mjög vönduð eign. Verð 2,1 millj. Ránargata. 3ja herb. 80 fm íb. Lítið niðurgrafin. Verð 2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. bak- húsi. Verð 1850-1900 þús. Einarsnes. 3ja herb. mikið end- urn. íb. á 1. hæð. V. 1900 þús. Undargata. 3ja-4ra herb. 80 fm efri hæð. Sérinng. Verð 1850 þ. 4ra herb. og stærri Æsufell. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Mikil sameign. Verð 3,1 millj. Vesturberg. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Verð 3,1 millj. Eyjabakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Vönduð eign. Verð 3,2-3,4 millj. Engjasel. Til sölu 110 fm glæsil. íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Verð 3,5-3,6 millj. Álfhólsvegur. Efri sérhæð 136 fm ásamt bílsk. Verð 4,2 millj. Reykjavíkurvegur. Vorum að fá í sölu íb. á 2 hæðum sem er samtals 106 fm. Verð 1700 þús. Raðhús og einbýli Smáíbúðahverfi. Vorum að fá í sölu 350 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Mögul. á lítilli íb. á jarðhæð. Eignask. mögul. Hæðarsel. Vorum að fá í sölu 170 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 30 fm bílsk. Verð 7-7,2 millj. Akurholt. 140 fm einbhús ásamt 30 fm bílsk. Eignaskipti mögul. Verð 5,2 millj. Hveragerði. Vorum að fá í sölu 150 fm einbhús ásamt bílsk. Stór ræktuð lóð m. sundlaug. Verð 4 millj. Réttarholtsvegur. Til sölu 120 fm raðhús á þremur pöllum. Verð 3,2 millj. Logafold. Til sölu 160 fm einb- hús á einni hæð ásamt bílsk. Afh. fokhelt eða lengra á veg komið eftir ca 2-3 mán. Kleppshott. Vorum að fá í sölu 200 fm einbhús á þrem hæðum ásamt rúmg. bflsk. Verð 4,9 millj. Grafarvogur. Höfum til sölu 180 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 62 fm tvöf. bílsk. Afh. fokh. Verð 4,1 millj. Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús á 2 hæðum. Eignaskipti mögul. Annað Sumarhús. Ca 40 fm sumarhús á Vatnsleysuströnd. Verð 700 þús. Veitingastaður. Vorum að fá í sölu góðan veit- ingastað í Austurborg- inni. Mikil velta. Miklir mögul. Uppl. aðeins á skrifst. Söluturn. Vorum að fá í sölu góðan söluturn í Austurborginni. Miklir möguleikar. EKaNANAUSTW Bóistaðarhlíð 6,105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason. vióskiptafræöingur. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Ifasteigimasala] Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-6878281 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Opið 1-4 Einbýli KÓPAVOGSBRAUT V. 7,2 | 230 fm + 30 fm bílsk. URÐARSTÍGUR HF. V. 4.B I Ný endurn. með bílsk. FJARÐARÁS V. 5,9 140 fm + bilsk. LAUGAVEGUR V. 3,4 | Ca 95 fm timburhús. Laust nú þegar. Eignarlóö. ÁLFHÓLSVEGUR V. 2,5 j 70 fm á 900 fm lóö. Laust fljótl. KLAUSTU RHVAM M V. 6,8 | I 290 fm raöhús ásamt innb. bílsk. Sérhæöir SÓLHEIMAR V. 3,0 | Góö íb. ca 100 fm á jaröhæð. LAUGATEIGUR Efri sérh. ásamt risíb. í góöu steinh. I Bílsk. Tilvaliö aö nýta eignina sem tvíb. | Ákv. sala. Afh. sept. 5-6 herb. GAUKSHÓLAR V. 3,9 | Ca 145 fm íb. á 3. hæö. Bílskúr. 4ra herb. ENGIHJALLI V. 4,0 120 fm vönduð ib. á 2. hæð i 8 íb. húsi. HVERFISGATA | Hæö og ris, ca 75 fm. KLEPPSVEGUR 100 fm íb. á 4. hæö. LAUGARNESV. I Ca 115 fm rúmg. á 3. hæö. 3ja herb. LYNGMÓAR V. 3,6 3ja-4ra herb. ib. ca 95 fm. t Garðabæ. Bílsk. KRUMMAH. V. 2,9 Ca 90 fm íb. á 5. hæð. Bilskýli. GRETTISGATA V. 2,2 | | Ca 85 fm rúmg. ib. á 2. hæð. LAUGARNESVEGURV. 2,4 j 3ja herb. 80 fm risíb. AUSTURBRÚN V. 2,5 | Ca 100 fm kjíb. Laus nú þegar. HVERFISGATA V. 1,4 | | 65 fm ib. i timburh. Laus fljótl. LAUGAVEGUR V. 2,1 Ca 85 fm á 3. hæð. Laus fljótl. LOKASTÍGUR V. 1,7 | Rúml. 60 fm ib. á jarðh. VITASTÍGUR V. 1,8 | Ca 70 fm kjíb. 2ja herb. HRINGBRAUT V. 1,9 | Nýl. ca 50 fm íb. á 2. hæö. I VÍFILSGATA V. 1,6 | | Samþ. 50 fm kjib. LAUGARNESV. V. 1,9 | Ca 65 fm kjíb. Mikið endurn. VESTURBRAUT HF V. 1,4 | 50 fm ib. Laus fijótl. AUSTURBERG V 1,6 | 67 fm kjallaraib. ÞVERÁS V. 3,5 | 160 fm raöhús + bílsk. Húsin skilast I fullb. aö utan. Glæsil. eignir. GóÖur | staöur. Ath. aöeins 2 hús eftir. ALFAHEIÐI 2ja herb. íb. tilb. u. trév. og máln. Afh. júní. HVERAFOLD 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. trév. og máln. Afh. í september. Atvinnuhúsnædi NORÐURBRAUT HF. V. 9,0 Vorum aö fá til sölu ca 440 fm hús, þar I af 140 fm íb. og ca 300 fm iönaöar- | | eöa verslhúsn. Mikiö endurn. EIRHÖFÐI V. 15,01 Fullb. iðnaöarhúsn. 600 fm. Lofthæð I 7,5 metrar. Með innkdyrum 5,4 metrar. [ Til greina kemur að selja 2-300 fm. |éf=HHmarValdimars*ons. 687225, | rjp Geíf Sigurðsson s. 641657, Vilhjélmur Roe s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. Öldugata Atvinnuhúsnæði á jarðhæð Til sölu í þessu virðulega húsi 140 fm atvinnuhús- næði. Húsnæðið skiptist í 103 fm í vesturenda með sérinng. verð 3 millj. og 37 fm í austurenda með sér- inng, verð 1,2 millj. Hentugt fyrir t.d. matvöruverslun, bakarí, læknastofur, bókaforlag, heildsölu, teiknistofu og margt fl. Verð samtals 4,2 millj. Opið 1-3 29077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A SÍMI: 29077 VIÐAR FRIÐRIKSSON SÖLUSTJ., H.S.: 688672 EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR. Opec-ríki draga úr framleiðslu Lagos, Nígeríu. AP. FORSETI Opec, samtaka olíuút- flutningsríkja, skýrði frá því á miðvikudag, að dagsframleiðsla ríkjanna í febrúar hefði verið 900.000 fötum undir hámarkinu, 15,8 milljónum olíufata. Rilwanu Lukman, olíumálaráð- herra Nígeríu og forseti Opec, sagði á fréttamannafundi, að þessar tölur sýndu, að Opec-ríkin væru staðráð- in í að koma olíuverðinu í 18 dollara fyrir fatið. Sakaði hann fjölmiðla og „vissa hópa“ um að hafa komið af stað orðrómi um að framleiðslan hefði farið úr böndunum í þeim til- gangi að þrýsta verðinu niður. Sagði hann, að 10 af 13 aðildarríkj- um Opec hefðu minnkað framleiðsl- una en nefndi ekki þau, sem það hefðu ekki gert. NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁNA OGINNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. c§c Húsnaeðisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.