Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 24 Akranes: Ráðstefna um íþrótta- og æskulýðsmál Akranesi. ÍÞRÓTTARÁÐ Akraness og Æskulýðsnefnd Akraness efna til ráðstefnu um íþrótta- og æskulýðsmál mánudaginn 16. mars nk. í Veitingahúsinu Stillholti og hefst hún kl. 19.45. rekstur þeirra. Reynt verður að fróðlegar að loknum framsöguer- fjalla um alla þætti þessa mála- indum. flokks og vonandi verða umræður Öllum er heimil þátttaka í ráð- stefnunni, en sérstaklega er boðið bæjarfulltrúum og varamönnum þeirra, ýsmum embættismönnum bæjarins, fulltrúum einstakra fé- lagasamtaka að ógleymdum full- trúum íþrótta- og æskulýðsnefnda Akraness. Ráðstefnustjóri verður Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæj- arstjómar Akraness. - JG Margt er að gerast í þessum og íþróttamannvirkja á Akureyri málaflokki á Akranesi um þessar og uppbyggingu þeirra, og Gísli mundir, ný íþróttamannvirki að Ámi Eggertsson, æskulýðsfulltrúi rísa og mikill kraftur í starfsemi í Reyjavík, mun fjalla um hliðstæð einstakra æskulýðsfélaga. Því þyk- mál í Reykjavík og eins um starfs- ir við hæfi að staldra við og skoða svið tómstundanefndar sem áður þessi mál og kryfja til mergjar, var þrískipt en hefur nú nýverið bæði skipulag þeirra á vegum verið sameinuð. Þá mun Magnús bæjarfélagsins og samstarf þess Oddsson, formaður íþróttabanda- við einstök áhugafélög. Fmmmæ- lags Akraness, fjalla um byggingu lendur verða þeir Hermann Sig- tryggsson íþrótta- og æskulýðs- fulltrúi á Akureyri, sem fjallar um uppbyggingu og rekstur æskulýðs- ------62-20-33— Opið kl.1-4 Jöklasel — 2ja herb. Mjög góð 75 fm endaíb. V. 2,4 m. Efstaland — 2ja herb. Góð ib. á jaröhæð. V. 1850 þ. Meistaravellir — 2ja herb. Mikið endurn. V. 1,9 m. Hringbraut — 2ja og 3ja herb. íb. Rúml. tilb. u. trév. Ofanleiti — 2ja herb. Rúml. tilb. undir tróv. Tilb. Miðtún — 2ja herb. Góð ca 75 fm risib. með miklum mögul. V. 1950 þ. Safamýri — 2ja herb. Rúmg. með bílsk. Goðheimar — 3ja herb. Rúmgóð ibúð. V. 2600 þ. Flyðrugrandi 2ja-3ja í góðu ástandi. Kleifarsel — 3ja herb. Mjög falleg íb. m/mögul. á auknu rými. Krummahólar — 3ja herb. Mjög rúmg. íb. m/stœöi i bilageymslu. V. 3000 þús. Ofanleiti — 3ja herb. Rúmlega tilb. u. trév. Bilsk. Tilb. Súluhólar — 3ja herb. Góð ib. á 2. hæð. V. 2,9 m. Vífilsgata 2ja-3ja herb. Neðri hœð í tvíb. V. 3,3 m. Krókahraun — 3ja herb. Mjög falleg ib. Hulduland — 3ja-4ra herb. Mjög góö íb. ó jaröhæð. Drápuhlíð — 4ja herb. Kj. Mikiö endumýjaö. V. 2,8 m. Álfheimar — 4ra herb. Ca 100 fm endaíb. á 1. hæð. V. 3,4 m. Hraunbær — 4ra-5 herb. Mjög vönduö á 1. hæö. V. 4,3 m. Hjarðarhagi — 4ra herb. M/herb. í risi, ósamt bílsk. V. 3,4 m. Skaftahlíð — 4ra herb. Mjög vönduö ib. ó 3. hæð. V. 3,6 m. Flúðasel — 4ra herb. Góö ib. m/herb. í kj. og bílgeymslu. Laufásv. — 5-6 herb. 180 fm hæö m/stórum stofum. 4,5 m. Kjarrmóar — raðhús Mjög fallegt ca 90 fm hús m/bílskúrsr. V. 3,3 m. Ásgarður — raðhús Vel staösett 125 fm hús m/fallegum garöi. Tilb. Vesturbrún Fokh. hús á mjög góðum stað. Raðhús — Kringlan í nýja miöbænum, 170 fm stórglæsil. raöhús ó tveimur hæöum. Tillb. undir tróv. en fullfrág. aö utan. Fó hús eftir. Raðh. — Hlaðhamrar Sérfb. á svipuðu verði og ib. I biokk. Fallegur staður með miklu útsýni. Seld tilb. u. trév. eða fokh. Góð grkj. Til afh. nú þegar. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tnrggvagölu 26 -101 Rvfc. • S: 62-20-33 Lóglr«ófng«r: Pétur Þóf SigurðMon hdl., Jónín* Bjsrtmarz hdl. íþróttamannvirkja á Akranesi og VITASTÍG I3 26020-26065 LAUGARNESVEGUR. Ein- staklíb. 35 fm. Mikið endurn. Verð 850 þús. FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 50 fm. Mikið endum. Verð 1650 þús. HRINGBRAUT. 2ja herb. íb. 50 fm. Verð 1900 þús. MOSGERÐI. 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. 80 fm. Sérinng. Góð íb. Verð 1600-1650 þús. FLÚÐASEL. 2ja herb. íb. á jarð- hæð, 90 fm. Verö 2,3 millj. HJALLAVEGUR. 2ja herb. íb. 55 fm auk 35 fm bílsk. Góð íb. Mikið endurn. Verð 2,4 millj. FRAMNESVEGUR. 3ja herb. góð íb., 85 fm á 1. hæð. Góður garður. Verð 2,5 millj. BAKKAGERÐI. 3ja herb. góð íb. Verð 2,4-2,5 millj. FANNAFOLD — NÝBYGGING. 3ja herb. íb. 85 fm auk bílsk. Verð 2150 þús. SEUABRAUT. 3ja-4ra herb. íb. 100 fm. Frábært útsýni. Suður- svalir. Verð 3,2 millj. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm á 4. hæð. Frábært útsýni. Verð 2,9 miilj. HRAUNBÆR. 4ra herb. falleg íb. 120 fm. Suðursvalir. Laus fijótl. Verð 3,5 millj. LINDARGATA. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Sórinng. auk 50 fm bílsk. Verð 2,5 millj. KRUMMAHÓLAR. 4ra herb. ib. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legt útsýni. Verð 2,8 millj. FÍFUSEL. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð, 110 fm auk herb. í kj. Suðursv. Verð 3,5 millj. SNÆLAND. 4ra herb. íb. 115 fm. Suðursv. Falleg íb. Uppl. á skrifst. RÁNARGATA - NÝBYGGING. 5-6 herb. íb. 160 fm é tveim hæðum. Glæsil. útsýni. ib. skil- ast tilb. u. trév. í júlí. Teikn. á skrifst. HRAUNHVAMMUR HF. Einb- hús 160 fm á tveimur hæðum. Verð 3,9 millj. NJARÐARHOLT - MOS. Einb- hús 140 fm auk 35 fm bilsk. Suðurgarður. Verð 5,0 millj. RAUÐAGERÐI. Einbhús á tveimur hæðum 260 fm auk bílsk. Falleg eign. Séríb. á 1. hæð. JÓRUSEL - EINBÝLI Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 240 fm. Vandaðar innr. Eign i sórfl. Verð 8 millj. FÍFUHVAMMSVEGUR - KÓP. Einbhús á tveim hæðum á frá- bærum stað. Verð 7,1 -7,2 millj. GRASHAGI SELFOSSI Einbhús og bílsk. í makaskipt- um fyrir íb. í Rvík eða Hafnarf. VEFNAÐARVÖRUVERSLUN Góð vefnaðarvöruverslun í Hafnarf. til sölu. Uppl. á skrifst. HÁRGREIÐSLUSTOFA - HF. Hárgrstofa til sölu i Hafnarf. Uppl. á skrifst. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. jWláiW: Tölvusamskipti á geimöld Frábært námskeið á hagstæðu verði Það er fátt sem ekki er kennt um tölvusamskipti á þessu námskeiði um áhugaverðasta svið tölvutækninnar á okkar tímum. Þátttakendur öðlast reynslu í samskiptum við erlenda og innlenda upplysingabanka. Modem gagnabitar, start- og stoppbitar, gagnanet, leigulínur, staðlar, kostnaðarútreikningar Gagnabankar, upplýsinga- veitur,Skýrr, Easylink, Prestel, BIX, Delphi, Source, og margt fleira.... Tími: A: 23. mars og 24.mars kl 10-17 B:24., 26. og 27. mars kl. 17-21 Kennari: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Tolvu- Qg íslcnsk handbók með upplysingum um verkfræöiþj ónustan fjöidukcrfa. 10ó þátttakendur til þcssa. Skráning í síma 688090 strax í dag ! HASKOLABIO TILNEFND TIL 7 ÓSKARSVERÐLAUNA ROBKRT’ JKREMY DENIRO IRONS í myrkviðum Suður- Ameríku boða tveir menn innfæddum siðmenninguna. Þeir hafa lengi staðið saman en nú skiljast leiðir í magnaðri sjálfstæðisbaráttu innfæddra. Annar trúir á mátt bænarinnar. Hinn á mátt sverðsins. ☆ ☆☆ Hrífandi mynd „Tvímælalaust mynd sem fólk ætti að reyna að missa ekki af.“ __________________ Al - MBL. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fXll POLBYSTEREO |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.